Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 18. aprfl 1968 TÍMINN SJÖTUGUR: HANNES PÁLSSON frá Undirfelli Hannes Fálsson var lengi einn helzti íoryista'maður Framsóknar- fl'okksiins í AnstamHuna'vatnssýslu allt frá jþví að filökkurinm kliofn- aði 1933. Vax hann þá og nokkr- um sánnum síðar i feamibjóðandi floktosins, og þótt hann næði ekki toosnimgu, var það ekki sízt homum að þakka, að fylgi fLokiksims í hér- aðinu fór sívaxandi, unz Fram- sóknarifloktourinn, sem þar hafði verið í minnihl'U'ta lamga hrfð, var orðinn þar stærsti flokkurinn. Lítill vafi er ó því, að Hannes hefði orðið þingmaður A-Hiúm- vetnimiga, ef atvik hefðu ekki hag- að því svo, að hann fluttist brott úr héraðinu og til Reykjavíkur. SÞegar þangað kom, tóik hann þátt í fólags- og flokksistarfLniU af engu minni áhuga em nyrðra, var um skeið formaður Framsóknar- félags Reylkjavíkur og fuilitrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hann hefur átt óslitið sæti í mið stjiórn Framsótonarflokksins síðan 1933. Hannes er mitoill' mál'afylgju- maður, ágætlega glöggur, rökfast ur og hvass í sókn og vörn. En þótt hann fylgi þeim málum, sem hann telur rétt, ætíð fast og hviik- laust frarn og geri þá stundum harða hrfð að mönnum og mál- efnum, er það ætíð gert af mikl- um drengskaip og hreiinlymdi. Hannes lætar sig fiest framfaramál miklu skipta, en þó hafa húsnæð- ismiálin ja-fnan verið þar efst á bauigi. Hann hefur unni'ð ágætt starf að ílbúðaliáinamálum, fyrst á vegum smiáíibúðal'ánadeildarinuiar og nú á annan áratuig i Hiúsnæðis- málastjórn, þar sem hann hefur átt sæti frá upphafi. Þai hafa 'glögigskyggnii hams og þekking á haigmálum og víðtæk kynni af lífi og líf'stojörum fól'ks notið sím vei. Hann hefur jafnan verið ótrauð- ur að legigja fram úmhótatillög- ur og jafman bent á ýmsar nýjar leiðir, þótt skoðanir hafi verið skiptar um þær. Umhyggja har.s fyrir hinum efmaminni hefur æ- tíð ráðið miklu um viðhorf hans. Þá hefur Hammes á und’anförn- um áratugum unnið mitoið starf við fastei'gmamat rítoisins og við jar^abótaskýrsliugerð hjá Búnað- arfélagi íslands. Af kynnum mínum við Hanne>s Pálsson, ekki sízt í stjórnmála- banáttunni síðusta áratugina hafa mér orðið baráttuihugur hans og viðhorf 'til miála æ hugstæðari, og þó einkum drenglund og hrein- skiptni, einlæg og óeigingjörn barátta hans fyrir málum, sem hann hugði góð. Hitt met ég ekki minna, hve góður félagi Hamnes er samfTokksmönmium sínum, skemmtilegur og reifur í öllum kynnum. Ég á honum margt að þatotoa frá langri og góðri sam- leið. Þ.Þ. Þó að Hannes Pálsson hafi ekki setið á Alþingi um dagana, mun það sam.t svo, að hanm er í hópi þetoktari stjórnmálamanna þjóð- ariinnar. Hann hefur kvatt sér hljóðs um þau mál nú um hart nær fimm áratuga stoeið og löng- um svo, að hlustað hefur verið, þó ekki nærri alltaf af því, að allir hafi sætzt á skoðanir hanis eða að hann hafi alltaf setið í skjóli meiriihlutans. Það hefur ein mitt orðið hlutskipti hans, og löngum að sjiáilfdæmi, að sitja þar, sem á hefur brotið og oftast án þess að sitja sjálfur uppi með sigurkrans. En hvorttveggja er, að Hannes hefur liifað og starfað lengstan hTu.ta ævi sinnar innan þjóðfélaigs, sem byggt hefur þró- un sína á amdlegri og efnislegri hreysti hvens einstatolings, enda unað betur baráttunni, þótt gust- mikil sé oif't, en fTokksskjólinu, þótt þar sé iöingum lygnara. I-Iann er og* iþaimnig skapi farinn. að hann hefur staðið við skoðanir sín'ar og fallið með þeim, þega.r svo hefur tiltetoizt, án