Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 18. april 1968
Ráðstefna um verkalýðsmál
Föstudagur 19. apríl:
KI-8.30 s. d. Setning: Kristinn Finnbogason, formaður Fram-
sóknarfélags Reylkjavíkur.
Ávarp: Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknariflokksins.
Saga verkalýðslhreyfingairinnar: Skúli Þórðarson, magister.
Fyrirspurnir og umræður.
Fundarstaður: Haillveigarstaðir á horni Túngötu og
Garðarstnæti.
Laugardagur 20. apríl:
Kl. 2 e. h. Samvinnu- og verfcalýðshneyfinginv
Erlendur Einarsson, forstjóri S.f.S
Framsófcnarflokkurinn og verkalýðshreyfingin:
Eysteinn Jónsson, alþingismaður.
Fyrirspurnir og umræður.
Fundarstaður: Hallveigarstaðir.
Sunnudagur 21. april.
Kl. 2 e. h. Verkalýðshreyfingin í dag og framtíð hennar:
Hannibal Vaidimarsson, forseti A.S.f.
Vinnulöggjöfin: Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður.
Fyrirspurnir og umræður.
Lofcaorð: Helgi B-ergs, ritari Framsófcnaríloklksins.
Pundarstaður auglýstur siðar.
Stjórnandi ráðstefnunmar verður Kristján Thorlacíus,
formaður B.S.R.B.
Al'lt stuðningsfóik Framsófcnarflokksins í Reykjavík og nágrenni
velkomið.
. AFLINN
Framhald af bis. 16.
til vinnslu. Á vertíðinni í fyrra
lögðu níu bátar uipp hjá Meihl-
inum en þólt þeir séu skki nema
fimm í ár, er búið að leggja upp
svipað aflamagn hjá fyrirtækinu
og á sama tíma í fyrra. Nægar
ÞAKKARÁVÖRP
Beztu þakkir til allra nær og fjær fyrir hlýjar kveðjur og
vinsemd á 80 ára afmæli mínu 8. þ,.m.
Sig. Guðmundsson,
Kolsstöðum, Hvítársíðu.
Innilega þakka ég fólkinu í Kolbeinsstaðasókn og prest-
inum séra Árna Pálssyni og öllum sem þátt tóku í því
að heiðra mig og gleðja þegar ég hætti störfum hjá þeim.
Hamingja fylgi ykkur öllum.
Teitur Bogason
Faðir minn,
Guðmundur Magnússon
skósmiður,
lézt að Elliheimilinu Grund 3. apríl. Jarðarförin hefir farið fram.
Þóra Guðmundsdóttir.
Móðir okkar,
Sigríður Sigurðardóttir
lézt að helmili sínu Blönduhlíð 22, þann 17. apríl.
Viktoría Hannesdóttir,
Guðmunda Hannesdóttir,
Jóhannes Hannesson,
Guðmann Hannesson.
Marta Markúsdóttir,
Valstrýtu, Fljótshlíð,
lézt á Landsspítalanum, laugardaginn 13. þ. m. Jarðarförin fer
fram frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 19. apríl kl. 14.00.
Systkini hinnar látnu.
Faðir minn,
Halldór Sigurðsson
skipstjóri frá Sauðárkróki,
andaðist aðfaranótt 13. april. Kveðjuathöfn verður í 'Hofsósskirkju,
föstudaginn 19. apríl kl. 2 e. h. Jarðarförin fer fram frá Sauðár-
krókskirkju, laugardaginn 20. apríl kl. 2 e. h
Margrét Halldórsdóttir
Jarðarför konunnar mlnnar,
Guðrúnar Árnadóttur
frá Oddsstöðum,
er lézt 14. þ. m. Fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudag.
inn 19. þ. m. kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðnir en þeim, sem
vildu minnast hennar er bent á Hknarstofnanir.
Bjarni Tómasson.
birgðir eru til að salti í Þorlfáks-
hö'fn, en Meitillinn tekur skips-
f’arm af salti á hverju hausti og
ætti saltleysi því ekfci að draga
úr fiskivinnslu þar, eins og horf-
ur eru á víðast hvar ananrs staðar.
