Tíminn - 18.04.1968, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 18. apríl 1968
TIMINN
Taka ber upp áætlunarbúskap
undir forystu ríkisvaldsins
Úr ræðu Ólafs Jóhannessonar, frh. af bls. 1
t dag er svo komiS, að nær erug-
inn atviniMirekstur í landinu get-
ur staðið á eigin fótum. Þetta
eru ekki stóryrði, heldur stað-
reyindatal, því miður. Ég ætla að-
eins að vikja að fáeinuim fyrirbær
um þessarar ömurlegu sögu. Aðr-
ir munu rekj'a einstaka þáttu
hennar nánar.
Þeigar Aiþingi kom saman s. 1.
haust, var Ijóst, að undirstöðuat-
vinnuvegirnir voru að sligast.
Stöðvun útgerðar eg fiskvininslu-
stöðva 'blasti við um áramót eða
jaflnvel fyrr, ef efckert var að gert.
Margar mikEvægar greinar iðnað-
ar voru að þrotum koimnar. Bænd-
ur hiorfðu fram á vaxandi erfið-
leika og ver-snandi afkomu. Þá
var kosninganiðurgreiðslunuim
hætt. Verðstöðvunin var gefin
uip'p á bátinn, enda var hún þá
búin að þjóna þeim tilgangi sín-
um að leyna verðbólguvextinum
fram yfir kosriinigar. Samt taldi
stjórnin þá eigi tímabært að taka
málefffli atvinnuveganna til athug
unar, heldur sineri hún sér að
greiðslu kosninigavíxilsins með-
því að ætla að skella um 750 millj.
króna kjaraskerðingu á alm-enn-
ing og koma með þeim hætti i
veg fyrir væntanlegan greiðslu-
halla ríkissjóðs. En áður en kjara-
skerðiffl'gartfrumvarp þetta var til
lykta leitt, kom óvæntur hvalreki
á fjöruir stjórmarinnar. Pundið var
fell't. Allt til þessa dags höfðu ís-
lenzkir ráðherrar keppzt við að
iýsa því yfir, að gengislækkun
kæani hér ekki til mála. En nú
var allt í einu snúið við blaðinu,
genigi krónunm'ar fellt í s'kyndi,
ekki aðeins tE jafns við lækkun
puffldsins heldur miklu meiir "eða
um nær 25%. Þá var allt í einu
Ijóst, að gengi krónunnar þurfti i
að fela vegna útflutnin'gsatvinnu- j
ve'ganna. Þá var ekki lengur vandi
að segja til um þörf þeirra. Al'lt
mákvæmlega útreiknað á þrem eða
fjóruim dögum, byggt á betri og
traustari gögnum en nofckru sinni
fyrr. Útkoman sögð óyggjandi,
næstum því eins og úr rafreikni.
Gemgislækkunin færði auðvitað
rikissjóði stórauknar tolltekju-r.
Þrátt fyrir það þótti na-uðsyinlegt
að halda fast við sumar himar mýju
álögur efnahagsmá-lafrumvarpsins.
Lögin um verðtryggingu launa
voru felid úr gEdi, þrátt fyri-r all-
ar aðvaranir verkalýðsforin-gja og j
laumiþeigasamtaka. Nú átti allt að i
vera í lagi, samkvæmt útreiiknimg- i
um rafmagm-sheilanna, vandi at- j
saman, áður en s-likt fyr-irlheit var | önnur saga, se-m ég ætla efck-i að
geif'ið. S'líkar náðstafanir svo ræða.
skömmu eftir genigislæ-kku-n g-erða j Rétt fyrir páska-na kom enn
til bjarg-ar atvinnuveg-ú-num mun e-inn vanskilahallinn upp úr kaf-
algert einsdæmi. Er furða, þó að inu. Það er hal-li á vátry-g-gingar-
menn spyrj’i hve lamgt muin-i verða i sjóði fiskiskipa, en í hann hefur
í næstu gengiisfeliingu með sama j runnið verulegu-r hlu-ti af útflu'tn-
áframihaldi. • j ingsgjaldi af sjávarafuirðum. Hall-
Sá þáttur í störfum Alþingis,'á honum síðast l;ðið ár varð
sem mest hefur borið á efti-r ára-: um 53 mi-iljónir króna. Að óbreyttu
mótin er setning ei-n-s konár au-ka- j ojaidimu er hann á þessu ári aætl-
fjárlaga eða viðbótarfjárlaga og! a®ur 1,ð’1 millj-ónir. Á þetta hefm
ála-gning ný-rra o-pin-berra gjal-da.
