Tíminn - 05.04.1968, Side 14
14
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
H£>L£>NA
H£>I<TOR
NÝJUNG
HELENA — HEKTOR hár-
lakk er ódýrt og gott.
Helena-Hektor hárlakk
fæst í öllum kaupfélags->
búðum. '
Fyrir afteins kr. 68.500.oo getift þér fengift staftlafta
eldhúsinnréttingu í 2 — 4 herberg/a Ibúftir, meft öllu tll-
heyrandi — passa I flestar blokkaríbýftir,
Innifalift i verftinu er:
$ eldhúsinnrétting, klædd vönduftu plasti, efri
cg neftri skápar, ásamt kústaskáp (vinnúpláss tæpir 4 m).
@ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I
kaupstaft.
@uppþvottavél, (Sink-a*matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upplfyrir 5 manns og aft auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
^ eldarvélasamstæða meft 3 hellum, tveim
ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og 'önnur
nýtízku hjálpartæki.
<$ lofthreinsari, sem með nýrri aftferft heldur eld-
húsinu lausu vift reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stöftluð innrétting hentar yftur ekki gerum vift
yftur fast verfttilboft á hlutfallslegu verfti. Gerum ókeypis
Verfttilboft í eldhúsinnréttingar í ný og gömul hús.
Höfum einnig faíaskópa, staðlaöa.
- HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR -
Sllli KIRKJUHVOLI
REYKJAVfK
S I M I 2 17 16
__J||
BELTI og
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO'
er úrvals gæðavara
ó hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐf
SKIPHOLT 15 —SlMI 10199
Auglýsið í Tímanum
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austur^træti 6
Simi 18783.
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir sendi ég börnum, tengdabörnum,
barnabörnum og vinum, fyrir gjafir, skeyti, blóm og
símtöl, á áttræðisafmæli mnu. Guð blessi ykkur öil.
Guðrún Guðmundsdóftir,
Eyri, Gufudalssveit.
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.,
Sendum um allt land.
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2
Útför,
ívars Ó. Guðmundssonar,
Saurbæ,
verSur gerS frá Gaulveriabæiarkirkju, laugard. 6. apríl kl. 2 e.h.
Systklnln.
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja 'Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
Útför mannsins míns,
Sigurjóns Jónssonar
frá ÞorgeirsstöSum,
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 6. apríl kl. 10,30 f. h.
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Ólöf Vernharðsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur samúS viö and-
iát og jarSarför konu minnar og móður
Steinunnar Jónsdóttur,
Brekastíg 28
Vestmannaeýium.
Fyrir hönd vandamanna,
Björn Jakobsson,
GuSrún Björnsdóttir.
RADI@)NETIE
eykur gagn og gleði
SÝNUM ÞRAUTSEIGJU . . .
Framihald ai Dls. 1.
og stefinuskrá Þjóðfrelsisfylk-
ingarinnar í Suður-Vietnam.
Þetta þýðir i rauninni. að snú-
ið verði aftur til ákvæð’a Genf-
arsáttmálaris um fndó-Kíma,
sém gerð-ur var 1954.
í öðru lagi er svo. tivernig
koma skal á samningaviðræð-
um. Siónarmið okkav í því
efni er og fullkunnugt Eigi að
síður halda núverandi ráða-
menn í Bandaríkjunum sér
dauðaihaldi í San Antonio-yfir-
lýsinguna, sem er bæði úrelt
og ónothæf. Þeir verða að gera
sér Ijóst, að okkur er sama al-
vara í samningum sem á víg-
vellinum. Kannski er það full-
vissan um þetta, sem ræður
óitta Bandaríkjastjórnar, sagði
Pham Van Dong.
VIÐRÆÐUR í NÆSTU VIKU?
Framtoald af bls. 1.
Loftárásir fyrir norðan
20. breiddarbaug?
Batularískar sprengjuflugvélar
gerðu loftárásir á srvæði 50 kíló-
metra norður af Hanoi í d’ag, áð
því er fréttastofa Norður-Vietnam
segir. Fréttastofan segir þrjár
árásir hafa verið gerðar á svæð-
ið, sem er allþéttbýlt og meir en
50 sprengjum varpað á það. Svæði
þetta, Lai Chau, er í norðvestur-
faluta Norður-Vietnam, hvorki
meira né minna en 240 kíiómetra
norðan 20. breiddarbaugs, en
Johnson sagði í hinni frægu ræðu
sinni, að engar loftárásir yrðu
gerðar norðan hans. Fréttastofan
scgir fleiri árásir hafa verið gerð
ar suður af Hanoi í morgun, og
hafi bandarískar þotur varpað
venjulegum sprengjum og flísa-
sprengjum á fylkishöfuðborgina
Vinh.
