Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 16
76. fbl. — Fimmtudagur 18. apríl 1968. — 52. árg. Mokafíi Eyja- og Þorlákshafnarbáta OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Afli báta, sem fiska á Vest- mannaeyjamiðum og Selvogs- Sigríður Vilhjálmsdóttir við eina mynda sinna. — Tímamynd GE Austfirzk húsmóðir sýnir á Mokka- kaffi OÓ-Reykjavítk, miðvikudag. — Mikið lifandi undur, þetta hélt ég að ætti aldrei fyr ir mér að liggja, að fara að sýna myndir hér í Reykjavík. Ég hef verið að stytta mér stundir við að búa þessar mynd ir til öðru hverju undanfarin tvö ár, og hef Iitið á þetta fyrst og fremst sem skemtnti- lega dægrastyttingu, en svo lögðu vinir mínir að mér að sýna myndirnar og nú eru nokkrar þeirra komnar hér upp á veggi. Þetta sagði frú Sigríður Vil hjálmsdóttir, sem cr húsmóðir í Egilsstaðakauptúni, í stuttu Framhald á bls. 14. bamka hefur verið ágætur undan- farna daga og er enn að aukast. Mikill fjöldi aðkomubáta er nú að veiðum á Selvogsbanka og leggja margir þeii-ra upp afla sinn í Grindavík og Þorlákshöfn og er fiskinum ekið til fiskvinnslu stöðva við Faxaflóa. Afli á öðr- um miðum er ekki teljandi og eru bátar frá Breiðafirði og Faxa flóahöfnum margir að veiðum fyr ir sunnan land. Þessi aflahrota hefur staðið sið an í vikun-ni fyrir páska og leggja bátarnir svo þé-tt á tiltölulega litlu svæði að trossa er við trossu, en það erU aðalilega netabátar sem fiska vel. Fiskurinn er frem- ur smár og líkja sjóimenm þessari vetrarvertíð helzt við vertiðina 1955, en þá gekk fiskurinn seint og var smár, en eigi að síður var útkoma bátan-na mjög góð. Síð- u.stu daga hefur fiskurinn heldur verið að dreifast og er á leið vestur á bóginn og eru það merki þess að hann sé farinm a-ð hi-ygna, en eftir hrygn-ingu heldur hann á aðrar slióðir. Víða er orðið erfitt að taka á móti öllum þeim a-fila sem á land berst og bætir ekki úr skák aðj Mtið er til aí salti í landinu, en síðan hætt var að verka skreið hetfur söltun aukizt mjög. Hortfir við’a til vandræða af þe-ssuim sök- um. Þá heifur verið mokfiskirí hjiá togurunum uindanfarið og eru flestir þeirra að veiðum fyrir suðurströndinni. Einnig haía tog ararnir fyrir norðan fengið góð- an afla, en ísinn háir mjög að þeir geti si-nnt veiðum. Ágætur afli hefur verið hjá Þor lákshatfinai-ibáliuim síðan tíðin batn aði 28. marz s.l. Hefur a-flinn- glæðsl dag frá degi aiilt síðan og kortst upp í 80 lestir á bát í gær. Frá Þorlák.sihöf-n eru nú gerð ir út sjö bátar, fiimm stumda neta veiðar og tveir togveiðar. Fimrn bátar leggja upp hjá Meitlinum og tveir í fiskvinn.slustöð Sigurð- ar Þorkclssonar. Tveir aflahæstu bátarnir eru Þor-lákur, með 6701 Á föstudaginn langa rakst liósmyndari Tímans, Gunnar, á þessa tvo ungu og hressiiegu menn, sem voru á siglingu á bátum, sem þeir höfðu sjálfir smiðað. Mennirnir eru Guðbjörn Magnússon og Ingólfur Guð- laugsson, og fóru þeir á bátunum frá Gunnarshólma og niður að Rauðhólum, gekk ferðin vel, enda var mlkið vatn í ánni vegna flóðanna, sem komu um páskana. * FYLGZT MEÐ ÁSETN- INGIHROSSA í HAUST EJ-Reykjavík, miðvikudag. |hún, að birgðir voru yfirleitt Könnunin á fjölda lirossa í j drýgri en óttast var í febrúar s. Skagafjarðarsýslu, og fóðurbirgð- j 1. Aftur á móti liggja ekki enn um þeim til handa, hefur nú fyr | fyrir endanlegar niðurstöður um ir nokkru farið fram, og sýndi Einn umsækjandi um skóiameistara- embætti við MA, tveir um frétta- síiórastöðuna fjölda lirossa í sýslunni. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu á sínum tíma, boð-aði sýslu maður Skiagafjarðarsýslu, Jóhann Salberg, til fundar helztu forsvars manna búnaðarmála úr hverjum hreppi og var á þes.s-um fu-ndi rætt um aðl>únað hrossa í sýsl- unni. Niðurstaða fundarins var sú, að fram skyldi fara talning hrossa í sýslynni, og eins að fóðnr aðstaðan skyldi könnuð. Jólhann Salberg tjáði blaðinu í dag, að fóðurbirgðaatlhugunin hefði farið fram, og Skýrslum ver ið skilað til Búnaðarsamtoandsins í sýslunn-i. Sagði hann, að útlitið hefði verið slæmt um tíma, en könnunin hafi sýnt að fóðurbirgð Framhald a bls 14. ELDFLAUGIN FUNDIN Uinsóknarfrestur um j FB-Reykjavíik, miðvik-udag. j í kvöld bárust þær fréttir að ; fundizt he.fði eldflaug sú, sem emtoætti i sakuað var eftir að bandaríska F lestfir og Dalaröst 650 lestir. Eru j skólameistara við Menntaskólann < 1flugvélin hrapaði til jarðar á þeir báðir í eigu M-eitiIsins. Sam-lá Akureyri ranu út 15. þ. m. Um-:'-,anc*! •25' marz s- 1- me® milli 20 anlagður afli Þorlákshafuarbáta I sækjandi er 4teindór Steindói-s- eldflaugar innanborðs. Þeg er nú um 3000 lestir, em á ver- j son, settur skólameistari. ’ ar e^ir a® flugvélin hrapaði var tíðinni hafa alls verið lagðar upp; Umsóknaufrestur um starf f-réttaj hafin leit að eldtflaugunum, sem 5000 lestir á Þorlátoshöfn. Enjstjóra Rí.kisiútvarpsius rann einnigj1 vélinni höfðu verið og fundust eins og fyrr segir hafa margirjút 15. þ. m. Umsækjeindur eru; alar nema ein. Mikill snjór var á bátar frá Faxaflóahöfnum lagt; ív.ar Gúðmundsson, blaðafuHtrúi j jörðu, þegar óhappið vildi til. og upp á Þorlákshöfn og er afla i og Margrét Indriðadóttir, vara- \ gerði það alla leit mun. érfiðari þeirra að mestu ekið til Réykja-j fréttastjióri. I en ella. í dag var síðan leitanflokk víkurtoorgar og Hafnarfjarðar! Meninitaímólaráðuneytið, • ur við leit að eldflauginn-i í kring 1F7 1 QC.Q Frainhald á bls. 14 1.7. aprfl 1068. um staðinn þar sem vélin kom nið Minnkandi áfengiskaup OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Áfengisvarnaráð hcfur sent frá sér tilkynningu um áfengis kaup landsmanna og! kemur í ljós, að á fyrsta ársfjórðungi yf irstandandi árs er um sölu- lækkun að ræða, iniðað við sama tíma í fyrra. Eru nú mörg ár, ef ekki mannsaldrar síðan skýrslur sýna minnkandi á- fengiskaup Islcndinga. Miðað við krónutölu hefur að vís-u orðið nokkur auikning á áfengiskaupum, eða 4.7%, en frá 1. apríl 1967 hefur útsölu verð áfengis hækk-að allrnikið og er því um sölulækkun að . ræða á þessum ársfjórðungi. Á fyrstu þrem mánuðum þessa árs var áfengi selt fyrir kr. 121.308.207.00. Þar af var selt í og frá Reykjavík fyrir kr. 95.034,162,00. Á sama tíma í fvrra var áfengi selt fyrir kr. 115.760.339.00. Þar af var selt fyrri kr. 93.693.879.00 í Reykja vík. Utan Reykjavíikur cru_ á- féngisútsölur á Akureyri, fsa- firði, Siglufirði, Seyðisfirði, Keflavik og í Vestmannaeyjum. ur, og samkvæmt upplýsingum blaðafulltrúans á Keflavíkurflua- velli fannst hin týnda eld-flaug. Ek'ki höfðu borizt nánari upplýsing ar um það, hvar eð-a hvernig eld flaugin hefði fundizt, þegar fulltrú inn skýrði frá þessu í kvöld. Eins og kunn-ugt er var einn maður i flugvélinni, þegar henni hlekktis-t á, en ha.nn bjargaðist út í fallhlíf. Hafnarfjörður, Garða- og Bessa- staðahreppur Þriðja o-g síð- asta spilakvöld Framsóknarfé- laganna í þriggja. kvölda-keppninini verður í sam- kom-uihús-mu á, Garðaholti þriðju dagiin-n 23. apríl klukkan 20,30. Áuik þess, að spilað yerður til úrs-lita um M.ajonka-ferðiina, vdrða veitt þremn kvöldverðlaun. Að lokinni sþila- keppminni flytur frú Sigriður Thorlaciu-s áva-rp. Kaffiveitingar. Mætið vel og stundvíslega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.