Tíminn - 23.05.1968, Page 2

Tíminn - 23.05.1968, Page 2
2 TIMINN FIMMTUDAGUR 23. maí 1968. BEDFORD^^^^H FYRIR BYRDI HVERJA LÉTIUR í AK8TRI • HAGKVÆMUR REKSTUR • GÓD ENDING • ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR HUGMYNDASAMKEPPNI UM EINBÝLISHÚS SÝNING Tillögur, er hlutu verðlaun, innkaup og lofsverð ummæli í samkeppni um einbýlishús á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar — í samvinnu við Húsnæðismálastofnun ríkisins verða til sýnis í húsakynnum Byggingaþjónustu A.Í., að Laugavegi 26, 3. hæð, kl. 13—18 daglega. VAUXUAl.1BEPFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, simi 38 900. Bændur Massey-Ferguson kartöflusetjarar fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax. Suðurlandsbraut 6. — Sími 38540. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Innréttingasmii Smíðum eldhúsinnróttingar, svefnherbergisskápa. Leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. T résmíðaverkstæði GUÐBJÖRNS GUÐBERGSSONAR Sími 50418. Sveit Stór 14 ára drengur, van- ur sveitastörfum, óskar eft ir að komast í sveit strax. Upplýsingar í síma 51289. Sveit 13 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 13055. BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur verið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé. K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. DÓMNEFNDIN MISHVERF H FRAMLJÓS Ráðlögð af Bifreiðaeftirlifinu. SMYRILL, Laugavegi 170 — Simi 12260 K.F.U.M. K.F.U.K. Aldarminning séra Friðriks Dagana 24.—26. þ.m. efna félögin í Reykjavík og Hafnarfirði til samkomuhalda í tilefni af aldar afmæli stofnanda þeirra, séra Friðriks Friðriks- sonar. Samkomur verða hvert kvöld þessa daga kl. 8,30, í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Á samkomunni annað kvöld (föstudag), flytur séra Sigurjón Guðjónsson, fyrrv. prófastur, erindi um skáldið og rithöfundinn Friðrik Friðriksson. Lesið verður úr verkum hans í bundnu og óbundnu máli. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. í Reykjavík og Hafnarfirði. Garðeigendur Fjölbreytt úfval, — garðrósir, tré og runnar. — Brekkuvíðir, gljávíðir, rauðblaðarós, fagurlaufa mispill, birki og fl. í limgerði. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir ,Hveragerði. Duglegir krakkar óskast til sölustarfa í Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingar í síma 52550.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.