Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
76. tbl. — Fimmtudagur 18. apríl 1968 — 52. árg.
ÓLAFUR JÓHANNESSON, FÖRMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS, í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í GÆR:
HOFUDVIÐFANGSEFNID ER
ENDURREISN ATVINNUVEGA
Aldrei hefur getuleysi ríkisstjórnarinnar til að
ráða fram úr málefnum þjóðarinnar orðið Ijósara
en nú þegar harðnar í ári.
TK-Reykjavík, miðvikudag.
f útvarpsumræTíunum í gærkveldi sagSi Ólafur Jóhannesson, formað
ur Framsóknarflokksins m. a., að gehileysi ríkisstjórnarinnar til að
ráða fram úr málefnum þjóðarinnar hafi aldrei orðið ljósara en ein:
mitt nú eftir að harðnaði í ári. Stjómin hafi sem fyrr fylgt happa-
og glappaaðferð og útkoman hafi orðið eftir þvi. í ræðu sinni rakti
Ólafur glögglega hrakfallasögu stjórnarinnar frá því þing kom sam-
an, er lipn tók að glíma við þá erfiðleika, sem við var að etja og
fyrir lágu reyndar fyrir kosningar þótt því væri þá leynt. Framsóknar-
flokkurinn teldi að aðalviðfangsefnið nú væri að endurreisa atvinnu-
vegina, sagði Ólafur, og þyrft þar algera stefnuhreytingu. Það
þyrfti að koma atvinnuvegunum í það horf, að þeir gætu starfað
og byggt sig upp með eðiilegum hætti, draga úr fjármagnskostnaði
þeirra með lækkun vaxta, létta af ýmsum opinherum gjöldum, full-
nægja lánsfjárþörf þeirra með eðlilegri hætti en gert hafi verið og
oinkanlega að gefa þeim kost á sérstökum lánum til hagræðingar og
framleiðniaukningar. Þá þyrfti að taka ýmsa þjónustustarfssemi við
"ndirslöð'iatvinnuvegina til gagngerar endurskoðunar og væri eng-
inn vafi á því, að með þeim hætti mætti spara þeim vemlegar fjár-
hæðir. Mætti nefna í því sambandi bankakerfið, olíudreifinguna og
• rvggingarnar.
Ólafur Jóliannesson sagði m. a.:
TEIKNA VORIÐ
Ekki vitum við, hvort þessir ungu menn eru verðandi listamenn, en við hitt-
um þá niður við „sundin blá“ í gaer, er þelr voru að teikna hlð fagra útsýni,
sem blasti þar við þeim í vorblíðunni, Þetta eru annars nemendur 3. bekkjar Gagnfræðaskólans við Lindar-
götu. (Tímamynd: G. E.)
Aðal'spunningin nú er sú, hvort
eða hvernig stjónninni hafi tekizt
að hafa forystu um lausn þeirra
enfiðieika, sem óneitanlega hafa
steðjað að í þjóðarbúskapnum, þó
að menn mieigl ekki mikla þá fyrir
sér um of, eims og stjórnin hefwr
tilhneygingiu til. Mitt svar er það,
að getuleyisi stjórnariinnar hafi
aldrei orðið ljósara en eiinmitt nú
eftir að hanðnaði í ári. Stjórnin
hefur enn sem fyrr fylgt happa-
Framleiöslusjóður land-
búnaðar verði stofnaður
er veiti framleiðendum land-
búnaðarafurða f járhagslegan
sfuðning í formi lána eða
framlaga til lækkunar á fram
leiðslukostnaði eða annarra
aðgerða, er stuðli að því að
bændur fái notið hliðstæðra
kjara og aðrar vinnandi stétt-
ir.
TK-Reykjavík, miðvikud ag.
