Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN FIMMTUDAGUR 18. aprfl 1968 SXDAMOT 1968 - Óvæntur sigur Akureyringa í boðgöngu - Ungir menn vekja athygli í göngu og svigi - Trausti Sveinsson bar af göngu- mönnum - Úrslit í svigi komu á óvart Skiðamót íslands 1968 var hald- ið í Hlíðarfjalli við Akureyri um páskana. Veður var heitt og sól- rxkt alla mótsdagana og fjöldi fólks var daglega í fjallinu. Mót- ið fór í alla staði hið bezta fram og kom nú bezt í ljós, hversu mikið þarfaþimg nýja stólalyftan er, því að hún auðveldaði mjög alla framkvæmd mótsins. Þó að keppnin á mótinu væri livergi verulega spennandi nema í svigi og stórsvigi, komu ýmis úrslit á óvart og margt fór öðruvísi en búizt var við fyrirfram. Skal nú getið helztu úrslita og þess, sem mesta athygli vakti- Eins og vængbrotnir fuglar Úrslit í stökki: Nr. 1!. .Stein'grímur Garðarsson, Sigluf. Lengsta stökk: 45, m stig: 227,6. Nr. 2. Birgir Guðlaugss. Sigluf. L. st: 46 m.: stig 21(7,8. Nr. 3. Sigurður Þorkelss. Sigluf. L. st: 45,5 m: stig: 217,7. iStökkið fór fram á skírdag við Ásgarð, og var stökkbrautim að íþessu sinmi mj-ög vel undirbúim og hafði niiklu fé og vip'n-u ver- ið varið til þess að gera hana sem bezt úr garði. Keppendur voru líka sammála um, að sjald- am hefði stökkbrautin verið betri á l’andsmóti, enda náðust í henni tiltöfulega lönig stökk. Hins veg- ar var frammistaða keppendanma, sem voru aðeins 9, frá Siglufirði og Ólafsfirði, áð öðru leyti bág- borin og greinilegt, að æfing þeirra var lítil eða engin. Flest stökkin voru með aldamótastíl og miklum handasveiflum, þannig að sumir stökkmannanmia minntu i iþeir hafa aidrei uinnið hana áður. —i Það bjóst enginn við miklu af okkur ef til viil hafa memn haft litla trú á þessu æfingabrölti okkar. En eftir þennan sigur vona ég, að reynt verði að greiða götu okkar meir en áður. Ég trúi ekki öðru en þetta verði tii þess að áhUigi vakni hér á Akureyri á sfcíðagöingu og fleiri fiáist til þess að leggja stund á hana næstu vet- •uir. Trausti Sveinisson, Fljótamaður, bar af öðrum göngumönnum og var ótviræðasti sigurvegarinn á j Sigursveit Akureyrar í 4x10 km. boðgöngu. Sigurður, Stefán, Halldór og Júlíus. Trausti Sveinsson Ekki lengur hlegið að Akureyringum ,s Úrslit í 4x10 km. boðgöngu: 1 sveit Akureyringa 2:43.35 2 sveit Siglfárðin-ga 2:45.28 3 sveit Fljótamanina 2:45.48 Úrslit í 30 km. göngu: Trausti Sveinss, Fljótum 1:43,34 Þórhallur Sveinss., Sigluf. 1:47,44 Gunnar Guðm.s,, Sigluf. 1:48.41 Sigur Akureyringa í boðgömg- 'Ummi kom væigast sagt mjög á ó- vart. Bálfvegis var hlegið að því, er fréttist að Akureyringar ætl- uðu áð senda sveit til keppni. Œlelzt var haldið fyrir gönguna, að i ísfirðingar og Siglfirðiingar myndu bátast um sigurinn. Og þ’að vakti undnun og óblandina ánægju, er spurðist um Hlíðar- helzt á vængbrotoa fugla í stökk- j fíaii’ a® Akureyringar væru um sínum. Það er ljóst, að g-erai1 Þann veSinn a« vinna boðgön-g- þ’arf annað tveggja að leg-gja nna tve®gía ™ínútna, for,slroti keppni í stökki á landsmótum nið ur eða gera stórátak til þess að bæta æfingaraðstöðu og efla á- hugann á þessari fögou skíða i og vildu ma-rgir ekki trúa sinum eigin eyrum, því að slíkt hefur var oL'viræoasxa sig-uirvegaTLnn a| iþésisu lam'dsm'óti. Hann vann 151 f,orsí®. Hafsteinn Sigurðsson, lsa- km gönguna fékk beztan tíma í firði’ var vel að sigrmum kom- boðgöingunni og gekk 30 