þess að breyta um litaraft eða iífsskcðun. Hannes er fæddur á Eiðsstöðum í B.löndudal 1(8. apríl 1898. For- eldrar hans voru hjónin Guðnin Björnsdóltir og Páll Hamnessom, síðar um langt skeið ábúendur á Guðl.augsstöðum o.g löngum við það býli kennd. Faðir Guðrúnar var hinn sórsfæði maðúr Björn E'ysteinsson bónda á Orrastöðum Jónssomar. Móðir Guðrúm.ar var Guðbjörg Jónasdóttir bónda á .Tindum Erlendssonar. Pá.11 faðir Hannesar var H’anmes- son, bónda og smiðs á Eiðsstöðum Guðmundissiomar bónda og alþm. á Guðlaui.gisstöðum Annljótssonar. Móðir Páls á Guðlau.gsstöðum var Halldóra Bálsdóttir bónda og út- gerðarmann'S í Hvassahrauni á Va trnsl e ysu strö n d Jóns son ar. i Föðurætt Páls hefur setið Guð- lau'gisstaði, að mestu í beinan fcarllegg, s'íð'an urn aldamótin 1700 eða um 260 ár og löngum meo rausn. Mu.nu flá býli í Húnavatns- þimgi, a. m. k. austanverðu, hafa reynzt i fastari tengslum við eina og söm.u ætt, enda hefur býlið löngum verið talið til höfuðbóla. Hannes hóif búskap á Undirfelli í Vatnsdal vorið 192'5. ICvæntist hanin það vor Hólmfríði Jóinsdótt- ur, bónda á Undirfelli, Iíannes-i sonar. Bjuggu þeir báðir á Undir- felli, unz Jó.n flu.tti bú sitt að Þórormstungu. Tók þá Hannes alla jörðina og bjó þar milklu búi, unz þau hjón síitu samvistir 1043. Siíðain 1049 hefu.r I-Iammes átt heimili í Reykjavík og stund- að hin margvísTegusta störf. Þeim hjónum fæddust fiimm hörn. Eru fjögur þeirra á lí'fi: Pál.l verkfræð- inigur í Kópavogi, kona Hjördís Pétursdóttir. Ásta kennari í Reytojavíto, gift GÍssuiri Kristins- syni, Jón verkstjóri á Blönduósi, toona Asta Magnúsdóttir og Bjanni til heimilis á Umidirfelli í Vatinsdal, ókvæntur. Guðrúnu misstu þau á fermingaráldri. Varð hún IJannesi mjög harmdauði. Han.nes hefur kvænzt tvisvar eftir að hann fluttist til Reytoja- vítour. í fyrra skiptið getok han.n að eig'a Katrinu Þorsteimsdóttur i Firði í Seyðisfirði, Ólafssonar. Hana missti hanm eftir fárra ára samibúð. Þau voru barnlaus. Árið 1958 kvæntist Hannes Sigrúnu Jónsdóttur frá Hafnardal, N-ís., Péturssonar. Þau eiga einn son, Guðmund, á barnsaldri. Hanmes PóTssoin er barn þeirrar .kynslóðar,, sem skilaði íslenzku þjóðinni yifiir síðustu ald'amót og lagði jafnfranit grunninm að þeirri þróun, sem þessi öld er stærð af og vissulega að verðleikum. Hann er að iífsskoðun féiagBhyggjumað- ur. En féi'a'gslhyggj'a hains er fædd og fóstruð við íslemzkar aðstæður, fslenzkt umihverfi, íslenztoa mann- rækt.. Hann var -alinn uipp við bjargfasta trú á' gildi samvinnu í verzlun þjóðarinnar og samibúðar- iháttuim. Sú var liífsskoðum föð^r 'hamis og föðurfrænda, emd'a var hún borin firam og varin af frændagarði, sem styrkari var og samstæðairf en almienmt þetoktist. Hannes stundaði ungur mám í GagnfræðastoóTanum á Akureyri og lauto þaðan prófi 1016. Nám 'Stumdaði hamn og í S'amvinnu'skól- anum 1918—19. Á þessum árum voru þeir skólastjórar í þessum skólum S'tefláin Stefá.nsson skóla- meistari og Jónas Jonsson frá Hfinu, báðir öndvegishöldar í ís- Tenzkum mannræktarm'álum. Ur röðum þeirra. er ieiðsagmar nutu V’ið hönd þessara, á margan hátt iróibævn Leiðtefa, hafa kiomið furðu margir sí giildustu þegnum þjóð- arinnar á síðasta mannsa'ldri, emda er víst að báðir voru ráðnir í að hafa 1 fullum heiðri þá lögeggjan Einars Benediktssonar að hlað'a „á ig.rumdvölil af hérlendri menning því heilibri'gða, lífvæna í erleindri kemnin'g, heimiaíryggir í hjarta og önd“. Það er þessi grunnuir, sem fé- lag.sihy.ggja Hannesar Pálssonar hefur