Tíminn - 05.04.1968, Qupperneq 6
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
Páll H. Jónsson Laugum
Jón Jónsson, Fremsta-Felli
Bræðurnir Páll H. Jónsson
og Jón Jónsson frá Mýri
- sextugir í dag
TVeir ágætir þingeyskir brœður, | starfsferil að baki, hivor á sírnun
frá Mýri í Bárðardal, eru sextugir vettvangi, Jón sem dugmikill fram
í dag, þeir Jón Jónsson bóndi i farabóndi og forgóngumaður í ýms
í Fremstafelli og Páll lí. Jóns- [ um félagsmálum I sveit sinni og
son kennari á Laugum. Þeir eru héraði, og Báll sem kennari við
synir Aðalbjargar Jónsdóttur og Héraðsskólann á Laugum langa
Jóns Karlssonar, er lengi bjuggu hríð, mikill forystumaður í söng
á Mýri, gerðu garðinn frægan málum f»ingeyiiiga og öðrum fé-
og ólu upp stóran hóp barna,
sem orðið bafa merkir og nýtir
þegnar. Tvíburarnir frá Mýri, Jón
og Fáfl, eiga mikinn og góðan
LEIÐRÉTTING
lagsmáluiri, og 'siðar forstöðumað-
ur fræðsludeildar Sambands ísl.
samvinnufeiaga og ritstjóri Sam-
vinnunnar.
Jón ólst lipp hjá foreldrum sín-
um á Mýri og varð snemma for-
sjá heimilisins, ötull og dugmik-
ill. Mýri er mikil og örðug jörð,
Sú viila varð í prentun svars jnnsti bær í Bárðardial að vestan.
Þóris Jónssonar, forstjóra Pord-þrítugsaldri kvæntist hann
umboðsins, við spurningu vikunn-
ar: Hvert er álit yðar á bifreiða-
innflutningi 1968, sem birtist í
Friðriku Kristjánsdóttur frá
Fremstafelli og fluttust þau þang
að skömmu síðar og reistu bú á
Tímanum á föstudag, að eitt orð, nýbýli, 'sem Páll bróðir hans hafði
féll úr svo merking raskaðist. rejst á hluta jarðarinnar skömmu
Birtum við svar hans hér á nýjan águr] hóf þar mikla ræktun og
leik:
— Þær tölur, sem liggja fyrir
m bif reiðainnflutning síðustu
ára líta þannig út:
Árið 1966 — 5300 bílar
Árið 1967 — 4200 bílar
. Árið 1988 — 3000 bílar
(Áætlað).
Innfi. „aðeins“ 3000 bifreiða á
hefur rekið þar stórt bú hin síð-
ari ár. Jón er smiður góður, var
hamhleypa til vinnú meðan heilsa
entist en gekk nærri sér. Hann
er ágætlega greindur, ræðumað-
ur ágætur, söngvinn og félagis-
.lyndur, skemmtinn og vinfastur.
Hann hefur gegnt margvíslegum
félagsstörfum og um skeið átt
þessu ári ætti ekki að raska ró j sæjj - hreppsnefnd. Þau hjón eiga
manna ef við höfum það í huga | háp myndarlegra barna, sem flest
að aðeins eru 7 ar siðan bifreiða- j grn uppkomin.
innflutningur var ^gefin frjáls og j \
sérlega ef i huga^eru höfð árin j Pall H. Jonsson, broðir Jons,
1957—1960, þegar árlegur inn-jvar alinn að rnestu upp i Stafm
fiutningur bdla frá vestrænum [ a Pali H. Jonssym og Guðrunu
löndum komst niður í nokkra i Tomasdottur konu hans. Nam i
^Ug- I heraðsskolanum á Lauguin og sið-
BÍfreiðainnflutningur þarf aðjar i Samvinnusbólanum. Á Akur-
vera sem næst 3-A þús. bílar á eyri nam hann songfræð! og org-
ári til þess að meðalaldur þeirra j anleik og siðar pianóleik i Roykja
verði ekki yfir 10 ár. Þessu marki; yik og Askov. Tvitugur að aldri
hefur verið náð undanfarin ár,! kyæntet hann Rannveigu Knst-
þrátt fyrir ofsköttun, þar sem rík [ jánsdóttur frá Fremstafelli og
isvaldið tekur 3/5 af andvirði
söluverðs bifreiðarinnar strax við
afgreiðslu, hinum 2/5 hlutunum,
sem eftir standa mega þeir skipta
með sér framleiðandinn, sem
smíðar gripinn, skipafélagið og
vátryggjandinn. Umboðið fær í
sinn hlut 5Vz%. Hver minntist á
frjálsa verzlun?