Með þeim starfsháttuim er af-
greiðsla fjiárlaga fyrir áramót í j
rauin o-g veru aðeiiws orðin sýnd-
armennska. Það getur engin-n ver
ið örnggur um, að það standi,
sem í fjári'ögu-m er samþyk'kt.
ekki fy-rr verið minmzt. Það hefði
þó verið á-stæða til, þegar fjaltað
hefur verið um máleíni sjávarút-
vegsin-s. Nú leggUir stjórnin til, að
útflu-tnifflgsgjaldið sé hækkað, að-
allega á saltsíld og ætlar með
þeim hætti að ná inn 42 milljón-
Fjárveiti-ngar, sem þar eru sam- . ®eri er ráð iyrir.50-—60
þykktar eru teknar aftur. Nýjar;mrliL komi ur gengishagnaðar-
álögur eru s'amíþyfckta-r, sem ráð- j f10®1; ^™*1 a, me® eimhverjutn
stafað er utan fjárlaga. Þan-nig jilæi;l1 aS ýta a nndan ser. Þetta
verða í reyndinni tvenn eða þremn j ertonrænt um vmnuibrogð stjorn
eða jafnvel fleiri fjáflög í gi'ldi. i annnar' Tað er i_ lengstii log forð-
í samiban-di við afgreiðsiiu fjár- j azt horfast 1 au®u V1® S?T"
laga hét rífcisstjórnin þvi, að hún! reymdnr. Það a að leg'gja nyjar
skyldi skila aftur um 250 milljó-n-j alo£ur a sj'ava-rutvegi-nn, enda Líkleet er að bar mætti
u,m króna af tolltekn-aau-ka ríkis Þoí* au-glj-óst s-é, að hamn getur'ustu' Ei'klegt _er, aö par mæm
™ . f 1 tollteknaauka rikis | ko,ma vlg yma,ssi hagræðiin-gu.
sjoðs trl þess að draga nokkuð ur i eKK1 011011 iuaolo> °f pdu ; Me* beim rá5stöfunum sem hér
kiara-ske-ðiffl^aráhrifum «en,eis-' mun kalla a nyJa aðstoð honum |lvlc0 peim raosioiunum, sem ner
KjdrasKe-oinaaiwiriium 0en-gis , . . , iafa verið nefndar, ma eflaust
fellim-garifflnar. Þegar bezt ta ai --------.. Það ! stórbæta aðstöðu atvinnuveganna.
'n hækkun framleiðslukostnaðar
anlega þarf að gefa þeim kost á
sérstökum lán-um ti'l hagræðingar
og fram-leiðnia-uknin-gar en á því
sviði er umbóta þörf í ýmsum at-
vinnugreinum. Þá þarf og að taka
ýmsa þjónustustarifsemi við undir
stöðuatvinnuvegina til gagngerrar
endu-rskoðunar. Þar er áreiðanlega
hægt að koma við margvislegri
Tiagnæðingu. Það er enginn vafi,
að með þeim hætti má spara und
irstöðuatvinnuvegunum verulegar
fjánhæðir. Ég nefrni t.d. bankakerf-
ið, ol-íudreifin-guna og tryggim-giarn
ar. Hva-ða vit er í öliu-m b-anka-
byiggiingu-nuni o-g bankaútilbúuin-
um. Halda menn að þetta kosti
ekki neitt? Og æitfli v-æri ekki hægt
að spara eitthvað í mannahaldi,
ef bankar væru sameinaðir? Ætli
það væri ekki hægt að koma við
hagræðin-gu í olíudreifingunni.