Mesti d.agsafli Þorlákshafnarbáta á
vertíðinni er 120 lestir.
Aif'li þeirra báta sem leggja upp
í Gri.ndavík var með lélegra móti
í gær, frá 6 lestum upp í 20 iest-
ír, sem að viísu má telja gott, en
miðað við aifliahrotum'a undan-
farna daga er þetta minna en
áður. Mifcil örtröð hefur verið í
Grindavíkurhöfn þessa dagana,
því mikill fjöldi aðkiomubáta legg
ur þar upp afla sinn, og komast
Grindavikurbátar tæpast að til að
landa, og horfir til stórvandræða
með að landa fisfcinum. Em bát-
ar oft fram u.ndir morgun, að
bíða eftir löndiunarplássi. Mest
eru það Keflavíkur- og Hafnar-
fjarðarbátar sem landa í G-rinda-
vík. En ef þessir bátar þurfa að
sigla með aflann til heimahafna
ná. þeir ekki að vitja um næsta
d.ag o.g tapa því dýrmætum tírna,
en fiskurinm er nú að færast
nokikuð vestar styttist þá sigling
Faxafllóabáta á miðin. 40 bátar
eru gerðir út frá Grindavík á þess
ari vertíð.
Við Vestmannaeyjar hefur ver
ið ágætur afií u-ndanfarið og eru
það einfcum netabátar sem fiska
vel. Nótabátar hafa fengið lítið,
en í gær var heldur að glaðna
yfir afjabrögðum 'þeirra. Ilæsti
netabátúrinn Huginn II var í gær
með 05 tonn og er það mesta
aflamagn sem bátur hefur koin-
ið með að l'andi eftir eina lögn.
Enginn Eyjabáta er nú á línu og
afli trolfbáta er frernui léleg'r
Hæsti Vestmannaeyjabátur er Sæ
björg með rúmlega 900 lestir.
Heildaraflinn er nú tæplega 2000
lestum miinmi en á sama tíma í
fyrra, en allt útlit er fyrir að
sá mismunur vinnist fljótlega upp
ög að vertiípin í ár verði mun
betri. í dag fréttist að afli við
Eyjar væri mjög ’góður og von
azt eftir að þetta yrði bezli afla-
dag.ur vertíðarinnar.
ÍÞRÓTTIR
FramhalO al öls 12
ívar Sjgmundsson, Ak.
Ánni Óðinss'on, Ak.
Nr. 1. Árdís, 2. Karólína, 3. Sig-
ríður.
Landsmótimu lau.k með dans-
leik í Sjiálfstæðishúsin.u á Abur-
eyri amman páskadag. Þar afhen-ti
Herpam.n Stefánsson, formaðiur
landismótsnefndar, verðlauin, Stef-
án Kristjánsson, forafiaður SKÍ,
sleit mótinu og síðan var stig-
inm d’anis.
E.K.II.
Á ÞINGPALLI
★ Skúli Guðmundsson tók í fyrradag sæti sitt á Alþingi að nýju.
Hann liefur verið fjarverandi uin all langt skeið vegna beinbrots.
★ Við afgreiðslu á frumvarpi um breyting á lögum um Húsnæðis-
málastofnun í saniræmi við samkomulag við verkalýðssamtökin í
kjarasamningunum var samþykkt breytingatillaga frá félagsmálaráð-
herra, að húsnæðismálastjórn verði heimilt að veita lán á meðan bygg-
ingarlíma stcndur til byggingameistara og byggingafyrirtækja, er
byggja íbúðir, sem fyrirhugað er að selja fullgerðar til einstaklinga,
sem fullnægja útlánareglum liúsnæðismálastjórnar. Lán þessi gangi
síðan til væntanlegra íbúðarkaupenda. Skilyrði fyrir slíkum lánum
verður, að íbúðirnar verði eigi seldar nema lnisnæðisniálastjórn sam-
þykki söluverð þeirra fullgerða og skal liöfð liliðsjón af byggingar-
vísitölu.
