Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 2. júní 1990 RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í byggingu dreifistöðvarhúsa úr forsteyptum eining- um. Stærð húsanna: 3,20x5,00 m, hæð 2,80 m. Verkið er boðið út sem þrjú sjálfstæð útboð. Áleiningar: Smíði þakkanta, hurðarfleka o.fl. í 12 dreifistöðvarhús. Steyptar einingar: Framleiðsla forsfeyptra ein- inga í 12 dreifistöðvarhús. Uppsetning: Jarðvinna og uppsetning 10 dreifistöðvarhúsa. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu fyrir hvern hluta útboðs. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. júní 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 P Útboð Byggðastofnun Atvinnumálafulltrúi í Norður-Þingeyjarsýslu Byggðastofnun hefur ákveðið að ráða tímabundið atvinnumálafulltrúa er starfi í Norður-Þingeyjar- sýslu í samvinnu við héraðsnefnd Norður-Þingeyj- arsýslu og Iðnþróunarfélag Þingeyinga. Verkefni atvinnumálafulltrúans er að vinna að lausnum á atvinnuvandamálum í sýslunni og að- stoða við tilraunir og nýjungar í þeim efnum. Héraðsnefnd Norður-Þingeyinga mun sjá atvinnu- málafulltrúanum fyrir starfsaðstöðu en hann mun verða starfsmaður Byggðastofnunar. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júní. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Byggðastofnunar á Akureyri, sími 96-21210 og á Byggðastofnun í Reykjavík (Sigurður Guðmunds- son), í síma 99-6600 (Gjaldfrítt) Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf 5410, 125 Reykjavík. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgar- verkfræðings í Reykjavík óskar eftir tilboöum í lóða- framkvæmdir við Hagaskóla, Fornhaga 1. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 4. júní gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. júní 1990, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 II! i|) Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í endureinangrun og álklæðningu á safnæðum við Reyki í Mosfells- bæ. Pípustærðir: 250—450 mm og heildarlengd: 730 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. júní 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Byggðastofnun Iðnráðgjafi á Vestfjörðum Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofn- un hafa gert samkomulag um að ráða iðnráðgjafa fyrir Vestfirði er starfi á skrifstofu Byggðastofnunar á ísafirði. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júní. Leitað er eftir starfsmanni með haldgóða tækni- og eða viðskiptamenntun. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guðmunds- son, Byggðastofnun í Reykjavík í síma 99-6600 (Gjaldfrítt). Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf 5410, 125 Reykjavík. Auglýsing um sendingu kjörgagna við kosningu til kirkjuþings Það tilkynnist hér með, að kjörgögn við kosningu til kirkjuþings 1990, hafa verið send þeim, sem kosn- ingarétt eiga, i ábyrgðarpósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn, dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Reykjavík, 30. maí 1990, F.h. kjörstjórnar. Þorsteinn Rúnar. Útboð Landvegur um Laugaland og Marteinstungu Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 2,0 km, fylling 11.000 rúmmetrar, burð- arlag 3.000 rúmmetrar og grjótnám 12.000 rúm- metrar. Verki skal lokið l.nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 5. júní nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 11. júní 1990. Vegamálastjóri. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLJD Aðalfundur SÁÁ verður haldinn laugardaginn 9. júní 1990 kl. 14.00 að Síðumúla 3—5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 'S//V/Æ - Utboð Þorlákshafnarvegur, Núpar — Bakki Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 4 km, fyllingar og burðarlag 20.000 rúmmetrar og bergskeringar 3.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. júní 1990. Vegamálastjóri. ''////Æ _ \ Utboð Norðausturvegur á Sandvíkurheiði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 2,5 km, fylling 31.000 rúmmetrar, sker- ing 14.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 12.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 6. júní nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. júní 1990. Vegamálastjóri. Menntamálaráðuneytið stöður við Háskólann á Akureyri Við Háskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar lektorsstöður: 1) Tvær loktorsstöður í hjúkrunarfræði, 100% oq 50%. 2) Lektorsstaða í rekstrarhagfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 30. júní nk. Menntamálaráðuneytið, 29. maí 1990. Lausar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.