Tíminn - 05.04.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.04.1968, Blaðsíða 16
'tp <$■ MlMlM 69. tbl. — Föstudagur 5. apríl 1968. — 52. árg. FLESTIR VEGIR ERU AD OPNAST OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Færð um vegi úti á landi liefur I batnað til muna undanfarna daga. Vegagerðin liefur unnið að því að i \ " * _____ Þessi mynd er frá Húsavík. Eins og sjá má er höfnin íslaus, enda strengdu Húsvíkingar víra fyrir höfnina, og hafa þeir haldið ísnúm frá. (Ljósm. Péturs.) I LÍTIL HREYFING Haförninn ER A ISNUM ætlar að reyna vesturleiðina OÓ-Reykjavik, fimmtudag. i Siglingarleið fyrir Melrakkasléttu Ástand íssins við landið er er algjörlega lokuð og er olíu svipað og í gær en fyrir Austurl. skipið Haförninn, sem Iét reka hefur hann rekið enn sunnar. 7 Grænlend- ingar kynna sér íslenzkt atvinnulíf EJ-Reykjavík, fimtudag. Eins og frá hefur verið skýrt eru staddir hérlendis fimm fulltrúar frá Lands ráðinu í Grænlandi, ásamt tveimur fréttamönnum það an, og verða þeir hér fram að helgi. Landsráðsfulltrúarnir 5 undir forustu Erling Hoeg, formanns Landsráfteins, kynna sér hér landbúnað og fiskiðnað. Hafa þeir heim- sótt fiskverkunarstöðvar og eins kynnt sér ýmsa aðra þætti sjávarútvegs og land búnaðar. Biaðamennirnir eru frá grænlenzka útvarpinu og Grönlandsposten, helzta blaði Grænlands. Eerðalag sjömenninganna hér á landd var skipulagt í sambandi við stofnanir sjáv arútvegs og Búnaðarfélag __________________ vök þar fyrir utan snúið við og verður reynt að sigla skipinu vestur fyrir Horn, en það er á leið til Englands til að sækja olíufarm. Landhelgisgæzluflugvélin Sif kannaði ísinn í dag. Tíminn hafði samband við Gunnar H. Ólafsson, skipherra á Sif, og sagðist hann hafa haft samband við skipstjór ann á Haferninum og leið öllum skipverjum vel um borð og eru ákveðnir í að komast sem fyrst til Englands því verði skipið fyr ir alvarlegum töfum er hætt við að olíulaust verði á Norðurlandi, en þangað verður farið með farm- inn sem verið er að sækja til Eng.lands. Úr flugvélinni var ísinn kannaður fyrir öllu Norðurlandi og sagði Gunnar að ísinn við Mel rakkasléttu væri svo þéttur að ógerningur væri fyrir skip að brjótast þar í gegn. AftuT á móti er ísinn vestur af gisnari og verði ekki miklar breytimgar á honum á næstunni er vel líklegt að Haf erninum takist að komast vestur fyrir Verður skipið að • ryðjast gegn um íshrönglið því hvergi eru breiðar og langar iænur til áð sigla eftir. Um kl. 17 í dag var Ifaförninn kominn vestur á móts við Eyjafjörð. Vitaskipið[ Árvakur er á leið austur fyrir Horn. Er reynt að sigla skipinu rétt við land, en þar er helst von til að ísinn gliðni því sjávarföli losa þar um hann. Rekísinn er nú í um 29 sjó- mílna fjarlægð frá Papey og er sigling varasöm kring um Skrúði og innan við Seley. Þéttur ís er Pramnald á his. 15. MYNDAGERÐ TÍMANS ER FLUTT í NÝ HÚSAKYNNI Myndagerð Tímans, sem ver i Tímanum, eru beðnir að ið hefur til húsa í Edduhús- snúa sér eftirleiðis i Mynda- inu, er nú flutt að Sölfhóls- gerðina, þar scm íjósmynda- götu 12, annarri hæð. Þar hef safnið er allt geymt. Sími ur Myndagcrðin fengið inun