★ Sam]>ykkt var í sameinuðu þingi þingsályktunartillaga Eysteins
Jónssonar og fl. um undirbiining þess að gera akfært umhverfis land-
ið. Var tillagan samþykkt með þeirri breytingu, er fjárveitinganefnd
hafði lagt til og er þingsályktunin á þessa lcið: „Alþingi ályktar að
skora á samgöngumálaráðherra að láta gera áætlun um samgöngu-
bætur yfir Skeiðarársand, sem tengi. liringleið um landið. Áætlun
þessari skal hraðað*svo sem unnt er og að því stefnt, að hafa megi
afnot hennar við gerð vegaáætlunar fyrir árin 1972—76.“
k Einnig voru samþykktar í gær þingsályktanir um fiskeldisstöðvar,
breytta skipan lögreglumála í Reykjavík, fiskrækt í fjörðum, meðferð
á hrossum, auknar sjúkratryggingar og stöðlun fiskiskipa.
k Eggert G. Þorsteinsson, fjármálaráðherra, svarað í gær fyrirspurn
frá Þórarni Þórarinssyni um niðurstöður og árangur af starfi nefnd-
ar, er kosin var 1961, sem gera átti tillögur um ráðstafanir til að
stytta vinmitíma og koma á 8 stunda vinnudegi meðal annars með
breytingum á vinmitilliögun og rekstrarfyrirkomulagi fyrirtækja. f
svari félagsmálaráðherra kom fram, að þessi nefnd hefur ekkert
starfaí'' ;ðan 1965 og mun ekki gera neinar heildhrtillögur á næst-
nnni. Starfi nefndarinnar var hætt er frumvarp um hámarksvinnu-
tíma. er hún hafði samið fékk daufar undirtektir. Þórarinn Þórarins-
son bení* á. að eitt mikilvægasta verkefnið í þessu sambandi væri að
'•nnnsnka hvernig koma mætti á hagkvæmari vinnulilhögun og rckstr-
arfvrirkomulagi fvrirtækja þannig að þau gætu greitt það kaup fyrir
9 st.unda vinnudag. sem telja mætti að dyggði til lífsframfæris. Þessi
Mið málsins væri ekki sízt mikilvæg nú þegar atvinna hefði minnk-
að «g hvatti liann til þess að rannsóknarstörf og tillögugerð um úr-
hœtnr á þessu sviði væri tekin upp liið fyrsta.
k Frnmvarnið um kaup á hlutabréfum í einkaeign var samþykkt í
neðrt deild í gær og afgreitt til efri deildar.
-A- Talsverðar iimræður urðu í efri deild í fyrrakvöld um hækkun
á útflutnin gsffjaldi upp í halla vátryggingarsjóðs fiskiskipa. Stóð fund-
ur í deildinni til 1 í fyrrinótt. Greint verður frá umræðum um það
mál í þingsjá blaðsins.
ASETNINGUR
Framhald af bls. 16.
ir voru drýgri heldur en menn
héldu, þegar verst leit út og
jarðbönn voru. Einnig batnaði
tíðin skömmu síðar.
Talning á hrossunbm er ekki
eins ítarleg og fóðurbirgðakönnun
in, og lá ekki fyrir í dag endan
’leg tala um fjölda þeirra.
Aftur á móti sagði Jóhann að
ætlunin sé að fylgýast næsta haúst
með ásetningu hrossa. Verður það
væntaniega Búnaðarfélag íslands,
sem slí'krt eftirlit myndi annast.'
frA alþingi
Framha’ld á bls. 8.
starfi við fulltrúa atvinnulífsins
Gera verður , raunhæfar fram-
kvæmdaáætlanir, ekki sízt fyrir
einstaka landshluta, þar sem
þörf er á sérstakri atvinnuupp-
byggingu. Peningapólitíkina verð
ur að miða við það.. að framleiðslu
geta atvinnuveganna sé fullnýtt
og að ekki komi til atvinnuleysis.