hvtílt á og hvílir enn. Henni hefur hann helgað b'aráttuþrek sitt og baráttugleði, í hita hiins unga manns og festu hlms þrostoaða, kapp'sfuTlur og geðríkur en víð- • skyggn. Þess vegna hefur hann nú um hartnær fimm áratuga skeið staðið í fremstu röðum þeirra, sem stuitt hafa og styðja enn þá félagshyggju, sem Fram- sótonarflotokurinn hefur gert af merki til að berjast undir og mark til að sækja að. , 'Haminés hefur um langan aldur sinnt á margvíslegan hátt félags- miálum -oiíns umhverfis, að þjóð- miálunum þó ógleymdum. Mejðan hann bjó nyrðra voru honum fal- in margvísleg störf í almenninigs- þá.gu: í hreppsnefind, sýslumefnd, endurskoðun reiknin.ga ICaupfélags BBúnvefninga um 20 ára skeið o. fl. ÖU þessi störf hefur hann unnið í trú félagsíhyggjumannsin®, Heinmi hefur ha.nn aldrei misst sjónai- á, alltaí reynzt henni trúr. Störfum hans í almennimgsþágu hér í Reykjavífc svo og baráttu hans undir m.erki Fram'sókmarnokksiins, — jafnt heima í héraði o:g hér syðra, — mun annar minnast, þó að sú saga verði ekki skráð til hlítar í blaðagrein. Kynni okkar Iíannesar Pá'.sson- ar eru orðin hálfrar aldar gömuL Þó að við höfum löngum litið siTfr ið simum auguim hvor, eigum við þó ein.n heiTa trú okkar á giTdi þeirrar mannræktar, sem otokur dreymdi um að samhugur félags- hyggju og samstarfs ætti yfir að ráða. Þó við játum nú af nokkurri reynsliu sannindi þeirrar staðhæf- ingar Sigurðar Nordals, að „sjald- an verður ósinn eins og uppsprett- una dreymir", mumu báðir þatok- Táti.r fyrir að hafa „lifað svo lang- an dag“ og viðburðaríkan. Ég færi Ilannesi alúðarþökk fyrir sam'hug og samferð þessa hálfa öl-d. Lifðu sem lengst og heill. Guðm. Jósafatsson fná Brandisstöðum. Aðstoðarmaður óskast / Aðstoðarmaður á sjú'kradeildum óskast að Vífils- staðahæli. Laun samkvæmt Kjaradómi. Nauðsyn- legt að umsækjamdi búi í Garðahreppi eða sem næst hælinu. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna Klapparstíg 29, fyrir 27. apríl n. k. ( Reykjavík, 17. apríl 1968. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Góðar bújarðir ti! solu Rútsstaðir og Kambsnes í Laxárdalshreppi, Dala- sýslu, fást til kaups og ábúðar. Húsakynni eru ný- leg og vönduð. Rafmagn er frá Rafmagnsveitum ríkisins. Upplýsingar gefa: Magnús Böðvarsson, bóndi, Rútsstöðum, og Ásgeir Bjarnason alþm., sími 37997 R. AUGLYSING Tökum inn í vor 4ra og 5 ára börn í BARNALEIKSKÓLANN í GOLFSKÁLANUM Upplýsingar í síma 22096 kl. 1—5 e. h. virka daga. Forstöðukona. ÚTBOÐ Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboðum í lögn holræsis í Keflavík. Tilboðsfrestur er til 26. þ. m. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sól- eyjargötu 17 og skrifstofu bæjartæknifræðingsins í Keflavík, Mánagötu 5, gegn kr. 1.000,00 skila- tryggingu. H. F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR BORGARSPÍT'ALINN Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðabdi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í Ivflækningum. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavík- urborg. Staðan veitist frá 1. sept. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júní n. k. Stöður 3 aðstoðarlækua við iyflækningadeild Borgarspítalans eru laus- ar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deiidarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavík- urborg. Stöðurnar veitast frá 1. sept. n. k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júní n. k. Reykjavík, 17. 4. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.