Alþýðublaðið - 09.06.1990, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 09.06.1990, Blaðsíða 21
oeer inúi .G njDSbir.nun.l 21 OS Laugardagur 9. júní 1990 RAÐAUGLYSINGAR 1 SPOEX Samtök psoriasis og exemsjúklinga Baldursgata 12 101 Reykjav.k Stmi 25880 PSORIASISSJÚKLINGAR Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga í ágúst nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsugæslustöðina Panor- ama. Þeir, sem hafa þörf fyrirslíka ferð, snúi sértil húðsjúk- dómalækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 30. júní. Tryggingastofnun ríkisins. C LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í efni og vinnu við smíði stálmastra fyrir fjarskiptaloftnet og stálturna fyrir 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-12. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegin- um 12. júní 1990áskrifstofu LandsvirkjunaraðHáa- leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- Um er að ræða heitgalvanhúðað stál, ca. 225 tonn, að meðtöldum boltum, róm og skífum. Verklok eru 1. mars 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 20. ágúst 1990 kl. 13.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum,sem þess óska. Reykjavík 7. júlí 1990. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings býður til kaupa eitt gæsluvallarhús úr timbri. Húsið stendur við Safamýri 30 hér í borg. Húsið er selt til brottflutnings án lóðar. Stærð húss er um 21 m2, það hvílir á steyptum und- irstöðum en með steyptu gólfi. Húsið skal fjarlægja innan 5 daga frá samþykki verðtilboðs. Allar upplýsingar um húsið veitir byggingadeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 18000. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,101 Reykjavík eigi síðar en miðvikudaginn 13. júní 1990. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Miðum hraða ávallt við aðstæður i Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. júní 1990, kl. 13—16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegundir: Arg. 1. stk. Saab 900 i fólksbifr. 1987 2. stk. Subaru 1800 Gl station 4x4 1987 2. stk. Toyota Corolla folksbifr. 1986-87 1. stk. Mazda 626 fólksbifr. 1983 4. stk. Fiat 127 GL fólksbifr. 1985 2. stk. Volkswagen Transporter 1987 1. stk. Renault Traffic sendib. 4x4 1985 1. stk. Isuzu Microbus fólks/sendib. diesel skemmdur 1985 1. stk. Mazda E-2200 Panel Van diesel 1985 1. stk. Mazda E-2200 Double cab diesel 1984 1. stk. Mercedes Benz 370 d sendib. diesel 1982 1. stk. Ford Econoline E-150 sendib. bensín 1979 1. stk. Dodge Pick up bensín 4x4 1983 1. stk. Lada Sport bensín 4x4 1986 1. stk. Nissan Pick up double cab diesel 4x4 1985 1. stk. Daihatsu Taft diesel 4x4 1983 1. stk. Toyota Landcruiser bensín 4x4 1983 2. stk. Harley Davidson Fl 1200 lögr.bifhjól 1974-77 1. stk. Man 16, 240 vörubifreið m/framdrifi 1981 Til sýnis hjá Pósti og síma, birgðastöð Jöfra. 1. stk. Toyota Hi Ace sendib. bensín, ógangfaer 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri. 1. stk. Toyota Hi Lux DG Skemmdur eftir óhapp 4x4 1987 1. stk. Mitsubishi Pajero bensín 4x3 1986 1. stk. Mitsubishi L-300 Mini Bus 4x4 1984 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði. 1. stk. Mitsubishi Pajero bensín4x4 1984 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. IIMNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK Garðyrkjuskóli ríkisins Ný námsbraut blómaskreytinga- og markaðsbraut er nú að taka til starfa við Garðyrkjuskóla ríkisins. Tveggja ára nám, bæði bóklegt og verklegt. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 98-34340 á venjulegum skrifstofutíma. Umsóknarfrestur er til 25. júní 1990. Skólastjóri. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Lausar stöður Tvær stöður heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur eru lausar til umsóknar. Önnur staðan er vegna afleysinga og veitist frá 1. ágúst 1990 til jafnlengdar 1991. Hin staðan er ótímabundin og veitist frá sama tíma. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heil- brigðiseftirliti, dýralækningum, líffræði, efnafræði, umhverfisfræði (mengunarvarnarsvið) eða hafa sambærilega menntun. Umsókn ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðisnefndar Reykja- víkursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. júlí nk., en framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins veitir nánari upplýsingar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Flo KK tsiríið Þórsmerkurferð Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík, Reykjanesi, Suður- landi og Vesturlandi fara í árlega sumarferð 23. og 24. júní nk. Að þessu sinni er áfangastaðurinn ÞÓRSMÖRK. Boðið er upp á, annars vegar dagsferð sem kostar 1.000 kr. (500 kr. fyrir börn) og hins vegar tveggja daga ferð sem kostar 1.500 kr. (750 kr. fyrir börn) auk þess kostar gisting í skála kr. 600 á mann og íjaldstæði 300 kr. á mann. Nesti er alfarið í höndum þátttakenda. Margt verður sér til gamans gert, s.s. gönguferðir, leikir, söngur og trall. Fararstjórar verða auglýstir síðar. Skráning fer fram á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 91-29244. Allir velkomnir. Alþýðuflokksfélögin. Sjómenn til hamingju með daginn Samband ísl. samvinnufélaga Sjávarafurðadeild

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.