Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. janúar 1976.
13
[attur á allt:
...og þetta dregst
beint frá tekjunum
gerðarmaður fulla grein fyrir
hvernig hlutaskiptum er farið
og yfir hvaða timabil launþegi
hefur tekið kaup eftir hluta-
skiptum.
8. 10% af beinum tekj-
um sjómanns eða hluta-
ráðins landmanns af
fiskveiðum.
Hér skal færa 10% af beinum
tekjum sjömanns af fiskveiðum
á islenskum fiskiskipum; þ.m.t.
hvalveiðiskipum. Sama gildir
um beinar tekjur hlutaráðins
landmanns af fiskveiðum. Sjó-
maður, sem jafnframt er út-
gerðarmaður fiskiskipsins, skal
njóta þessa 10% frádráttar af
hreinum tekjum fiskiskipsins af
fiskveiðum eða hlut, hvort sem
lægra er.
Þessi frádráttur reiknast ekki
af öðrum tekjum sem sjómaður
eða hlutaráðinn landmaður
kann að hafa frá útgerðinni.
við beint vinnuframlag
hennar við öflun teknanna.
(5) Launa frá sameignarfélagi
sem hjónin eða ófjárráða
börn þeirra eru aðilar að eða
hlutafélagi, enda megi ætla
að starf hennar hjá hlutafé-
laginu sé vegna eignar- eða
stjórnaraðildar hennar,
eiginmanns hennar eða ó-
fjárráða barna.
11. Sjúkra- eða slysadag-
peningar.
Hér skal færa sjúkra- og
slysadagpeninga frá almanna-
tryggingum, sjúkrasamlögum
og sjúkrasjóðum stéttarfélaga
sem jafnframt ber að telja til
tekna i tölulið 9, III.
12. Annar frádráttur.
Hér skal færa frá frádráttar-
liði sem áður eru ótaldir og
heimilt er að draga frá tekjum.
Þar til má nefna:
V. Frádráttur.
1. Kostnaður við íbúðar-
húsnæði/ sbr. tekjulið 3.
a. Fasteignagjöld: Hér skal
færa fasteignaskatt, bruna-
bótaiðgjald, vatnsskatt o.fl.
gjöld sem einu nafni eru
nefnd fasteignagjöld. Enn
fremur skal telja hér með
90% af iögjöldum svonefndrar
húseigendatryggingar, svo og
iðgjöld einstakra vatnstjóns-,
gler, fok-, sótfalls-, innbrots-,
brottflutnings- og húsaleigu-
tapstryggingar. Hér skal þó
eingöngu færa þann hluta
heildarupphæðar þessara
gjalda af fasteign sem svarar
til þess hluta fasteignarinnar
sem tekjur eru reiknaðar af
skv. tölulið 3, III.
b. Fyrning: Hér skal færa sem
fyrningu eftirtalda hundraðs-
hluta af fasteignamati þess
ibúðarhúsnæðis, að meðtöld-
um bilskúr, sem tekjur eru
reiknaðar af skv. tölulið 3,
III:
Af ibúðarhúsnæði úr stein-
steypu 1%
Af ibúðarhúsnæði hlöðnu úr
steinum 1,3%
Af ibúðarhúsnæði úr timbri
2,0%
(Ath: Fyrning reiknast ekki
af fasteignamati lóða.)
c. Viðhald: Hér skal færa við-
haldskostnað þess ibúðarhús-
næðis, að meðtöldum bilskúr,
sem tekjur eru reiknaðar af
skv. tölulið 3, III. Tilgreina
skal hvaða viðhald hefur
verið framkvæmt á árinu. t
liðinn „Vinna skv. launamið-
um” skal færa greidd laun,
svo og greiðslur til verktaka
og verkstæða fyrir efni og
vinnu skv. launamiðum. t lið-
inn „Efni” færist aðkeypt efni
til viðhalds annað en það sem
innifalið er i greiðslum skv.
launamiðum.
Vinna húseiganda við viðhald
fasteignar færist ekki á við-
haldskostnað nema hún sé þá
jafnframt færð til tekna.
2. Vaxtagjöld
Hér skal færa i kr. dálk mis-
munartölu vaxtagjalda i C-lið,
bls. 3, i samræmi við leiðbein-
ingar um útfyllingu hans.
3. a. og b. Greitt iðgjald
af lífeyristryggingu.
Færa skal framlög framtelj-
anda sjálfs i a-lið en i b-lið fram-
lög eiginkonu hans til viður-
kenndra lifeyrissjóða eða
greidd iðgjöld af lifeyristrygg-
ingu til viðurkenndra vátrygg-
ingarfélaga eða stofnana.