Ásgeir Bjarnason og Páll Þor-
steinsson haf'ði lagt fram i efri
deild Alþingis frumvarp til laga
um Framleiðslusjóð landbúnaðar
ins. Stofnfé sjóðsins skal vera 60
milljón króna framlag úr ríkis-
sjóði á þcssu ári og lieimilt að
I taka það fé að láni. Hlutverk; eru rakin bréfaskipti Stéttarsam-
; sjóðsins skal vera að veita fram-; bands bænda Oig ríkisstjórnarinn-
| leiðendum landbúnaðarafurða I ar og Stéttarsambaindsins og þing
| f járhagslegan stuðning í fomii! flokkanna á Allþinigi vegna hinna
framlaga til Iækkunar á fram- i ískyggilegu erfiðleika. sedi bænd-
leiðslukostnaði eða til annarra að ur landsins ei'ga nú við áð glkna.
gerða, er stuðli að því að bænd-
ur fái notið hliðstæðra kjara og
aðrar vinnandi stéttir. Landbún-
aðarráðherra skipi þriggja manna
stjórn sjóðs þessa eftir tilnefn-
ingu framleiðsluráðs landbúnaðar
ins.
Frumvarpi þessu fylgir ítarleg
greiin'argerð þar sein segir svo, að
fjárragserfiðleikar bændastéttar
imvar séu nú slíkir að ábyrgðar-
hluti sé fyrir Alþingi að ljúka
fu.ndum án þpss að taka þau mál
til meðferðar. í greimargerðinni
Kemuit' þar fram, að landbúnaðar
ráðherra og þingflokkar ríkis-
stjórnarinnar báðir vísa algerlega
á bug , tiQimælum stéttarsambamds-
ins um aðstoð og fyrirgreiðslu.
Bréf þessi ag greinargerð verða
birt í heild í ÞLngsjá blaðsins á
sunnudaginn, en í niðurlagi grein
argerðarinnar segir m.a :
Haustið 1065 setti landbúnaðar
ráðherra lög um verðlagniingu
landbún.aðarvara. Til þess lágu á-
stæður, sem hér verða ekki rakt-
-ar.
Kauipgjaildsliður bóndans og
verð á ull ag gærum var hvort
tveggja ákvarðað í lögunum sjálf-
um. Við ákvörðum kaupgjalds
voru eldri ákvæði og fyrri venjur
sniðgengnar bænduin til tjóns.
Verðákvörðun bráðabirgðalaga á
uil og gærum reyndist óraunhæf
og bæmdum í óhag.
Árið 1066 var verðlag búvöru
ákveðið með samninguim. Það
haust var og samið við ríikisstjórn
ina um þýðingarmiiklar fyrir-
greiðslur landibúinaðinum til
handa í formi lánsfjárútvegoinar
og framilaga til sjóða. Meðalhækk
un á a.furðaverði í grundvelii varð
10.8% þetta haust, en 11.2% árið
áður. Þetta nægði þó hvergi nærri
Framihald á hls. 14,
og glappa aðferð, og útkoman hef-
ur orðið eftir 'því.
H*vað kemur helzt í hugarpi, þeg
a-r litið er yfir feril þingsinis og
framvimdu miála á þessum vetri?
Nýjar álöigoir í ótal myndum,
geingislœkkiun, nýjar dulbúinar upp
bætur, samdráttur í atvinnulffinu,
atvinnuleysi, rekstrarstöðvanir og
ver.kföll. Á s. 1. ári varð stúrkost-
legur viðskiptahaili. Eftir upp-
gj'öri Hagstofumnar varð greiðslu-
jöfnu-ður við útlönd óhagstæður
um 2.820 millj. kr., en samfcvæmt
u-ppgjöri Seðiabankans um 2.200
miHj. kr. GjaldeyrissjóðU'r lækk-
aði um nær helming. Skuldir við
útlönd hækkuðu og vainiskil á öl'l-
um sviðum fóru vaxandi. Á þessu
ári stefnir ailt í 'sömu átt og ekki
betri. Já, alit eru þetta vörður
við hlykkjóttan veg stjórnarinnar.
Framha'ld á bls. 8.
ÓLAFUR JÓHANNESSON
I