Fyrir þessa ofsköttun verður
þróunin sú, að keyptar eru til
landsins ódýrustu tegundirnar, en
ending þeirra er að sjálfsögðu
réttu hlutfalli við verðið. Þann
reisti nýbýli á hluta jarðarinnar,
og tók Jón •bróðir hans við því
skömmu síðar, er Páfl varð kenn
ari á Laugum. Samihliða kennsl-
unni gegndi hann miklum félags
málastörfum í héraðinu, einkurn
í söngmálum, þar sem hann hafði
meginfqrustu uni langt skeið. Ár-
ið 1961 var Páll ráðinn forstöðu-
maður fræðsludeildar SÍS og rit-
stjóri Samvinnunnar og gegndi þvi
starfi tiv vordaga 1967 er hann
lét af því vegna heilsubrests.
Konu sína, Rannveigu. missti Páll
I NÆSTU VIKU
Sunnudagur 7. 4. 1968
18.0 Helgistund
Séra Óskar J. Þorláksson,
Dómkirkjuprestur.
18.15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjariíason.
Efni: 1. Föndur — Margrét
Sæmundsdóttir.
2. Valli vfldngur :— mynda
saga eftir Ragnar Lár.
3. Nemendur Tónlistarskói-
ans í Keflavík leika.
4. Rannveig og krummi
stinga saman nefjum.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir.
20.15 Sigurður Þórðarson, söng
stjóri og tónskáld.
Flutt er tónlist eftir Sigurð
Þórðarson og fleiri undir
stjórn hans.
Flytjendur tónlistar: Karla
kór Reykjavíkur (eldri fé-
lagar), Stefán íslandi, Sig-
urveig Hjaltesteð, Guðmund
ur Jónsson, Kristinn Halls
son, Guðmundur Guðjónsson
og Ólafur Vignir Albertsson
Kynnir: Þorkell Sigurbjörns
son.
21.10 Myndsjá.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
21.40 Maverick.
Á bökkum Gulár.
Aðalhlutverk: Jack Kelly.
fsl. texti: Kristmann Eiðss.
22.25 Jacques Loussier leikur
Franski píanóleikarinn Jacq-
ues Loussier leikur ásamt
Pierre Michelot og Christian
Carros.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 8.4., 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Skemmtiþáttur Ragnars
Bjarnasonar
Auk Ragnars og hljómsveitar
hans koma fram Anna Vil-
hjálmsdóttir, Lárus Sveins-
son og nemendur úr dans-
skóla Hermanns Ragnars.
20.55 Áttunda undur veraldar.
Lýst er villidýralífi á botni
löngu útbrunnins eldgígs í
Tanzaníu.
Þýþandi og þulur: Gylfi
Gröndal.
21.20 Harðjaxlinn.
Myndavélastríðið.
Aðalhlutverk: Patrick . Mc-
Goohan. • ■ j . \ 1
íslenzkur texti: Þórðuy ,Örn,
Sigurðsson.
Myndin er ekki ætluð börn-
um.
22.10 Haustmorgun.
Myndin lýsir veiðum á láði
og legi á lognkyrrum haust
degi. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 9.4. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Ant-
onsson.
20.50 Lifandi vél.
Mynd um tölvur, sem lýsir
margvíslegum notum, er hafa
má af þeim og sýnir eina
slíka leika ,,damm“ við meist
ara í þeirri grein. '
21.45 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir fjöllistamenn víðs-
vegar að sýna listir sínar.
22.10 Sjómannslíf.
Brugðið er upp myndxun úr
lífi og starfi þriggja kynslóða
fiskimanna á Nýfundnalandi.
íslenzkur texti: Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 10. 4. 1968.
18.00 Grallaraspóarnir.
fslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
ísl. texti:: Ellert Sigurbjörns
son.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Málaferlin
Myndin er gerð eftir sögu
Dlckétiá, Æviritýri Pickwicks
Kynnir er Fredric March.
fsl. texti: Rannveig Tryggva
dóttir.
20.55 Kjánaprik
(Blockheads)
Skopmynd með Stan Laurel
og Oliver Hardy í aðalhlutverk
um.
fslenzkur texti: Andrés Ind-
riðason..
21.50 Ungt fólk og gamlir meist
arar.
Kynnir og hljómsveitarstjóri:
Björn Ólafsson.
Strokhljómsveit Tónlistar-
skólans í Reykjavík leikur 1.
þátt úr sinfóníu Mozarts K-
137. Farið er í stutta heim-
sókn í Tönlistarskólann og
blásturshljóðfæri kynnt.
