Tíminn - 05.04.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
TIMINN
15
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
D6
AKBRAUTASKIPTI
Þetta merki er notað þar sem um-
ferð er beint inn á hægri akbraut,
vegna þess að annarri akþraut á
vegi með miðeyju er lokað.
D7
AKBRAUTASKIPTI
Þetta merki táknar hins vegar, að
umferð sé aftur beint inn á vinstri
akbraut.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR
AKRABORGIN
framhaia ar bls. 3.
sjá á fjörðum og sundum hinma
Norðurlandanna, og það á miklu
lengri leiðum en hér er um að
ræða, eins og t. d. frá Svíiþjóð til
Finnlands. Ein þar til í það stór-
virki verður ráðizt hefur Akra-
borg miklu hlutverki að gegna,
og við Akurnesingar teljum dag-
ana þar til hún kemst á flot aft-
ur, hrein og fín og fær í flestan
sjó.
SEXTUGIR
Framnalc ai öls 6.
líf&starfi, sem vonandi er engan
veginn lokið. «
Erindi mitt með þessum línum
er það eitt að senda þeim góðar
árnaðaróskir á þessum afmælis-
degi, og þakka fyrir íanga vin-
áttu og ómetanleg kynni. Mér
hafa oft orðið mannkostir þessara
bræðra hugstæðir, og ég þekki
fáa glaðari á góðri stund.
AK.
j /
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
íþróttalega ber hæst afrek
Finns Garðarssonar, en hann setti
drengjamet í 100 m. skriðsundi
á 59,7 sek. og má nú óefað telja
hann annan bezta skriðsundmann
íslands í dag. Þá er vert að geta
drengjamets Guðjóns Guðmunds-
sonar í 100 m. bringusundi 1:17,2
mín., en gamla metið áttilokkar
gamla kempa Sigurður Sigurðsson.
Haldið var Sundimeistaramót
Akraness, tekið var þátt í fslands-
meistaramótum ýmissa aldurs-
flokka og öðrum sundmótum í
Reykjavík og víðar og sundmenn
komu í heimsóknir ‘‘ Akraness.
Ástæjða er til bjart- ; í framtíð
sundsins á Akranesi, ef fram fer
sem n úihorfir og vonum við að
svo verði.
SKÍÐAÍÞRÓTTIN
Að frumkvaeði' stiórmar f A var
Skíða- og skautafélag Akraness
endurvakið á árinu, en það félag
hefur ekkert starfað í nokkur ár.
Félagið vinnur nú að því, að finna
heppilegan stað fyrir skíðaskála.
STJÓRN
Guðmundur Sveinbjörnsson var
endurkjörinn formaður ÍA, en aðr
ir í stjórn tilnefndir af aðildar-
félögum: Frá Knattspyrnufélagi
Akraness: Óli Örn Ólafsson og
Guðjón Finnbogason; Frá Kn-att-
'spyrnufélaginu Kári: Eiríkur Þor
valdsson og Ingólfur Steindórs-
son. Frá Sun-dfél. Akraness: Hall
ur Gunnlaugsson. Frá Golfklúb-b
Akraness: Þorsteinn Þor-valdsson.
HAFORNINN
Framhald af bls. 16.
landfastu-r við Norðfjarðanhorn,
er ligg-ur þaðan i boga og er aft
uir landfastur við Kaupmanns-
tanga. Bakkaflói er nær allur þak
inn ísi. Meðfram landi frá Langa
nesi að Melrakkanesi er liggur
þétt ísbreiða nær öli samfrosta.
Siglin-galeiðin frá Sléttu að
Langanesi virðist gjörsamlega lok
uð, eins og nú er. Frá Rauðunúp
um að Eyjafirði er ísinn um
4—6/10 milli Mánáreyja og Gríms
eyj-ar, en mun þéttari norðan við
Grímsey.
Siglingaleiðin virðist fær, í
björtu, frá Gjögurtá fyrir S-iglu
nes og Skaga, í tveggj-a til fjögra
sjó-mílna fjarlægð frá landinu. Á
miðjum Húnaflóa þéttist ísinn
aftur. Líklegasta siglingaleiðin er
frá Skaga á Geirólfsnúp og síðan
norður við Óðinsboða og þaðan
í hu-b. 7 sjm. fjarlægð af Horn
bjargi.
Norður af Hælavíkurbjargi
beygir isinn í norður og liggur
um 20 sjóm. norður af Kögri og
fjarlaegist -síðan- .landifL- — .
Frá Kögri fyrir Vestfirði virðist
siglingarleið greiðfær, ut-an smá
íseyja og stakra jaka, sem þar
eru á reki, einkum út af Barða.
TILBOÐ HANOI
Framnalo a-t ms 1.
heilög, þjóðleg réttindi vor
verði tryggð, sagði í Nhan
Dan. Krafðist blaðið þesá,
að a-llar hernaðaraðgerðir
B-andaríkjamanna gegn N-
Vietnam yrðu stöðvaðar skil
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Pétur Pétursson.
