Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 18. apríl 1968 TSMINN n Sigurður Guðmundsson sfcó'la meistari á Akureyri var a'likunn ur skólamaður og góður stjóm andi, en þó gat hann stundum hlaupið á sig, einkum ef hansn talaði sig utpp í hita í áminn- ingarræðum. Beimleikar komu eitt sinn upp í Akureyrarskóla, sem að vísu kom síðar í ljós, að vom af völdum eins nemianda. Þetta gekfk svo langt að slkólameist- ari hélt fund um málið í skól- anum. f ræðu sinni fór hann hörð- uim orðum um það, að nemend ur skyidu vera svo hjátrúafull- ir að trúa þvi, að þeir sæju drauga. Ræðu sína endaði hann svo á þessum orðum. — Ég lýsi þvi hér með ytfir, að héðan í frá er það þurt- rekstrarsök úr skóla að sjá draug. Hérna kem ég með ósköp gott handa þér, Bjössi minn, sagði Guðrún og rétti skeið að syni sínum. — Nú, nú, sagði stráksi. — — Enga tæpitungu. Ég heiti Björn en ekki Bjössi, og ég veit, að þetta er hafragrautur, og ég vil ekki sjá hann. Óskar Halldórsson og annar útgerðarmaður voru að stofna nýtt fyriræki. Félagi Óskars fór að minnast á, að þeir þyrftu að hafa ná- kvæmt bókhald. Bðkhaid, sagði Óskar, hver hefur orðið ríkur á bókhaldi. Á ég að kaupa eitthvað fyrir þig? — Þvottaefni, sápu, hafra grjon eða eitthvað slíkt. ; * * Laxveiðimenn fóru úr Vest- mananeyjum til veiða í Rangá ytri. Þeir voru þrír saman og voru við veiði einn dag, en urðu ekki varir. Veiðimennirnir símuðu því til kunningja síns á Selfossi, og lofaði hann að sendia þeim sam dægurs sex laxa. Þeir símuðu nú heim til sín og létu al'lvel yfir veiðiförinni. Þeir ætluðu heim daginn etftir og gistu á Hellu. Um kvöldið fá þeir sendingu frá kunningja sínum á Selfossi og bréf með, þar sem hann tjáir þeim, að ómögulegt hafi ve’rið að fá nýjan iax, en hann sendi þeim í staðinn þrjá reykta laxa. OG MÁT Hvítur leilkur og vinnur. Lausn á blts. 15. wm 'mk Krossgáta Nr. 1 Lóðrétt: 1 Ásjóna 2 Spé 3 Guðdómur 4 Handlegg 6. Rímnalag 8 Svardaga 10 Bergmála 14 Máttur 15 Dár 17 Tónn. Skýringar: Lárétt: 1 Gamalt 5 Forfeður 7 Skyggni 9 Fundur 11 51 12 Jarm 13 Straumkast 15 Húð 16 Rifa úr skinni 18 Fjasa. 33 Ég þagði, og nú kom þögn, sem var enn meiira þreytandi en nokk ur áður. Við héldum áfram göng- unnd. Svo íór hann affur að tala og ég sá að það olli honum meiri áreynslu, en hann vildi vera láta — Já. Þér sjáið vitanlega, að ég hefði eklki átt að segja þetta. Ég 'bið yður fýrirgefinintgar. — O — þess þurtfið þér ekiki. Ég tek miér þetta alls ekki nærri, mæltd ég. Nú tfann ég, að ég áttd hægara/með að tala eins og eng- ill, þvd að nú hatfði ég ytfirhönd- iina. En nú hafði ég ekki lengur iöngun til að fcvelja hann. — Þér hafiö fullan rétt tíl að segja það, sem yður sýnist, alveg edns og Theto. Andlit hans, sem var blóðrautt oig reiðilegt, var nú áberandi líkt andliti yngri systur hans. Ég hefi heyrt sagt um unga stúlku, sem ég þekki: — Hún er ekki beinlíin- is faileg, en Htur mjög vel út, og ef ég hefði ekki jafln mikla óbeit á forstjóranum og ég hefi, þá yrði ég að viðurkenna, að þótt hann geti aldrei kallazt fallegur, þá Htur hann mjög vel út. Ég hélt Míðlega áfram: — Móð- ir yðar og Theo og Blanche virð- ast halda að — nú, já — að sá maður sem ég væri trúlofuð væri beinlínis öfundsverður. —• J'á, ég veit það. Þér þurfið ekki að segja mér frá þvd. Yður hefir heppnazt að gera þær allar þrjár stórlega hrifnar af yður Þetta sagði hann reiðilega. Hann Htur sýnileig.a á bað sem móðgun við sig. — Móðir mín og telpuem- ar geta heldur ekki