Einnig leikur sinfóníuhljóm
sveit Tónlistarskólans 1. þátt
inn úr 1. sinfóníu Beethovens
í C-dúr.
22.20 Ghettóið í Varsjá.
Mynd um fjöldamorð þýzkra
nazista á pólskum Gyðingum
í heimsstyrjöldinni síðari,
þgr sem þeir voru lokaðir
ipni í „ghettói“ eða gyðinga
. þverfi * í borginni.
Mýpáin er ekki ætluð börn
um.
,, Þýðandi og þulur: Óskar Ingi
riiarsson.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur- 12. 4.
Föstudagurinn langi
20.00 Fréttir.
20.20 Via Dolorosa
Lýst er leið þeirri í Jerúsal
em, er Kristur bar krossinn
eftir og fylgzt með ferðalöng
um sem þræða götur þær,
er hann gekk út á Golgata
hæð.
Þýðandi og þulur: Séra Arn
grímur Jónsson.
(Nordvision — sænska sjón
varpið)
20.35 Hin sjö orð Krists á
krossinum
Hljómlist: J, Haydn.
Flytjendur: I Solisti Veneti.
(ítalska sjónvarpið).
21.25 Gestaboð ,
Leikrit eftir T.S.Eliot.
Stj.órn: Michael Elliott
(Nordvision — Norska sjón
varpiðr
23.25 Dagskrárlok.
Laugardagur 13. 4. 1968
17.00 Endurtekið efni:
,,Sofðu unga ástin mín“
Savanna tríóið syngur vöggu
vísur og barnalög.
Áður flutt 21. apríl 1967.
17.30 fþróttir.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Öræfin.
(Síðari hluti)
Brugðið er upp myndum úr
Öræfasveit og rætt við
Öræfinga. Lýst er ferð yfir
Skeiðarársand að sumarlagi.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs
son.
21.00 Til sólarlanda.
Flytjendur: Þjóðleikhúskór-
inn ásamt Árna Tryggvasyni
Huldu Bogadóttur, Hjálmtý
Hjálmtýssyni og Ingibjörgu
Björnsdóttur. Leikstjóri og
kynnir: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Cari
Billich.
21.40 Hattarnir
(Chapeaux)
Ballett eftir Maurice Bejart
Dansarar: Michele Segneuret
og Maurice Bejart.
Tónlist eftir Roger Roger
21.50 Pabbi.
Nýr myndaflokkur byggður
á sögupi Clarence Day, „Life
with father“. Leikritið
,,Pabbi“ eftir Howard Lind
say og Russel Crouse, serii
flutt var í Þjóðleikhúsinu á
Vðru leikári þess, var byggt
á þessum sögum.
Aðalhlutverk leika Leon
Ames', og Lurene Tuttle.
Fyrsta myndin nefnist:
Pabbi fer í óperuna.
fslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
22.15 Meistarinn
Sjónvarpskvikmynd frá
pólska sjónvarpinu er lflaut
Grand Prix Italia verðlaun
in 1966.
fsL texti: Arnór Hannibals-
son.,
23.30 Dagskrárlok.
ie^verður sæmílegur bíístofmfyrri ^66. Áttu þau fimm manuvænleg
ára gerður fátækari. Gæti ekki börn. sem öll eru uppkomin.
bílamenning íslendinga endað
annarri „Viðeyjarstofu".
Páll hefur samið allmörg söng- i
lög og sent frá sér tvær ljóða-1
bækur, sem vakið hafa atbygli.
Hann hefur einnig samið leikrit,
sem sett hafa verið á svið á ýms-
um stöðum og sum gefin út. —
Fjölda greina hefur hann og rit-
að bæði í Samvinnuna og ö.nnur
tímarit og blöð. enda ágætlega
ritfær. Páll er nú kvæntur í annað
sinn Fanneyju Sigtryggsdóttur frá
Reykjum í Reykjahverfi, og búa
þau á Laugum.
Páli er harla óvenjulegur mað-
ur að fjölþættum gáfum sínum
og jafnvígur á marga hluti Hann
er vaskur athafnamaður. gáfaður
og listhneigður óvenjulega mikill
og hagvirkur félagsmálamaður,
hrókur fagnaðar og ákaflega vin-
sæll og vinmargur. Eftir hann
liggur þegar ótrúlega mikið og
margþætt lífsstarf.
Það er ekki ætlun mín að skrifa
langt mái um þessa ágætu bræður
og góðvini mína þó að meira en
vert væri að gera við þessi tíma
mót betri skfl, ,svo miklu og góðu
Framhald ð bls. 15.