km. á!inn fór. brautina af mikilli 4 mánútna skemm-ri tíma en næsti j . ^111- Ooin’ss’oin, Ak., ao- maður, og var þó af bonum dreg-' elns ara Samall, sýndi það, að ið vegna veikinda. Við hitturn,! iaran'®ur ,ilans 1 stórsviginu var T'rausta rétt eftir að han-n kom í mark eftir 30 km. gönguna. Hanm gekk síðasta spölinn brosandi út að eyruim og bl’és ekki úr mös eft- ir gönguna. Trausti svaraði spurn' kvennanna í lítilli æfingu. Til ingum blaðamanns á þessa leið: dæmis voru yfirburðir Árdísar ’• enigin tilviljun, ,því að hann náði 4. sæti í isviginu. í svi-gi og stórsvigi kvenina var fátt keppenda og voru sumar Jú, ég er bóndi á Bjarnar- gi'li í Fljótum og stelst þetta frá búskapnum til þess að keppa í göngu. — Við höfum' verið sex Fljóta- menn við æfingar í vetur, viðj ÞórðardóttUir, Siglufirð', ekki eins ótvíræðir og oft áður, enda missti hún í'slandsmeistaratitilinn í sviigi ytfir til stölliu sinnar, Sigríðar Júliu'sdóttur. í flökkásviginú stóð' keppnin byrjuðum í febrúar og höfum síð-j milli Aiku-reyringa og ísfirðing-a. an aaft tvisvar á dag. Lítið kom- j Akureyri-ngarair voru þó jafn- um við saman til æfinga, heldur | betri og öruggari og réði það pukruðum þetta hver í sínu baggamuninn. Sveit Þingeyinga homi, en studdumst allir við isama æfim'gakerfið, sem er norskt. — Brautin í dag er sú al- skemmtilegasta, sem ég hef keppt í a landsmóti. Samt sem áð-ur var ég að huigsa um að hætta eftir 1. hrinig, því að ég er I sinni sveit. enn siappur eftir hitakast, en égj | loka.hMi> scm haldið var ; akvað að seigiast, _ og mer veitt-. sjálfstæðishúsinu annan páskadag ust siðari hrnngirnir tveir miklu f TOru nokkrir ke'ppendur heiðrað- 'ettarl‘ I ir fyrir langam og þrautseiigan keppnisferil. Voru það Guðni Sig- stóð sig með ágiætum og náði þriðja -sseti, en Reykjavíkursveit- in hafði aldrei neina mögu-leika, þó að þeir hafi heldur betur dreg- ið blóðið úr Siglfirðiin-gium o-g keppi nú mieð tvo Siglfirðinga í — Eg er ljómandi ánægður með mótið og sérstaklega þykir mér skemmtilegt að nokkrir un-g- .1 ekki gerzt aður. Maðurinn að i jr og efnilegir göngumenn hafa baiki sigri Akureyringa er Stefón komið fram á því, svo sem Hall- dór Matthíasson og Sigurður j kepíM1isferii. Við hitt.um Karólínu 'Guninarsson, Isaf., Okfcur Fljóta-; aðeins að mláli. Karólínu fórust “ síðan. j mönnum heizt illa á ungum göngu j barinj,„ nrð. stundað | möinmum, þar eð við missum þá J ° — Mér fannst mótið í heild íþrótt. Stökkkeppnin laðar ávallt j Jónassom. Steifán byrjaði að keppa til sín flesta áhiorfendur, og það ja landsmóti 1060 og hefur oftast er hólfgerð móðgun við þá, þeg-jtekið Wtt í mótunum ; ar 'stökkmenn mœt'a svo greini- j Steflan hefur að mesta stunoao j mömmum, þar eð við missum þá lega æfingarlitlir til leiks eins og ; ®fin®ar ein,n þangað til í vetur,,á héraðsskólana á veturna. Einaj , . ., . nú var raunin. I að ha,nn f6kk tif iiðs við si® Þríá ' ráðið til þess að drífa upp göng-! ml,kl11 sl'gur íyrlr Akureyrtnga. Að í norrænni tvikeppini, stökki og j ung.a menn’ s,0m æft hafa af kappi! Un-a er að kenna hana í skólum ’ 5 km. göngu, voru ke'ppendur iundir. hainðleilðflu han,s- ,Hár fara og fá reynda þjiálfara erlemdis frá aðeins tveir, og úrslit urðú, þau, I á ***? svor St'efáns við nokkrum j tdl þess að kenna g'öngumönnum að Birgir Guðlaugsison, Siglufdrði sP'Urntngum, er frettamaður lagði j á vegum skíðasamibandtona. hafði 