Herstjórn Bandaríkjanma í
Saigon kvaðst í dag myndu láta
rannsaka nánar hvað hæft væri
í fréttinni um árásinnar á Lai
Chau. Ekki er talið ólíklegt, að
bandarískar vélar fná Laos hafi
gert ánásirnar og talið sig vera
yfir laolisku landssvæði. Yfirleitt
hefur það vakið gremju manna og
vonbrigði um allan heim, að árás-
unum skuli vera haldið áfram á
staði, sem eru hundruð kílómetra
frá vopnlausu línunni á 17. breidd
arbaug. Fyrst höfðu menn skilið
orð Johnsons á suinnudagskvöldið
svo, að aðeins yrði ráðizt á staði
rétt fyrir norð^n vopnlausu lín-
unnar, en því er öðruvísi farið.
Bandarískur liðsauki, 20.000
mainns, er nú hálfan annan kíló-
metra frá Khe Sanh, en Norður-
Vietnamar hafa setið lengi um
hana. Bandaríkjamenn segjast
hafa mætt líitilli andspymu af
hálfu Norður-Vietnama. Bamda-
ríska herliðið hyggst ná veginum
til herstöðvarinnar á sitt vald, og
er þá rofin einangrun herstöðvar-
innar, sem staðið hefur síðan um-
sátrið hófst.
ELNA-VÉLAR
fi'rSxnhdio d.i ots. 3.
viðskiptum á Elna-saumavélum
og orðið hafa hér síðustu dag
ana. Þriðjudag, miðvikudag og
fram á miðjan d-ag í dag höfðu
verið liagðar inn 50 gamiar
vólar, og þá um leið seldar
50 nýjar. Vár.hann mjög ánægð
ur með þessi góðu viðbrögð
kvenfólksins hér. Konur úti
á landi hafa stöðugt verið að
hrimgj'a í Silla og Valda og
spyrja urn þessi skipti, og beð
ið um að fá að senda vélar
sínar til skipta.
Elnasaumavélarnar eru fram-
leiddar í Sviss, og hafa verið
framleiddar síðustu 28 árin. Ár-
lega framileiða vcrksmiðjurnar um
150 þús. vélar . Elna var fyrsta
saumavélin í heiminum með svo-
kölluðum fríarmi, og sömuleiðis
var hún fyrsta svokallaða alsjólf
virka saumavélin.
Þess má geta, að ætlunin er að
yfirfara gömlw' saumavélarmar, er
nú koma inn í sikiptunum, oig
selja þser síðan fyrir tiltölulega
lágt verð, en með ákveðinni
ábyrgð, þanmig, að reynist vélin
ekki eins og til er ætlazt fá fá
kaupendur andvirðd hennar endur
greitt.
Sænsk kona, Aase Mannerud
hefur verið í Silla og Valda verzlu
inni og sýnt þeim sem áliuga hafa
á, hvernig Elnavéllin vinnur, en
þar fyrir utan fá kaupemdur að
taka þátt í námskeiði til þess að
læra meðferð véiarinnar.
PRÓF í STÝRIMANNASK.
Framhald af bls. 3.
framtoaldseinkunn upp í 2.
bekk. Hæstu einkunn hlaut
Eiríkur Karlsson, Selfossi, 7,75,
ág. einkunn. Aninar varð Helgi
ívarsson, Reykjavík, 7,40, ág.
einkunn. Þriðji varð Sigurður
Jónsson, Reykjavík, 7,16, 1.
einkuinm.
Farmannaprófi 2. sligs luku
19 nemendur með framhalds-
einkunn upp í 3. bekk. Hæstu
einkunn hlaut Guðmumdur H.
Eyjólfsson, Bolungnrvik, 7,42,
ág. einkunrj. 2. varð Hafsteinn
Hafsteinsson, Reykjavík, 7,33,
ág. einkunn. 3. varð Þórir B.
Haraldsson, Rvík, 7,25, ág.
einkunn.
Fiskimannapr-ófi 1. stigs luku
32 og af þeim hlutu 30 fram-
haldseinkumn upp í 2. bekk
fiskimannadeildar. Hæstu
einkunn hlaut Grétar Ingólfs-
son, Rvík, 7,36, ág. einkunn.
2. varð Ánni Vikarsson, Kefla-
vík, 7,33, ág. einkunn. 3. varð
Karl Arason, Blönduósi, 7,29,
ág. einkunn. Hámarkseinkunn
er 8.
;