Mörgum sýnist það. Tryggingar
eru sagðar hér miklu dýrari en
annars staðar. Sjálfsagt liggja til
þess eð'lilegar or.sakir. En það er
samt vissulega ástæða til að at-
hugia þau mál. Sjálfsagt má hér
únnig nefna ýmsa viðgerðarþjón-
hen-ni lét hún jafnvel hafa það u Etmffemur sagði Olafur:
eftir sér, að tollar skyldu lækkað- Þalf að breyta um stefnu gagn-
ir urn 270 milljónir. Þegar til vatt undirstöðuatvinnuvegunum.
kastanna ko-m, treystist þó ríkis- 1330 barf að koma þeim í það horf,
stjórnín ekki til að standa við að beir geti starfað og byggt sig
þetta fy-rirheiit sitt og læ-kkaði toll
ana mun minna eða samkvæm-t
eigin áætlum um aðeiins 159 mil-lj.
krón-a. Þar var um eina reiknings-
skeikkjun-a enn að ræð'a.
Það kom þó fljótlega í Ij-ós, að
þan-nig hafði verið. á málum hald-
ið, að rí-kissjóður virtist ekki ei-nu
sinni hafa efni á þeirri eftirgj'öf.
upp með eðlilegum hætti. Það
þarf að draga úr fjármagnskostn-
aði þeirra, einkanlega með því að
stórlækka vexti af stofnlán-um
þeirra og rekstrarlánum. Það þarf
er efcki nema önn-ur hiliðin. Hins
þarf einnig að gæta, að gera út-
’utningsafurðirnar sem verðmæt-
astar. Þess vegna þarf m. a. að
leggj-a rika og vaxan-di áherzlu á
vöruvöndun og gæðaeftirlit. Einn-
ig þarf að sin-na markaðsleit og
m-arkaðskönnun með allt öðrum
einnig að létta af þeim ýmsum ; bætti en hingað til.
Það þarf að taka upp sparnað í
opinbefum gjöldum, sem á þá he-f
ur verið hl’aðið að und-anförn-u, og í ríkisbúskapnum, ekki neinn sýnd
þeir fá ekki u-ndir risið. Það þarf jarsparnað held-ur rau-nverulegan
að fullnægja lánsfjárþörf þeirra sparnað. Yfirbygging okkar fá-
Þv-í var ko-mið með' fru-mvarp um í með eðlilegrj hætti en átt hefur menna þjóðfélags er orðin allt of
breyting-u á fjárlögum, sem kallað sér stað á allra síðustu árum. Eink dýr. Úr kostnaði við hana verður
var spann-að'arfrumvarp. E-n það J_______________________________________________________.
var að verulegu leyti í því fólgið |
að fella niður f járveitin-gar til I
framikvæm-da, en framkvæm-a þær
þ_ess í stað fyrir 'lánsfé. Áttí þann-'
ig að taka að lánd 81 miilljón til
framikvæmd-a og velta yfir á fraan
tí'ðina.
Næst var farið að glíma við
fjánmál vegasjóðs. Það kom í Ijós,
sem fiáum kom reyndar á óvart, i
að hann var kominn gersamlega j
að draga. Það er u-ndirstöðuat-
vinn-uivegunum ofviða að standa
undir henni. Við verðum í þeim
efnum að læra að sníða okkur
stakk eftir v-exti. Við getii/n ekki
hegðað okkur að hætti stónþjóða.
Vafa'laust m-á t. d. eitthvað spara í
æðstu stofnunum og u-tanríkisþj'ón
ustu, en ekki vil ég hér fara út í
það að nefna einstök dæmi.
Fram-sóknarflokkurinn telur að
taka þurfi upp stjórn í fjárfest
ingarmálum. Það skipulagsileysi,
setoi þar hefur rd-kt að undanförnu,
fær e-kki staðizt. Það er þj-óðar-
hei-ldinini of dýrt. Hitt e-r annað
miá'l, að þar má ekkd faira út í
n-eina ofstjórn, svo sem átti sér
stað á dögum fjárhagsráðs, er
menn voru sektaðir fyrir að nota
sementsslatta til að steypa garð
við húis siím. En þá fóru aðrir með
stjórn þein-a mála en Framsókn-
armenn. Þa-ð þarf einn-ig að gæta
meira h-ófs í innflutningi en að
undaníörnu, í>j'óðin hefur ekki
efini á e-i-ns og niú er ástatt, _ að
dýrmætum gj ald'eyri sé sóað í
hreinan óþ-arfa. Það vorður að
sporna við viðskiptaihallanum áð-
ur en við erum ko-mnir alveg á
kaf. Allir eru sammália um, að
landibúnaður verði að njóta vernd
ar og ekki eigi að leyfa innfl.utn-
ing landbúnaðarvara. ísleinzkur
landbún-aður _ stæðist ekki sl-íka
samfceppni. Ég held, að hið sama
eigi vi-ð um ýmsan innlen-dan iðn-
að. Hann getur ekki þrifizt, nema
hanm njóti verndar. Ég held, að
við hiöfum ekki efni á að le-ggja
allan þann iðnað niðuir, sem ekki
þolir samkeppni við imntfluttan /
iðnaðarvarninig. Þetta er sá sann
leikur, sem við eigum að horfast
í amgu við.