séö, hvernig þér, á þúsund vegu, ætíð með upp gerðar ástúð, minnið mig á hitt og þetta, sem alls e.kki þarf að rifja upp. Þetta gerir kannske ekki mikdð til — en svo getur annað fólk ko-mið heim, sem ekki er eins auðvelt að villa sýn. Það gæti máske séð, að eitthvað er ó- eðlilegt — óvenjulegt — í fram komu ýðar við mig. — En — sögðuð þér efcM, að hdnmi eðHlegu feimni nýtrúlofaðr ar ungrar stúlku myndi verða kennt um? — O, þeir eru víst ekki margir sem geta sagt, að þér séuð feim- in. Hann var anm reiðilegri, er hamrn sagði þetta. — Og svo gæti ýmisleigt kvisast út, hvernig öllu væri varið okkar í miIH. Þess vegna neyðist ég til að biðja yður að vera dálítið varkárari. — Varkárari, endurtók ég auð- mjúk eins og barn, sem á að læra eitthvað utan að. — Já, það verð ég að gera. Ég skal vanda mig betur við að láta allt Hta út e-ins og við séum trúlofuð. Atftur sást þessi svipur — að vísu hvarf hamin samstuindis atftur — sem sýndi, að honum dauðlang aði ti'l að hrista mig til. —• Þafcka, sagði hann. — Þér eigið víst við þennan herra Waters, frænda yðar, er þér segið — anmað fólk. Það er sá, eem segir alllt, sem honum dett ur í hu.g. — Hamn á að koma og Hta á mig? Haldið þér — eruð þér hræddur um að hanm muni kenna svo í hrjósti um þann mamn sem á að vera trú'lofaður mér? Herra William Waters tautaði eitthvað, sem hljómaði ákafLega Hkt og orðið: — Bölvuð! Ég heyrði það vel. Etf tdl vill var það eins byrj- un setningar, sem átti að vera, — Bölvuð óskammfeilni. Ég veit það ekki. En þetta orð heyrði é,g að minnsta kosti mjög greinilega. Og þótt það þýddi, að ég hefðd uinrnið nýjan sigur og að hans ó- skeikuiHeiki hefði aftuir hlaupið á sig, þá naut ég ekki vel sigurs- dns, ég hló ékki einu sinni með sjálfci mér. Það var komið nóg af þeissu, . . . ég varð skyndilega svo þreytt. Tár kómu í auigu mér, ég snéri andlitimu undan og horfði yfdr limgirðinguna á útsprunginm hvítþymi, sem varö að dansandi ringuLreið fyrir augum mér. Hann lét sem hamn hefði ekk- ert sagt. Stuttu síðar hóf hann mál's og íhugaði hvert orð: — Fræmdi minm kemur í kveld og annar maður með honum. Frændi er nokkúð sérkemnilegur, en mjög etftitrtektarsamur og eng in tviræð orð komast óathuguð fram hjá honum. — Jlá, ég skií, mælti ég og horfði reiðilega á hvítþyrninm, en gætti stöðuigt að máLrómi minum. — Þá verður maður að sleppa óll um slíkum athugasemdum þegar hann er viðstaddur. Ég gæti til dæmis verið of feimin til að opna muinninn. Alveig eins og ég er — eins og ég var — á skrif'stofunni. Myndi það ekki vera betra? — Jú, miklu betra en hitt, sagði forstjórinn þurrlega. — Hinn mað urinn er aðeiins í viðskiptaðrind- urn, og ég vonast til að komast að hagfcvæmum samningum við hann. Þess vegna.------- — Óskið þér, að hann fái góðar hugmyndir um mig, greip ég frami. — Já, það miætti segja það. En------- Þögn. — Umfrarn allt, sagöi hamn — vil ég ekki við þetta sérstaka tæiki færi láta gera mig hlægilegan. Þetta kom svo blátt áfram og bannslega, að miér fór næstum að þykja vænt um hann. En svo fór ég að huigsa um, að hann mátti ekfci verða hlægHegur í eitt eim- asta skipti, en ég átti að þola það í heilt ár, að ég skammaðist mín fyrir sjálfri mér. Og þá varð ég aftur öskureið. Ég gat sóð, hvermig hann nag- aði sig í hamdabökin yfir því að sýna mér, hvar hann var veikur fyrir. Han-n treysti mér ekki. — Ég skal gera það sem ég get, sagði ég lágmælt. Ef hann hefir ánægju af, þá látum hann bara halda, að ég ætH að gera hann