Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 18. aDrfl 1968 TÍMINN 13 Næstum ébreytt lið til Spánar Tveir landsleikir við Spánverja um mánaðarmótin. Þórólfur — affur áhugamaður? bdrólfur aftur áhugamaður? Alf — Rvík. — Þórólfur Beck lék æfingaleik með KR á móti Víkingum um páskana. Hann hefur dvalið hér á landi frá áramótum og æft með sínu gamla félagi. Og nú velta margir því fyrir sér, hvort Þórólfur segi skilið við at- vinnumennskuna í knatt- spyrnu og taki þráðinn upp sem áhugamaður með KR. Reglusemi Ég ós'ka eftir að kynnast reglusamri konu á aldrin- um 25—40 ára. Gjörið svo vel að leggja bréf inn til blaðsins fyrir 30. þ. mán., merkt „Reglusemi 515. Mjög æskilegt að mynd fylgi sem lofað er að skila aftur. Sjötug kona Vön sveitavinnu, óskar eft ir dvöl 1 sveit. Vægar kaupkröfur. Kristjana Sigurðardóttir, Bólstaðahlíð 12, Reykja vík, sími 15155 Vantar vanan jarðýtumann í vor og sumar. Upplýsingar hjá Gesti Kristjánssyni, Borgarnesi. Eftir því, sem íþróttasíðan' veit bezt, mun Þórólfur hafa stað ið í bréfaskriftum við bandarískt félag, en samningar ekki tekizt enn sem komið er, hvað svo sem .úr verður. Vissulega yrði það mjkill feng ur fyrir íslenzka knattspyrnu, ef Þórólfur settist aftur að hér heima. En ekki er víst, að and- stæðingafélög KR verði jafnhrif- in, því að hann myndi áreiðanlega styrkja KR-liðið mikið. Framhald á bls. lö. Alf-Reykjavík. — Næstum sama landslið og sigraði Dani í handknattleik á dögunum, keppir við Spánverja i Madrid og Valen- cia um mánaðarmótin. Geir Hall- steinsson, Sigurbergur Sigsteins- son og Þórður Sigurðsson treystu sér ekki að fara með, en í þeirra stað koma leikreyndir menn eins og Gunnlaugur Hjálmarsson og Guðjón Jónsson. Upphaflega stóð til að tengja landsleikjaförina til Spánar sam an við skemmti- og hvíldarför til Mallorca, en vegna þess, hve lang an tíma slík ferð tekur, varð að hætta við það. Nokkur vafi lék á því, hvort hægt yrði að tefla fram sterku landsliði, þar sem nvrgir la.nds'liðsmenn höfðu látið i það skína, að Iþeir kæmust ekki vegna vinnu. En sem betur fer, eru for föllin ekki mörg. Liðið, sem fer til Spánar í næstu viku, er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram Logi Kristjánsson, Haukum Ingólfur Óskarsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Framihald á bls. 15. SUNDMOT í KVÖLD Sundmót KR verður háð í kvöld, fimmtudagskvöld, í Sund höll Reykjavikur og hefst kí. 20.30. Búast má við skemmti- legri keppni, en allt okkar bezta sundfólk verður meðal keppenda. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir mun eflaust reyna við nýtt met í 100 m skrið- sundi. Þá má búast við harðri keppni í bringusundinu, þar sem þeir Guðmundur Gíslason. Leiknir Jónsson og Árni Kristj ánsson verða á meðal kepp- enda. HANDBOLTI I KVOLD 1. deildar keppninni í hand Ieika gegn KR. FH og Haukar knattleik verður haldið áfram keppa um silfurverðlaun í mót í kvöld í 'Laugardalshöllinni. inu og munu því leggja mikla Fara þá fram tveir leikir. FH áherzlu á að vinna leikina í leikur gegn Val og Haukar kvöld. islandsglíman Íslandsglíman 1968 verður háð að Hálogalandi, sunnudaginn 28. apríl kl. 16.00. Rétt til þátttöku í glímunni eigá: 1. Glímukappi íslands, næstu þrjú ár eftir unna Íslandsglímu. 2. Fjórir næstefstu glímumenn frá síðustu Íslandsglímu. 3. Þr'ír efstu menn í fcverjum þyngdarflokki og í unglingaflokki Landsflokkaglímu. 4. Þrír efstu menn í hverjum - Framhald á bls. iö. Karlakórinn ÞRESTIR Hafnarfirði. Samsöngvar Karlakórinn heldur samsöngva í Bæjarbíó, þessa daga: Þriðjudaga, 23. apríl kl. 9. Miðvikudag 24. apríl kl. 9 Föstudag 26. apríl kl. 9 og Laugardag 27. apríl kl. 5. Árshátíð kórsins veröur laugardaginn 27. apríl í Alþýðuhúsinu og he'fst kl. 8,30. Afgreiðsla aðgöngumiða og móttaka styrktar- félagsgjalda er í Bókaverzlun Böðvars Sigurðsson- ar, Strandgötu. Ennfremur er þar tekið á móti skráningu nýrra styrktarfélaga. • Karlakórinn Þrestir. m étk P E R K I N S IÐNAÐAR — DIESELVÉLAR \ í hverskonar vinnuvélar getum vér boðiö 10 mismunandi stæröir af vél- um eftir vaii og þörfum hvers og eins. Fjölbreyttur búnaður boðinn méð véi- unum, t. d. er hægt að fá sveifluhjóls- hús í S.A.E. stærðum no. 1, 2, 3, 4 tii notkunar við tilheyrandi kúplingar og sveif luhjól. Mæla og mæiaborð, leiðsi- ur, vatnskassa o. fl. Það er aðeins yðar að velja. Ótrúlega hagstætt verð á véium og varahlutum. SUDUItLANDSBRAUT 6 • NEYKIAVlK • SÍMI 38540 Yfirbyggöur RÚSSAJEPPI ’56 til sölu, verð kr. 50 þús. Sími 51212 eftir kl. 6. T 1 1 u mr^y Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.