Alþýðublaðið - 08.11.1996, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 08.11.1996, Qupperneq 12
ALÞYÐUBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. NOVEMBER 1996 VISSIR ÞÚ ÞETTA UM REYKJAGARÐ HF. OG McDONALD’S Á ÍSLANDI? Bjarni Ásgeir Jónsson; fram- kvæmdastjóri Reykjagarðs hf. leggur mikla áherslu á strangar vinnureglur um hreinlæti; meðhöndlun og um- gengni. Þessar ströngu reglur eru einmitt ástæða þess að McDonald’s valdi Reykjagarð hf. sem fram- leiðanda kjúklingabita sinna en Reykjagarður hf. er nú stærsti kjúk- lingaframleiðandinn á markaðnum. „Eggjaframleiðsla, útungun, upp- eldi og slátrun eru í algjörlega aðskildum húsum hjá okkur og sérstakt starfsfólk er á hverjum stað. Héraðsdýralœknirinn á Hellu fylgist með allri framleiðslunni og tekur reglulega sýni til eftirlits og til þess að tryggja að allt sé í lagi. Tæknimenn McDonald’s koma einnig til okkar reglulega til að skoða framleiðsluna. “ Kjúklingabitarnir fyrir McDonald's eru sérunnir hjá Reykjagarði hf. strax að lokinni slátrun. Ekki aðeins eru kjúklingarnir skornir í 8 bita (ekki 9 eins og algengt er); heldur eru þeir líka fitusnyrtir. Til að gera kjötið ennþá meyrara og safaríkara eru bitarnir síðan marineraðir með sérstakri aðferð McDonald’s sem tryggir ferskleika. „Styrkurinn liggur í öguðum vinnu- hrögðum. Að varan sé alltaf eitis frá degi til dags - hitarnir séu alltaf jafnstórir og vel snyrtir. “ En McKjúklingur verður ekki hara ,y tilá kjúklingabúinu. McDonald’s fylgir náttúrulega einnig stífum reglum við eldun kjúkling- anna og sérstakt er að olían er hreinsuð strax eftir aðra hverja steikingu. Ein ástæðan að baki vinsældum McKjúklingsins er deigið sem bitunum er dýft í áður en þeir eru steiktir. Engin egg og ekkert ger eru í deiginu en samt myndast mjög stökk húð sem líka er einstaklega bragðmikil; þökk sé blöndu ferskra jurta og sérvalinna krydda. 1 Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup LYST ehf, er leyfishafi McDonald's á Islandi. Effrekari upplýsinga er óskað, M æ — * j m skrifið þá góðfúslega til: LYST ehf. Pósthólf 52, 121 Reykjavtk, K®ytf|!l0ííM eða:Reykjagarður hf, Urðarholt 6, 270 Mosfellshcer. LYST 8888

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.