Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 5
hefur átt sér sta'ð í Qpiuber- Grenjaðarstaðir Guðmundur Thoroddsen, fiyrr'V'erandi prófessor, skrifar: „Gre-nj aðarstaðir í Þitigeyj- arsýslu hafa um langan aldur verið prestssetur og öndvegis- jörð, enda vel í sveit sett og Iþví efcki ósennilegt, að hún sé lamdniámsjörð. Öðru máli gegn ir um. |það, hvort iaindnámsmað urinn hefur heitið Grenjaður. Ég er ekki svo vel að mér í íslenzbum fræðum, að ég viti hvort iþað nafn þekkist ann- ars staðar frá, en landnáms- maðurinn gæti vel hafa verið ættaður frö Jaðri í Noregi. Land’slagi er svo háttað þarma, að þar eru mikil tún og grasgefiin, en ofar er þarna afdalutr, sem heitir Þegjanda- dalur. Þangað sækja kindurn- ar frá toænum oig ekki sízt um sauðburðinn. En'þangað toafa snemma sótt aðrir gestir ó- tooðinir, sem ó^jama hafa vilj- að haf’a samneyti við fólkið á bænum en þótt gott til fanga í afdalnum. Það eru refir, og þar hafa þeir því gren sín, en jaðar skilur á milli dals- ins og toújar'ðariinnar, þar sem engir refir eru, og sizt í grenj- •um. Þegar alit kemur til alls er því ekki óeðlilegt, að ein- toverjum hafi diottið í huig að kaila aðalhýlið Grenjaðarstaði. Guðmundur Thoroddsen. Hlúið að æskunni Hrafnkell Grímsson skrifar: „Kæri Landfari. Margir eru erfiðleikar æsk- unnar, og svo hefur alttaf ver- ið. Æskan er í deiglunnd, og veltur á mi'klu, að vel sé að henni hilúð meðan hún kanin ekki fótum sínurn forráð. Mikl ar þakkir eiga þeir skiidar, sem verja tíma, fé og kröft- uim til að leiðbeina æskunni. Þeir eiga þiátt í því að skapa einstaklingum hamingju, og þjóðfélagið á þeim stærri skuld að gjailda eri oft liggiur í auigum uipipi, þar eð því fleiri góöa borgara, sem hvert þjóðfélag á, þvi styr-kari verða siöferðisstoðir þess. Á himn bóginin taka þeir á sig voðalega ábyrgð, sem eiga hlut að því að grafa undan heilibrigðu man-niliífi og Skapa unigu-m og öldnum þær freist- ingar, sem erfitt er að stand- ast. Þaö er kvartað um villu- ráf-andi unglinga, taumieysi, svall og annaö í þeiim dúr, og víst er miikið um slíkt, þó að mikill hiluti æskuin-nar sigld f-rarn hjá þeim skerj-um. En mörgum sést yfir samhein-gið milli orsaka og afleiðinga. Hvað segja menn t.d. um þá staðreynd, að hér eru sýndar kvikimyndir, sem frægastar eru fyrir lýsing-ar á kynniiök.um o-g léttúð? Gengið of langt Einn blaðagagnrýnandinm fja'Uaði um slíka my-nd nýlega og sa-gði -um höfundin-n, að sem klámhundur ætti han-n ekki sin-n líka. Myn-d han-s -h-efur ver ið bömnuð í a.m.k. ein-u skandi navisku la-ndi, enda segir áður nef-ndur gagnrýnandi, að í myndinmi sé ge-riígdð lengra í kynlýsing-um en n-o-kkurn tí-ma um kvikmyndum. Ég býst við, að hér sé niðurstaða sú s-arna og erlendis, að þ-orri þei-rra, sem sækja þessa o-g sllíkar miyn-d.ir, séu ungli-ngar á mót- unarske-iði. Éættulegar myndir í öðru bíói er sýnd mynd a-f tveimur ástsjúku-m kon-um.. Það veit hver .reynduir og heil- vita m-a-ður, að sl-íka-r myindir haf-a afska-p-lega djúp áihrif á unglingm-n, auka mjög á -um- hu-gsun ’hans u-m kynferðismiál og te-fja fyrir því, að h-a-nn geti beint huga sínum að heilbrigð um hu-gsjénrim og eðlilegu lífi -ungliin-gsins eða unigs mainns. Og ljóst er, að þei-r, sem veik- ir eru fiyrir eða boma-s-t í hæ-pna aðs-töðu, láta sér e-kki næ-gj-a að sjá á tj-aldi, hvernig fó-lk -gefur ástríðum s-ínuim laus an tauminn, heldur vi-lja þeir reyn-a sjálfir. Á því leikur ekki vafi, að kynlífsmyndir auka mjög á þamn ólifinað, sem vit- að er, að margir unglingar bíða ó-sigur fyrir og aðrir pitga í har'ðri baráttu við. Þó að læknar hafi gefið í s-kyn á op- inberuim vettvangi, að kynlíf ungs fólks fyrir hj-ónaband ei-gi rétt á sér er ég þess fuil- viss, að venjuleg m-óðir mundi frernur g-náta en brosa af því að vita af börnum sínum, þótt stálp-uð séu, í ,,eðliiegu geimi með jafnöldrum sí-n-u-m fram á nótt. Átakanleg lýsing Mér þó-tti eiinniig áta-kanlegt a-ð le-sa lýsin-g.u nýlega í Tím- anum fná samk-omu skemm-ti- -k-rafta. Þar má sjá, að klám og gilæfratízka er leidd til önd- ve.gis, e-nda _ höfðar það ti-1 áistriðnamna. Úr einu-m da-ns- skólainum dansaði par ,,o-g hristi og sk-ók mjaðmirnar í á- kafa eða vingsaði fótunum í eins koinar