111,8 stig umfram Sigurjón fyrir hann" j — Við eraim afiskaplega anægð-í c . ~ . , ir með sigurinn. Við voru mheppn ! ^vo ^re^ðast kfosstre ir, smurðum -rétt og komumst í; sem • • • ágætan keppnísham. | Svig og stórsvig á mótinu fóc — Við höfum ekki æft j fram við ,,Stromp“. Fyrírfram var fileiri hér á Akureyri í vetur en j búizt við, að Ólympíufararnir þeir sem skipuðu sveitina. Þeir sýndu nokkra yfirburði á mó-t- Erlendsson, Siglufirði. Sigríður Júlíusdóttir eru auk miín, Júlíus Arnarson, Sigurður Jónsson, sonur Jóns Kristjánssonar, Þingeyings, sem var ósig'randi göngukappi hér á á-rum áður, og H’alldór Matthías- son. Halldór og Sigurður eru að- eir.'s 18 ára gamlir og báðir mjög efnilegir. Halldór byrjáði t.d. fyrst að æfa fyrir alvöru nú í vetu-r og náði samt bi’iðja bezta tímanum í boðgöngunni. Svona göngumanmsefni kemur ekki fram nema einu sinni á tíu árum.v — Akureyringar h’afa ekki sent sveit í boðgöngu í 18—20 ár, eða ekki síðan Guðmiundur skíðakóng- ur Guðmund'sson var og hét. 02 anu. Sú var líka raunin í stór- sviginu og röðuðu þeir sér þar í fyrstu sætin á töluvert betri tíma en aðrir. Sérstaka athygli vakti frammistaða tveggja ungra pilta þeirra Ánna Óði-nssonar, Ak og Árna Kjærnested, Rvík. Þeir urðu nr. 6 og 9, en höfðu þó hátt rásnúmer. Karla'svigið fór á an-n-an veg. Varla h-afði afrekaskrá Ólym-píu- faranna fyrr vcrið þulin, afrek- anna var jafnan getið meðan keppcindur voru í brautinni, en þeir kútveltust allir hver urn ann- an þveram. Sannaðist þar bezt miáltækið. að kant) er bezt. moð Úrslit í stórsvigi karla. Reyinir Bryujólfsson, Ak 1.43.4 fvar Sigmundisson, Ak. 1.44.6 Kristinn Benediktsson, ísaf. 1.45.0 Úrslit í svigi karla: Hafsteínn 'Siigiurðsson; Ísaf. 99.68 Samúel Gúistafissiom, ísaf. 102.46 Magnúis Ingólffls'son, Ak. 104.50 B-eztan brautartíma bafði Haf- ■steinn Sigurðsson 46.05 Úrslit í svigi kvenna: Sigríður Júlíu'sdóttir, Sigluf. 88.90 Árdlíis Þó'rðardóttir, Siigluf. 89.08 Karólána Guðmuindsd., Ak. 91.58 Bezti brautartími, Sigríður Júlí- u-sdóttir' 44.08 Úrslit í stórsvigi kvenna: Árdís Þórðard., Sigiuf. 1.33.4 Karólína Guðmundsd., Ak. 1.35.4 Sigríður Júlíu'sd., Sigluif. 1.39.2 Únslit í alpatvíkeppni karla og kvenma: Hafsteinn Sigurðsson, ísaf. Magnús Ingólfsson, Ak. fí'ramhald a hls. 14. fúisson, Rvíik, fyrir 25 ára keppn- isfieril, Sigurður Jónisson, í-saf., Gunnar Pétursson, ísaf. og Karó- lína Guðmundsdóttár fyrir 20 ára vísu má segja, að Olympíufararn- ir okkar hafi brugðizt í sviginu, én það er nú svo, að það þanf sterkar taugar til bes-s að þola það, að allir heimti af manni sig -ur. Ég hefði ekki viljað vera í sporum strákanna við rásmarkið. — Sigur A-kureyringa í boð- göngunni var gleðilegasti og ó- væntasti sigurinn á mótinu og við eigum þanna greinilega mjög efni lega unga stráka. — Ég held ég mæli fyrir tnuinn allra keppenda. að mótið hafi ver- ið stórglæsilega framkvæmt og var þar hvergi veixur punktur og eiga mótstjórn og allir starfs- menn þökk skilið fyrir sitt fórn- fúsa starf. — Ég gæti vel huigsað mér að hætta keppni núna eftir að hafa staðið í þessu í 20 ár. Ef til vill fer ég að snú’a mér meir að kennslu, því að það getur verið ánægjulegt líka. Annars fer alltaf uin manin einhver keppnisfiðring- ur, þegar landsmót fara að nálg- ast, svo maður skyldi aldrei full- vnða neitt. Hafsteinn Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.