Framlög launþega i lifeyrissjóði'
eru öll lögboðin og þvi án há-
markstakmarkana. Nafn lif-
eyrissjóðsins, vátryggingarfé-
lagsins eða stofnunarinnar fær-
ist i lesmálsdálk.
Frádráttur vegna framlaga
þeirra, sem hafa með höndum
sjálfstæða starfsemi eða at-
vinnurekstur er háður há-
markstakmörkunum bæði skv.
D-lið 13. gr. skattalaganna og
undanþáguheimild fjármála-
ráðuneytisins frá þvi hámarki
sem fram kemur i fyrrnefndri
lagagrein. Reglur hinna ýmsu
lifeyrissjóða eða tryggingarað-
ila um hámarksfrádrátt þeirra,
sem hafa með höndum sjálf-
stæða atvinnu eða atvinnurekst-
ur, eru mismunandi og er þvi
rétt fyrir þá framteljendur, sem
eru þátttakendur i þessum sjóð-
um eða hafa annars konar lif-
eyristryggingu, að leita upplýs-
inga hjá viðkomandi stofnun ef
þeim er ekki ljóst hvaða upphæð
skuli færa til frádráttar. Þegar
aðili að lifeyrissjóði greiði bæði
iðgjald sem launþegi og sjálf-
stæður atvinnurekandi er hann
háður ákvörðun fjármálaráð-
herra um hámarksfrádrátt ið-
gjalda skv. D-lið 13. gr. skatta-
laganna sem sjálfstæður at-
vinnurekandi en lögboðið fram-
lag hans sem launþegi er allt
frádráttarbært.
4. lögjald af lífsábyrgð.
Hér skal færa greitt iðgjald af
liftryggingu. Hámarksfrádrátt-
ur er 43.500 kr. (Rétt er þó að
rita i lesmálsdálk raunveru-
lega greidda fjárhæö ef hún er
hærri en hámarksfrádráttur.)
5. Stéttarfélagsgjald.
Hér skal færa iðgjöld sem
launþegi greiðir sjálfur beint til
stéttarfélags sins, sjúkrasjóðs
eða styrktarsjóðs, þó ekki um-
fram 5% af launatekjum.
6. Greitt fæöi á sjó ....
dagar.
Hér skal rita sama dagafjölda
og Aflatryggingarsjóður greiddi
hlutdeild i fæðiskostnaði fram-
teljanda. Siðan skal margfalda
þann dagafjölda með tölunni 64
og færa útkomu i kr. dálk.
Greiðslur Aflatryggingar-
sjóðs til útvegsmanna upp i
fæðiskostnað skipverja á báta-
flotanum skal f-ramteljandi
hvorki telja til tekna né frá-
dráttar.
Hafi Aflatryggingarsjóður
ekki greitt framlag til fæðis-
kostnaðar framteljanda á
þilfarsbát undir 12 rúmlestum,
opnum bát eða bát á hrefnu- eða
hrognkelsaveiðum skal marg-
falda fjölda róðrardaga með töl-
unni 340 og færa útkomu i kr.
dálk.
7. Sjómannafrádr. miö-
aður við slysatryggingu
hjá útgerðinni .... vikur.
Sjómaður, lögskráður á is-
lenskt skip, skal rita hér þann
vikufjölda, sem hann var háður
greiðslu slysatryggingarið-
gjalda hjá útgerðinni enda ráð-
inn sem sjómaður. Ef vikurnar
voru 18 eða fleiri skal marg-
falda vikufjöldann með tölunni
4792 og færa útkomu i kr. dálk.
Hafi vikurnar verið færri en 18
skal margfalda vikufjðldann
með tölunni 654 og færa útkomu
i kr. dálk.
(Skýring: 654 kr. á viku, hvort
sem vikurn^ir voru fleiri eða
færri, dragast frá vegna hlifðar-
fatakostnaðar en þeir, sem voru
lögskráðir á islensk skip ekki
skemur en 4 mánuði á árinu, fá
auk þess sérstakan frádrátt
4.138 kr. á viku eða samtals
4.792 kr. fyrir hverja viku sem
þeir voru lögskráðir.)
Hlutaráðnir menn skulu og
njóta sama frádráttar þótt þeir
séu eigi lögskráðir enda geri út-
9. 50% af launum eigin-
konu.
Hér færast 50% þeirra launa
eiginkonu sem talin eru i tölulið
12, III, enda hafi hún aflað
þeirra sem launþegi hjá vinnu-
veitanda sem á engan hátt er
tengdur henni, eiginmanni
hennar eða ófjárráða börnum
rekstrarlega eða eignarlega.