myndagerðarinnar er 10295. rýmra húsnæði, og hefur að- Guðjón Einarsson aðalljós- staða öll verið bætt og véla- myndari Tímans veitir Mynda kostur aukinn. Þeir, sem vilja gerðinni forstöðu, og starfs- vitja myndk, sem komið hafa menn eru þar fimm. m ryðja fjallvcgi víða um land og ekki hefur snjóað nýverið nema á Austurlandi cn þar eru vegir enn mikið til ófærir vegna snjóa. Á Suðurlandi er fært allt aust ur að Vík í Mýrdal, en færðin þar austur af er slæm enniþá. Vestur landsvegur er vel fær vestur\ á 'Snæfellsnes og í Dali og fært er norður um Holtavörðuheiði og illt austur til Húsavíkur. Á norð írleiðinni var mokað síðast á þriðjudag s. 1. Síðan hefur verið stilla og því ekki skafið og ekki snjóað svo vegirnir haldast opnir. Nú er opið til Hólmavíkur og Siglufjarðar og verið er að opna veginn fyrir Ólafsfjarðarmúla, en sá vegur hefur ekki verið opinn síðan fyrir jól. Vonast er til að -hægt verði að opna þann veg í þessari viku, en snjórinn á veg 'num þarpa er orðin gamall og barinn og því erfitt að ryðja hon- urn burt. í kvöld ér vonazt til að fært verði allt til’Raufarhafnar fyrir stóra bíla og jeppa. Á Vestfjörð um er fært í nágrenni Patreks fjarðar og norður á Bíldudal fyr ir jeppa. Á Austurlandi er ástandið hvað verst í vegamálum eins og er. Þar hefur verið versta veðuf þar til í dag að rofaði til og byrjað er að moka af vegum, en Fagridalur er ófær. Fært er orðið á Héraði næst Egilsstöðum og til Reyðar- fjarðar og Eskifjarðar. Á Suð- austurlandi er verið að gera fært milli Djúpavogs og Hafnar í Horna firði. NATTURU- NAFNA- KENNINGIN Þórhallur Vilmundarson prófess or flytur þriðja og síðasta fyrir- lestur sinn að þessu sinni um íslenzk örnefni og náttúrunafna- kenninguna í Háskólabíói sunnu- daginn 7. apríl kl. 13,30. Fyrirlesturinn og dyngjum. nefnist Durum Öllum er heimili aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands) í Bjarndýrin eru farin til hafs ÓH-Þórshöfn, fimmtudag. Nokrir menn frá Þórshöfn leituðu bjarndýranna, sem voru á ferð hér í nágrenninu í vik unni, i dag. Var farið í leitina bæði á bíl, snjósleða og gang andi, en dýrin fundust ekki. Þykir mönnum hér fullvíst að bjarndýrin hafi lcijað aftur út á tsinn. Sennilegast er að birnirnir hafi komið á land aðfaranótt miðvikudags s. 1. Ber ieitar- mönnum saman um að um spor sé að ræða í snjónum eft- ir dýr sem þeir hafa ekki séð áður Að vísu sjást sporin ekki greinilega vegna harðfennis, en för eftir stórar klær eru greini leg á snjónum og hafa dýrin verið tvö á ferð. Kemur varla annað til greina, en að um bjarndýraspor sé að ræða Liggja sporin upp á land um tvo kílómetra norður af Gunn arsstöðum og má rekja þau allt að hálfan annan kílómetra upp í land. Hafa dýrin síðan haldið norður með og liggja sporin aftur niður I fjöru ná- Iægt þrem kflómetrum frá þeim stað sem birnirnir hafa gengið á land. Sýnilegt er að birnirnir tveir hafa farið aftur út á ísinn. sem er alveg land fastur hér um slóðir og sér hvergi í vök. Leitarmenn hafa ekki lagt í að fara út á í§inn til að leita dýranna. enda geta þau nú ‘verið komin langt undan landi. ( I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.