hlægilegan, bæði i augum frænda hans og góðra viðskiptavina. Skyld'i hann vera mjög fínn þessi maður, sem ég, Monica Trant, á að vanda mig svo frammi fyrir? Hann er sennilega í hópi þeirra manna, sem faðir minin myndi aldrei hafa þolað á sínu heimili. Við vorum nú komin á þann stað, þar sem vegurinn beygir inn að stöðinni, og ég staðnæmdist. — Ætluðuð þér aö tala um eitt hvað sérstakt við mig? — Nei, þakka yður fyrir, sagði forstjórínn þurrlegri röddu. — Það var ekki annað. Verið þér sælar. Hann tók ofarn. Andlit hans var dimmt eins og þrumuský En það gerir ekkert til. Reiði hans mun fá útrás á skrifstofunnd og Dun- donald hefir gott af hirtingu. — Verið þér sælir, sagði ég og sneri við. Ég var fegin, að eng- inn var á veginum, þegar við kvöddumst. Því allir, sem hefðu séð þennan reiða mann kveðja þessa Htlu, hnarreistu stúlku, myndd hafa haldið, ap við vær- úm sízt af öllu elskendur. En hve hainn var reiður, þegar hann snéri á braut. Er ég hafði gengið spölkorn, sneri ég mér við t;l þess aö sjá enn einu sinni hve snúðU'gt hann gekk. En þess iðraðist ég. Á sama aúginabliki sneri hann sér Hfca við til að horía á etftir mér. Þetta sannar, að það er full- komlega rétt af fullorðn-um að kenna börnum að snúa sér aldrei við á götunni. Ég vildi óska, að ég thefði ekki gert það. 15. KAPÍTULI. Gamall kunningi. — Nancy! Naney! Heyrðu. BiHy og ókunnugi m-aðurinn eru komnir strax, löngu áður en við bju-ggumst við þeim. Mamma er farin út . í heimsókn og Blamohe er að þvo sér uim höfuðið, og viltu líta á hvernig é,g hefi rifið kjólinn mínn. Ekki get ég farið niður, sagði Theo. röddin lækkaði oig e-ndaði í fullk-omnu hvísH. Við ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 18. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. I3.oo Á frlvafctinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna 14 40 Við, sem heima sitjum Hildur Kal- man rifjar upp sitt af hverju um fugla 15 00 Miðdegjsútrarp. 16.15 Veðúrfregnir Síðdegistón lelkar. 16.40 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku 17 00 Frétt ir. Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt 17 40 Tónlistartíml barn anna Egill Friðleifsson sér um timann 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Til- kynningar 1930 tsienzk kammer- músik 20.00 Útvarp frá Alþingi. Röð flokkanna1 Framsóknarflokk ur, Alþýðuflokkur Alþýðubanda lag, Sjálfstæðisflokkur. Um kl. 23.30 verða sagðar veðurfregnir og fréttir i stuttu máli. Dagskrár lok. Föstudagur 19. april. 7 00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin da'gsikrá næstu viteu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem helma sitjuim Hildur Kaliman les sög- una „í straumi tímans eftir Jose fine Tey (7). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.15 Veðurfregnir. Síðdeg istónleikar. 17 00 Fréttir. Endur tekið efni. Hjalti Þórarinsson yfir læknir flytur erind um áhrf tóbaksreykinga á mannslikaimann (Áður útv. 26. m-arz). 17.40 Út- varpssaga barna-nna: „Mjöll“ eft ir Paul Gallico Baldur Pálm-ason les eigin þýðingu (1). 18.00 Rödd öfcumannsms. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefn. 20 00 Amerisk píanómúsik. Frank Glazer leikur. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor ViMijáimssor. Höf. fljúur (7). 22.35 Kvöldhljómteifcar: Sin fónluhljómsvelt íslands teifcur í Háskólabíói bvöldið áðúr. Stjórn andi: Bodhan Wodiezko. Einleik ari á sel-ló: Hafliði Hallgrímsson. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.