nútímaútgáfu af Can Can í .glæfralega stuttu pilsi“,.p-g igefið er í -skyn, hvaða hugsanir m-und-u hafa bærzt í hug-um un.gu piltainna, sem siátu á fremsta bekk. Ein-hver All-i Rúts hóf fram- laig sitt á þessari skem-mt-u-n með gamanvís-u um misheppm- að kvennafar, segir í blaðinu, en a-n-nað atriði Al-la Rúts v-ar ,,k.Mmvísa um gamalmenm- ið, sem endu-rheiim-ti karlmann legt stolt sitt í strætó“ e-n enn var vís-a sem var -tvíræð, án þess að vera gróf, eiin-s ,og bom izt e-r að orði. En rúsínan í pylsuenda-num var Óm-a-r Ragnarsson, „ein mér finnst hann fuUgrófu-r“, segir fréttamaðurinn, enda v-ar „ekki verið að fara miilivegiinin, heldur var -kMmið bert -o-g ód-uilið“. Skora á þá að skoða hug sinn Ég hef heyrt, að Ómar sé bindindismað-u-r, og vaf-a-laust fer -han-n efcki dult með það, ef svo er, og ha-nn hefur m-ik- il áhrif á u-ng-linga í þá átt, ef hann vill, enda eru ungLinig a-rndr rnjög hrifndr af honum. En sorgleg-t er að heyra, að þessi átTÚnaða-rgoð æskunnar víla ekki fyrir sér að troða upp með bert klám -á samkom- •uim æ-skuinnar. Þetta er sárara en tárum taki, og ef þessir tveir piltar l-es-a orð mín, -skora ég á -þá að skoða h-u-g sinn og gera það að min-nsta kosti fyr- ir o-kkur, sem h-öfum áíhyggjur Framlhald á bls. 16. Athugið: í Finnlandi eru 700 þús. SaunabaSstofur. Enda eru Finnar hraust og göfug þjóð: Við flytjum inn frá Finn landi rafmagnsofna fyrir GUFUBðÐ Einnig innréttingar í bað klefa og sjálfstæðar gufu- baðstofur og sumarbústaði. íþróttafélög, Verksmiðj- ur, starfsmannahópar og skólar, leitið upplýsinga hjá okkur. Byggir hf. Sími 17672 'iýixixyÚ: xl: 5 Á VlÐAVANGI Menningarvísitala I GX,fa | f gær var á það minnzt hér I í þessum dálkum, að Gylfa í menritamálaráðherra, þætti hart að koma engum vörnum við í þeirri hörðu gagnrýni, sem að honum beinist í skóla og fræðslumálum. Til þess að sýna einhvern Iit á því að bera sig karlmannlega, lét hann AI- þýðublaðið segja þáð í leiðara, að sem dæmi um skörungsskap inn „mætti nefna, að árið áð- ur en Gylfi varð menntamála- ráðherra var veitt til kennslu mála 73 millj. kr. en á árinu 19GG (síðasta ár sem ríkisreikn ingurinn er til um) var upp- hæðin 560 millj. eða um 800% hækkun.“ Þarna vildi Gylfi sýna þjóð inni svart á hvítu menningar- vísitölu sína — 800 — minna mátti nú gagn gera. Hér var í gær bent á, að Alþýðublaðið hefði heldur misstigið sig í prósentureikningnum. Hækkun in, sem blaðið talaði um, væri aðeins um 750%. Nú hefur glöggur maður bent blaðinu á, að þetta sé ekki rétt. Hækkun in sé ekki 800% og ekki heldur 750% heldur rétt og slétt 667%. Svona lauslega reiknuð er hún, menningarvísitalan hans Gylfa. / í vondum eða góðum félagsskap En menningarvísitalan hans Gylfa er merkileg fyrir fleira en reikningsskekkju Alþýðu- blaðsins. Og nú er bezt að fletta upp í ríkisreikningunum, úr því að Alþýðublaðið telur þessa vísitölu órækt vitni um stórvirki Gylfa í menntamál- um. „Árið áður en Gylfi varð menntamálaráðherra“ var 1955. í ríkisreikningnum fyrir það ár voru heildarrekstrarútgjöld ríkisins, 512 millj. kr. þar af liðurinn ,,kennslumál“ 73 millj. eins og Alþýðublaðið segir, eða 114,3% af rekstrargjöldum rík- isins. Síðan varð Gylfi mennta málaráðherra í vinstri stjórn- inni, og af því að hann var þar ,, í góðum félagsskap, sem vildi Iauka framlög til skólamála, þá sýnir ríkisreikningurinn fyrir árið 1958, síðasta ár vinstri stjórnarinnar, þessar tölur: Rekstrargjöld 1958 voru alls 740 millj. kr. þar af liðurinn „kennslumál“ 127 millj. eða 17,2% af rekstrargjöldum. Hafði hækkað um nær 3% í tíð vinstri stjórnarinnar. Árið 1959 fór Gylfi á vist með íhaldinu, fyrst í sjálfs- mennsku en síðan í viiunu- mennsku. Um þann feril sýnir mennigarvísitala Gylfa í ríkis- reikingnum þetta: Árið 1966, þetta ár sem Al- þýðublaðið vísar til, eru rekstr argjöld í ríkisreikningnum 3900 millj. kr. þar af liðurinn „kennslumál“ 560 milljónir, eða 14.3% af útgjöldunum. Gylfi hrapaði sem sagt aft- ur niður í gamla farið. Þetta er munurinn á því að vera í góðum eða vondum félagsskap, þegar menn eru litlir karlar sjálfir. Fyrri Gylfi og seinni Gylfi. Um þessa þróun og raunir Frajnha-ld á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.