Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 18. aprfl 1968 TÍMINN 15 IÞROTTIR Framhald af bls. 13. ■ En sem sé, engin ákvörðun hef ur verið tekin enn þá. Vel má vera, að Þórólfur taki sér langt frí og hverfi aftur að atvinnu- mennskunni að ári. En þá fengi hann ekki að leika með KR í sum ar, því að áhugamannareglurnar leyfa ekki, að atvinnumaður sé meðal þátttakenda. I Þ R 0 T T I R Framhald af bls. 13 Guðjón Jónsson, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Gunnlaugur Hálmarsson, Fram Gísli Blöndal, KR Stefán Jónsson, Haukum Ágúst Ögmundsson, Val Jón H. Magnússon, Víking Ásgeir Elíasson ÍR. Ásgeir er eini nýliðinn í liðinu. Það vekur athygli, að enginn FH- ngur er í þessu landsliði. „Öðru vísi mér áður brá“, en ekki eru mörg ár síðan, að FH- myndaði kjarna landsliðsins. Fararstjórar verða þeir Sveim Ragnarsson og Einar Matihiesen. Einnig verður þjálfarinn, Birgir Björnsson, með í förinni. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13 þyngdarflokki og í unglingaflokki Flokkaglímu Reykjavíkur. 5. Þrír efstu menn í: a) Fjórðungsglimu Vesturlands. b) Fjórðungsglímu Norðurlands c) Fjórðungsglímu Austurlands. d) Fjórðungsglímu Suðurlands. 6. Þrír efstu menn í Skjaldarglímu Ármanns og Skjaldarglímu Skarp héðins. Keppendur skulu ekki vera ymgri en 17 ára miðað við síðustu áramót. Ungmennafélagið Víkverji sér um glímuna að þessu sinni og skulu þátttökutilkynningar berast Valdimar Óskarssyni, Hátúni 43, fyrir 21. þ. m. Á VÍÐAVANGI Flramihald af bis. 5. Gylfa eftir að félagskapurinn versnaði, var einhvern tíma fyr ir nokkrum árum kveðið: Fyrri Gylfa féll úr mundum frægðarverkakylfa. Seinni Gylfi sáran stundum saknar fyrri Gylfa. í VÖGGUNNAR LANDI. . . Framhald af bls. 2. fróður með afbrigðum, enda , mun saga hafa verið eftirlætis námsgrein hans alla ævi. Árið 1958 ferðuðumst við Pétur saman til Ítalíu, ásarot mörgum öðrum og sumum lærð um. Minnist ég þess með ánægju frá því, að við votum að skoða sögulegar miniar Rómabograr, að Pétur virtist kunna skil á sögu Rómverja hinna fornu, engu siður en ýmsir þeir langskólagengnu er í förinni voru. Eftir að tómstundum Péturs befir fjölgað, vegna aidurs og minni erfiðisvinnu, hefn hann einbeitt sér að bví að afhuga söguleg efni og ekki síst sögu Mývatnssveitar. Nær sú athug un fyrst og fremst tii 19. ald- arinnar og líðandi aldar Hefir hann safnað heimildum í aíl stórum stil í þessum efti'tm T d. hefir hann afritað allar prest þjónustubækur Mývatnssveitar frá upphafi. Ennfremör hefur hann tekið afrit af 750 gömi- um skjölum, sem fundist hafa í fórum hreppstjóra Skú'ustaða hrepps frá síðustu öld. Og mörgu fleira befir hanr. viðað að sér til úrvinnslu. þegar leið, hans liggur til Reykjavíkur, hveríur hann jafnan fljótt -til Þjóðskjalasafnsins. Vel er Pétur ritfær, ei.is og sjá má í safnritunum: „Cör.gur og réttir“, „Hrakningar og heiðarvegir", svo og „Árbók Þingeyinga." Létt er hoaum e’.inig um ræðumennsku og lætur fjúka í hendingum, þegar í kveðskapar- soll er komið. VII. Margt gleðut augu á sól- björtum sumardegt, þegar farið er um hina fögru hálendis- byggð: Mývatnssveit. Eitt af þvi sem gleður, er þéttbýlissvæðið við austanvert vatnið: Reykjahlíð og Reyni- hlíð. Þar er notalegt að koma í hlað. „í vöggunnar landi skai varð inn standa“, segir Einar Bene- diktsson. Þeirri kenningu skáld spekingsins hefir Pétur Jóns- son í Reynhlíð þegar ful.nægt myndarlega með aðdoð sinnar mikilhæfu konu og mannvær.