Simi 16248.
Mikiq Orval Hljúmsveita [
!20Ara reynsla
| Umboo Hljómsveita I
Simi-1678G.
yrðislaust, og minnti á, að
Hanoi-stjórnim - hefur hvað
eftir ann-að lýst þvi yfir, að
viðræður við Band-aríkin
myndu hefjast jafnskjótt og
Bandaríkin hætt-u hernaðar-
aðgerðunum.
Var forystu-grein blaðsins
staðfesting, og endurtekning
á yfirlýsingu þeirri, sem
lesin var upp í Hanoi-út-
varpinu á miðvikudag.
Útvarpið í Mos-kvu, höfuð
borg Sovétríikja-nna, s-agði i
, dag, að vart væri hægt að
gera of mi'kið úr yfirlýsingu
Hanoi-stjórnarinmar frá í
gær.
Á VÍÐAVANGI
Reykjavíkur skrifar Málfunda-
félagi jafnaðai-manna og býður
félagsniönnum þar aftur til
föðurhúsanna. Þessi aðferð er
þó tæpast raunhæf til árangurs,
en minnir hins vegar ofurlítið
á þá tillögu kaþólsku kirkjunn-
ar til sameiningar kristninnar,
að allii- snúi aftur til Rómar.
En vitanlega eigum við að
hefja viðræður við þennan hóp,
þótt það verði ef til vill ekki
sem auðveldast meðan við sitj-
um í ríkisstjórn með Sjálfstæðis
mönnum“.
'iiiiiiiiiniimnimnr
ABAyiOiasBÍ
1«
Stml 41U8S
Böðullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice
Viðburðarrík og spennandi. ný,
itölsk-amerisk mynd i litum og
Cinemascope, tekin i hímni
fögru, fornfrægu Feynjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter,
Guy Madison
sýnd kl, 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
SlmJ 50249
Víkingurinn
Amerísk stórmynd f litum með
íslenzkum texta,
Charlton Heston
Sýnd kl. 9
SímL 11175
Villta vestrið sigrað
(How the West Was Won)
Hemisfræg stórmynd með úr.
valsleikurum
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
18936
Ég er forvitin
(Jeg er nyfigen-gul)
íslenzkur texti.
Hin umtalaða sænska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Björje
Ahlstedt, Þeir sem kæra sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráðlagt að sjá
myndina.
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð ínnan 16
ára.
Tónabíó
•íimi 51182
Giirr' ‘nasmyglarinn
frá Gullströndinni
(Mr. Moses)
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd' í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Carol Baker
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ána.
DÆ..MPBÍ
Simi 50184
CHARADE
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Audrey Heburn
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Sim Í2J40
Quiller skýrslan
(The Quiller Memorandum)
Heimsfræg, frábærlega vel leik
in og spen-nandi mynd frós
Rank, er fjallar uro njósnir og
gagnnjósnir t erlin Myndin er
tekin i litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
George Segal
Alec Guinness
Max von Sydow
Sen-ta Berger.
Sýnd kl. 5 7 og 9
íslenzkur texti.
\
LAUGARAS
m -i k°m
Simar 38150 og 52075
ONIBABA
Umdeild iapönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd k) 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum Innan 16 ára
HEIÐA
Ný pýzk litmynd. gerð eftir
hinm belmsfrægu unglingabók ,
Jóhönnu SpyrL
Sýnd kl 5 og 7.
íslenzkur texti
Allra síðasta sinn.
ÍÍJIPJ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýni-n-g í kvöld kl. 20.
Sýning sunn-udag kl. 20
Síðu-stu sýnin-g.
^sIanfcsEluftan
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 15
Litla sviðið Lindarbæ:
Tíu tilbrígði
eftir Odd Bjömsson
Tónlist: Leifur Þórarinsson
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir
Frumsýning sunnudag kl. 21
Aðeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13.15 tll 20 Slml 1-1200.
^EYIQAyÍKDg
HEDDA GABLER
sýning í kvöld kl. 20,30
Sýning Laugardag kl. 20.30
u ij
sýnin-g sunnudag kl. 15
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
tn frá kl 14 Simi 13191.
Stml 11544
Ofjarl ofbeldis-
fl^kkanna
(The Comancheros)
Viðburðarhröð og afar spenn
andi amerís-k CinemaScope Iit-
mynd
John Wayne,
Stuart Whitman.
Bönnuð börn-um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO
Stúlkan á eyði-
eyjunni
Fai-leg og skemm-tileg ný amer-
ísk litmynd um hugdjarfa unga
s-túlku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 11.384
Stúikan með
regnhlífarnar
Mjög áhrifamlkli og falleg ný
frönsk stórmynd I litum.
Islenzkur textl
Catherlne Deneuve
sýnd kl. 5 og 9