Framsóknarflokku-rinn telur, að
taka eigi upp áætlunarbúskap und
ir forustu ríkisvaldsins og i sam-
Framhald á bls. 14.
F ramleiðslus jóður
landbúnaðar
Framh-ald af bls. 1.
í þ-rot. Alögur þær, sem la-gðar.-^ að hakJa f horfi hvað þlá
T1!3T ”1®'!nð bæta hlut bæn-dastéttarinmar,
förnu, hafa ekki runni'ð til h-ans,
sem samikv. skýrsium Hagstofu Is-
nem-a að litlu Jeyti, heidur farið j lan<js var tekju-Lægst allra starfs
beint i nk-issjoðmn og orðið þar I Rar har hrennt
vinnu-vesanna levstur halla-l-a-us1 T ™ í stétta. Bar þar e-inkum þrenn-t til: víða um land.
■ i alm-e-n-nur eyðslueyrir. Skuldir f Vegina kólnandi veðurfars Nú við sumarmál 1968, eftir þá
ríkisbúskapur tryggður og fjárlög
afgreidd. Ráðherrar önduðu létt- {
ara og gátu áhyggjulausir haldið
heilög jól. Þessa gengislækkunar-
sögu með öllum sin-um tilbrigðuim,
mótsögnum og hliðarsporum rek
ég hér ekki frekar. Hún er öllum
í svo fersku nurntoi.
E-n Adam var ekki lengi í Para-
d'ís. Ðftir áram-ótin fór allt í hnút.
Vandi útgerðar og fiskvinnslu-
stöðva var ekki leystur með gen-g-
islækkuninni. Þar hafði þrátt fyr-
ir allt verið reiiknað skakkt, og
það svo humdruðum milljóna
skipti. Útgerðanmienn vildu ekki
róa, nema þeir feinigj-u hærra verð.
Fiskvinn-slustöðvar vildu ekki taka
til starfa, nema þær fqjigju hrá-
efnið á lægra verði. Hér vor-u góð
ráð dýr. En enn var s-etzt við að
reikna. Lausnin fa-n-nst m-eð þvi,
að ríkisstjórnin hét að veita at-
vinmuigreinum þessum aðstoð upp
á 300—400 m-illjónir krón-a. Ekki
þótti taka því að kala Alþingi
ve'gma vegaframkvæmda eru nú
oðrnar 300—400 milljónir króm-a.
Uni'dir vöxtum þeirra og afborg-
unum verður vegasjóður að standa
og var þá held-ur lítið eftir til ný-
bygginga og vega'viðhalds. Vita þó
allir í hverju ófremdarástandi þau
mál eru. Ein-s og kunnugt er, greip
stj'órnarliðið til þess ráðs að leggja"
nýjar stórkostlegar álögur á um-
ferði-na, þ. e. hækka benzínskatt
o. fl. Þessar nýj-u álögur, sem á
þess-u ári eiga að gefa 109 millj.
en á heilu ári um 160 milljónir,
eru fu-llikomið örþrifaráð, og raum
ar óverjandi eins og á stendur.
Þær fara óðar út í verðlagið og
valda nýrri dýrtiðaröldu.