Sama gildir um laun sem eigin-
konan hefur aflað sem launþegi
hjá hlutafélagi þótt hún, eigin-
maður hennar eða ófjárráöa
börn eigi eignar- eða stjórnar-
aðild að hlutafélaginu, enda
megi ætla að starf hennar hjá
hlutafélaginu sé ekki vegna
þessara aðilda.
10. Frádráttur vegna
starfa eiginkonu við
atv.r. hjóna o.fl.
Hér færast 50% eftirtalinna
tekna eiginkonu, þó að hámarki
167.500 kr.
(1) Tekna af atvinnurekstri
sem hún vinnur við og er i
eigu hennar eða af sjálf-
stæðri starfsemi sem hún
rekur.
(2) Tekna vegna starfs við at-
vinnurekstur eða sjálfstæöa
starfsemi eiginmanns henn-
ar.
(3) Launa vegna starfs við at-
vínnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi ófjárráða barns
(barna) hjónanna.
(4) Hluta hennar af tekjum af
sameiginlegum atvinnu-
rekstri eða sjálfstæðri starf-
semi hjóna, metins miðað
(1) Afföll af seldum verðbréf-
um (sbr. A-lið 12. gr. laga).
(2) Ferðakostnað þeirra fram-
teljenda sem fara langferðir
vegna atvinnu sinnar.
(3) Fargjaldakostnað með á-
ætlunarbifreið milli heimilis
og vinnustaðar hjá þeim sem
daglega þurfa að fara 50 km
leið fram og til baka til að
sækja vinnu sina. Samsvar-
andi upphæð má draga frá ef
notað er annað flutninga-
tæki. A sama hátt mega þeir,
sem húsnæðisaðstöðu hafa á
vinnustað frá vinnuveit-
anda, draga frá tekjum sin-
um fargjald i samræmi við
tilhögun vinnu á hverjum
stað, þó eigi hærra en svarar
til einnar ferðar fram og til
baka fyrir hverja viku.
(4) Gjafir til menningarmála,
visindalegra rannsóknar-
stofnana, viðurkenndrar
liknarstarfsemi og kirkjufé-
laga (sbr. D-lið 12. gr. laga).
Skilyrði fyrir frádrætti er að
framtali fylgi kvittun frá
stofnun, sjóði eða félagi sem
rikisskattstjóri hefur veitt
viðurkenningu skv. 36. gr.
reglugerðar nr. 245/1963.
• (5) Kostnað við öflun bóka,
> timarita og áhalda til vis-
indalegra og sérfræðilegra
starfa, enda sé þessi kostn-
aðarliður studdur fullnægj-
andi gögnum (sbr. E-lið 12.
gr. laga).
(6) Frádrátt frá tekjum hjóna
sem gengið hafa i lögmætt
hjónaband á árinu, 159.900
kr.
(7) Frádrátt v/björgunarlauna
(sbr. B-lið 13. gr. laga).
(8) Námsfrádrátt meðan á
námi stendur skv. mati rik-
isskattstjóra. Tilgreina skal
nafn skóla og bekk. Nem-
andi, sem náð hefur 20 ára
aldri, skal útfylla þar til gert
eyðublað um námskosmað
óski hann eftir að njóta rétt-
ar til frádráttar námskostn-
aðar að námi loknu, sbr.
næsta tölulið.
(9) Námskostnað sem stofnað
var til eftir 20 ára aldur og
veitist til frádráttar að námi
loknu, enda hafi framtelj-
andi gert fullnægjandi grein
fyrir fjáröflun og kostnaði á
framtali og á þar til gerðum
eyðublööum eða sent ósk
um að mega vera undanþeg-
inn greinargerðum á sér-
stökum eyðublöðum en fá i
þess stað metinn heildar-
kostnað og skv. meðalnáms-
timalengd við viðkomandi
námsgrein (sbr. E-lið 13. gr.
laga og B-lið 35. gr. reglu-
gerðar, dags. 2. jan. 1976).
(10) Afskrift heimæðargjalds
v/hitaveitu, heimtaugar-
gjalds v/rafmagns og stofn-
gjalds v/vatnsveitu i eldri
byggingar 10% á ári næstu 10
árin eftir að hitaveita, raf-
lögn eða vatnslögn var inn-
lögð (tengd).
Ofangreind stofngjöld
vegna innlagna (tenginga) i
nýbyggingar teljast með
byggingakostnaði og má
ekki afskrifa sérstaklega.
10 prósent af beinum tekjum sjómanns koma til frádráttar af framtalsskyldum tekjum.