- legu, sambentu niðja. Reynihiíðarhverfið er minnis varði um Pétur Jónsson. Varði í vöggunnar. landi af þeirri gerð, sem víst má teija, að framtíðin lætur ekki fyrnast en endurnýjar og bætir við. Það, sem tryggir að svo verði. er að framkvæmdin hoifir 'rétt við straumi t,mans. Heill sé Pétri Jónssyni sjö- tugum, — og frændgarði hans. Karl Kristjansson. LANDFARI Fraimhaid af blis. 5. af uin.glin!gunum, að aúka ekki á erfiðleika okkar og umgli.ng- anna með því að ausa saurn- um yfir unglingaina. „Menn geta velt sér í svínastíu, ef þeir vilja, en þeix. eiga ekkj að gera það á opinberum vett- vangi og alls ekki kasta óþverr anum á aðra“, sagði maðurinn og þetta er satt. Ægiábyrgð þeirra Að lokum segir Hrafnkell: „Ég skora á skemmtikrafta að útrýma dónaskapnum úr sínum hópi. Ég skora á bíó- stj'órana, að þeir geri sér grein fyrir þeirri ægiábyrgð, sem þeir leiða yfir sig, og þeim afskaplegu erfiðleikum, Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Siml 16248. Mikio ÚnvAL Hljúmbveita I 20Ara reyimsla sem þeir valda möngu ung- memninu með því að tasla þá til að horfa á framleiðslu klám gerðarmanna. Þeir eru að rýra mannorð sitt og þeir eru að grafa undan heill heimila og heilibrigðs lífs, og um leið brjóta þeir stoðimar undan siðferðtlega sterku þjóðfélagi. Ekkert stoða efinahagsráðstaf- anir og styrkir til eins og ann ars, ef þegnana skortir siðferði leiga festu. Voma ég, Landfari góður, að þú Ijáir þessum línum rúm. Ég vona, að Tíminn vimni á sinn hátt gegin upplausninni. Þessi miál er ástæða til að fjalla um i ritstjórnargreinum engu síður en efnahagsmálin og stjómmálin. Já, þegar öllu er á botninn hvolft, er það Hfsgrundvöllurinn, sem ræður úrslitum, bæði í lífi eiinetakl ingsins og þjóðarinnar". FLÉTTUR OG MÁT 1. g7, Bisg7 2. b3, alD 3. Bf3, b5 4. c5, a4 5. b4, e4 6. Bxe4 og vinnur. Sími 11544 Ofurmennið Flint. (Our man Flint) íslenzkur texti. , Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Heimsfræg tékknesk verðlauna mynd gerð eftir Mas Forman. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum ............ KQ.Bamoic.sbI Siml 41985 íslenzkur texti. Njósnarar starfa hljóðlega Njósnarar starfa hljóðlega. (Spies strike silenfly) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi, ný ítölsk amerísk saka málamynd i litum. Lang Jeffries Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 18936 Lord Jim ■:.í : íslenzkur texti. Hehnsfræg ný amerísk stór mynd í litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Peter 0‘Toole, James Mason, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára mnmmm Fluffy Spreng-hleegileg og fjörug ný litmynd með Tony Randall og Shirley Jones íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Simar 32075, og 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk stórmynd í litum sem fékk gullverðlaun í Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetaa. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. Sítnl 11175 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Víðfræg bandarísk kvikmynd íslenzkur texti Sidney Poitier Elizabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára T ónabíó Síml 31182 tslenzkur texti. Goldfinger Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd í litum Sean Connery. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ $slanfefíu£fan sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kemban Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasailan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HEDDA GABLER sýninig í kvöld kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Sumarið '37 sýning laugardag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Aðgnögumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 1 31 91. Sírni 11384 Stúlkan með regnhlífarnar Mjög áhrtfamiki) og faJleg ný frönsk stórmynd l litum. tslenzkur textl Catherine Deneuve sýnd kl. 5 og 9 simi 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar.um njósnlr og gagnnjósnir í erlin Myndin er tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Aiec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Islenzkui f.exti Tónleikar kl. 8.30. SÆJARBÍ Sími 50184 Lénsherrann Stórmynd í litum byggð á leik ritinu „The Lovers" Eftir Leslie Stevens Charlton Heston, Richard Bonne, Rosmary Forssyth. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Á valdi hraðans (Young racers) Kappakstursmynd f litum, tek in á kappaksturs brautum víða um helm. Sýnd kl. 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.