Alþýðublaðið - 09.06.1990, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.06.1990, Blaðsíða 13
GOTT FÓLK/SlA Laugardagur 9. júní 1990 13 Orugg ávöxtun með ríkisverðbréfum fyrir fólkið í landinu /íw A'v. Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa er í eigu íslendinga og þar geta landsmenn ávaxtað sparifé sitt á öruggari hátt en víða annars staðar með kaupum á ríkisverðbréfum. Spariskírteini ríkissjóðs og ríkisvíxlar eru eftirsóknarverðar sparnaðar- og ávöxtunarleiðir og til að auðvelda þér w RlKISVÍXIU.'1 W\ sParna^inn getur þú keypt spariskírteini reglulega í áskrift. Hægt er að panta áskrift og fjárfesta í ríkisverðbréfum með því að hringja í síma 91-626040 og fá þau geymd eða send í pósti. yp Ávaxtaðu sparifé þitt þar sem það er öruggast - hafðu AyjvuiÁ samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Lánstími / binditími Raunávöxtun á binditíma Ný spariskírteini: l.fl.D 1990 5 ár 6,0% 2.Í1.A 1989 10-20 ár 6,0% Spariskírteini í áskrift: l.fl.D 1990 2.Í1.A 1989 5 ár 10-20 ár 6,2% 6,2% Ávöxtun á ári Rikisvíxlar: forvextir 12% 45 - 120 dagar 12,85% -13,03% ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA - fyrirfólkið í landinu - Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfísgötu 6, 2. hæð, sími 91-626040

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.