Atvinnuleysi er ein átakanlegasta
sóun í mannlegu samfélagi Fram
sóknarflokkurinn telur því, að
einskis megi láta ófreistað til að
afstýra atvinnuleysi. Það þarf því
að gera alveg sérstakar ráðstafan
ir til atvinnuuppbyggingar á
þeim stöðum, þar sem atvinna
hefur verið ónóg. Er í þvi sam-
bandi atíhugandi að verja stærri
hluta Atvinnuleysistryggingasjóðs
ins, en nú er gert. til framkvæmda
er treysta atvinnuöryggi.
Fmmskilvrði fvrír bví að bæ-st
sé að treysta stöðu fslenzkra at-
vinnuvega er það, að verðbólgu
sé haldið í skefjum, Að því vill
Framsóknarflokkurinn vinna.
Jafnframt því, sem snúast verð
ur sérstafclega við vandamálum
atvinnuveganna í dag. þarf að
vinna ákveðnar og með markviss
ari hætti að framtíðaruppbygg-
ingu atvinnulífsins í landinu. Þar
þarf að hagnýta í auknum miæli
hinar stórstígu framfarir á sviði
bekkingar o? t.ækni o? vinna skipu
lega að þvi að renna fleiri stoðum
undir þjóðarbíiskapinn. T bvl sam
bandi ber að legsrja megináhm-zlu
á að hagnýta sem bez.t innlend hrá
efni og náttúruauðlindir. auka
fjölhreytni og framleiðni f vinnslu
landhúnaðar og sjávarafurða. stofn
setia og efla iðnfyrirtæki sem víð
ast og kainna nýjar leiðir til auk-
innar hagnýtingar orkulinda lands
ins. Aindstæðin.gar F'-amsóknar-
fiokksins hafa reynt að dreifa bv<
nt. að flokkiirinn væri andvfgnr
sióriðju Þetta er alrangt. Fram-
sóVnarfinVVorion er fvlgipnói Vvj
sð stóriðin sé hér komið á fót
rftir bvi sem skilvrði eru fyrir
hendi en hann ríll ekki fvrir bá
sök vanmeta eða vanrækja rót-
«róna unrlirsiöðuptvinnuvogi bióð
arnnar. Hann vill eigi heldur
kaupa stóriðju því verði að veita
útlendingum hér forréttindaað-
stöðu eða unda.nskilja slík fyrir-
tæki ísl. lögum. Flestir Framsófcn-
armenn voru andvígir álsamningn
urn af því, að þeir töldu sum
ákvæði hans óhagstæð eða óað-
gengileg með öllu, en ekki af
þvi, að þeir væru að stefnu til
andvígir stóriðju, sem útlendingar
ættu hlut' að.
SYNIR A MOKKA
‘rarnhald af bls. 16
viðtali við Tímann í dag, er
hún var að hengja upp myndir
sínar á Mokka við Skólavörðu
stíg. Hér er ekki um venjulega
málverkasýningu að ræða. því
mynclir Sigríðar eru aliar gerð
ar úr grjóti, sem hún hefur
safnað saman víðs vegar á
Austfjörðum.
Þótt myndirnar séu gerðar
úr höggnum steini er hér ekki
um venjulegar höggmyndir að
ræða. Eins og kunugt er finn
ast marglitir steinar víða á
Austfjörðum, og er það , ein-
mitt það efni sem Sigríður not
ar í myndir sínar. Heggur Sig-
ríður steinana niður og límir
þá síðan á þar til gerðan flöt,
ýmist úr tré eða leir. Á sýhing
upni á Mokkp eru 22 slíkar
myndir. Mest ber þar á blóma
myndum. en einnig eru þar
myndir af landslagi og fleiru.
Eru margar myndanna afar lit
skrúðugar og leggur Sigriður
áherzlu á að hún liti ekki stein
anna. eins og sumir virðast
halda, heldur eru eingöngu not
aðir náttúrusteinar í myndirn
ar og bera þær vitni litauðgi
Austfjarðagrjótsins.