Þá má nefna frumva»pið u-m
lántöku'heimildir vegna fram-
kvæmdaáætlunar. Þar er um ein
enn fjárlögin að ræða. Með þejm
kvöðum, er það leggUT á viðskipta
banikana, er þeim gert nær ókleift
að sin-na hlu-tve-rki sín-u, að vera
alm-ennar lánastofmanir, en þa'ð er
Vegm.a
minnkar heyfe-n-gur af hverri ein-
ing-u ræktaðs lands, en notkun
tilbúdins áburðar og fóðurbætis
vex margfalt meira en magn af-
urða. Athuganir sýna, að 1967 er
notað 27,5% meira af köfnuinar-
efnisábu-rði fyrir einingu búfjár en
H962. Gg veturimm 1066—67 er
'kj-amfóðu-rfflotkum á búfjárein-
inigu rösklega 100% meira en vet
urinn 1961—62.
2. Mikið verðfaill _ á erlendum
mörkuðum á ull og gærum og
mikiill samdráttur og allt að því
lokun á bezta kjötmarkaði íslend
inga þ.e. í Noregi.
3. Ör og látlaus verðbólguþró-
un innanlands, sem gert hefur ail
an útflutni-ng búvara óhagstæðari
með ári hverj-u.
Haustið 1067 náðist ekki sam-
ko-mulag um ve r ðl a-g s g r u nd völ 1
lain'd'búnaðarins. Úrskurður fé-11 í
yfirnefnd 1. desember um 0.23%
meðailhækkum afurð'averðs.
Um þessar mundir var gengi is-
lenzkrar krónu lækkað, og erlend
ur gjaldeyrir hækkaði þar með
um 33%.
Vetur lagðist snemma að og hef
ur verið harður og gj-affelldur
óheillaþróun, sem hér hefur verið
rakin í örfáum dráttum, liggja
m.a. fyrir uipplýsingar um eftir-
faran,di:
1. Meðalbníttótekjur kvæntra
bænda árið 1066 lækka frá fyrra
ári um 3%. (Hagtíðindd ' nr. 2
1068, tafla 3 á bls. 44) Samkvæmt
sömu töflu hækka meðaltekjur
aninarra stétt'a frá 8.2% til 31%
Hœkkum meðaltekna frá 1965 til
1066, meðaltal allra, nemur
1(6,5%.
2. Af sömu heimildum (Hagtíð-
indi nr. 2 1068) má ráða að ár-
ið 1-966 vanti krin-gu-m 50% á
tekjujafnrétti kvæntra bænda og
þeirra stétta, er laun þeirra skulu
miðast við" að lögum. En sam-
kvæmt skýringum Hagstofunin'ar
(bls. 38—39) er óhægt um ná-
kvæman samanburð
Hagskýrslu-r um te-kjur stétt
anna ár-ið 1967 eru enn fyrir
hendi.
3. Vangreidd árgj'öld af stofn-
I lánum landihúnaðarins hafa aldrei
! verið meiri við áramót em nú.
4. Lausaskuldir bæ-nda hjá
verzlunarfélögum hafa mjög víða
au-kizt árið 1067, og er sú stað-
hæfin-g auiðsönnuð.
5. Mikið hefur borið á því, að
bændur séu nú krafðir um ábyr-gð
sveita-rsjóðs fyrdr kaupum á fóð-
urbæti o,g jafnvel matvöru.
6. Rætt hefur verið um þa-ð að
krefjast hreppsábyrgðar fyrir
kaupum á tilbúnum áburði i ýms-
um héruðum. Munu slíks engin
dæmi, frá því að verzlun hófst
með þó vöru hérlendis.
7. Etidursfcoðuð framleiðslu- og
afsetninigaráætlun framlei'ðslu-
ráðs laindhúnaðarins bendir til
þess, að um 80 milljónir króma
muni vanta til þess að bændur
fái verðlagsgrundvallarverð fyrir
búsafurðir á yfirsta-ndandi verð-
1-agisári.
Af framansögðu má ljóst vera,
að fj'árhagserfiðleilkar bændastétt
arinmar eru al-varlegir og aðgerð-
ir þola ekki bið.
Með frv. þessu e-r lagt til, að
landbúnaðinum sé veitt nokkur
fyrirgreiðsla nú þegar, líkt og
g-ert er með framlagi í Stofnfjár
sjóð sj-ávarútvegsins. En næsta
reglulegt Alþinigi hlýtur að fjalla
u-m málefni landibú-naðarins í
heild.