Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 20. janúar 1976. vism SIGGI SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Hann bar sjálfur syndir vor- ar á líkama sinum upp á tréð, til þess að vér skyldum, dánir frá syndunum, lifa réttlæt- inu. Fyrir hans benj- ar eruð þér læknaðir. 1. Pét.2,24 1 gær var italski heimsmeistar- inn Forquet að spila vörnina i fjórum spöðum i eftirfarandi spili. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 4 17-5-4 * A-K * 8-6-4-3 * D-7-5-4 4 A-D-8-6 4 D-10-5-4 Í10-7 8-6-3 '*3 *jG-9-8-3-2 ÍJD-G-9-5-2 JA-9 é K-G-10-9-2 f 7-6 ♦ A-K * K-G-10-2 Sagnir höfðu gengiö þann- ig: Suöur Noröur 1 S 1 G 2 L 3 S 4 S P Forquet spilaði út hjarta, blind- ur átti slaginn og Shariff kallaði með nlunni. Þá kom spaðafjarki. þristur, gosinn og hvaö átti For- quet að gera. Hann gaf slaginn án þess aö hika og suöur gekk beint i gildr- una. Hann fór inn á hjartaás og spilaði meiri spaða. Kaldur sviti sprattútá sagnhafa, þegar gildra heimsmeistarans opnaðist. For- quet drap með drottningu, tók trompás og spilaði hjarta. Sagn- hafi var nú jafnlangur i vestri i trompinu og átti eftir að losa laufaásinn. Tapaö spil. Vel af sér vikið, en skoðum ár- angurinn á hinu borðinu. Þar var annar heimsmeistari að verki en nú i sæti sagnhafa. Hann spilaði lika fjóra spaða og fyrstu tveir slagirnir voru eins. 1 þriðja slag spilaöi Garozzo spaðakóng, sem vestur drap með ás og spilaði meira hjarta. Nú losaði Garozzo laufaásinn, meðan spaðasjöið var i blindum, unnið spil. ARBÆJÁRHVÉRFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 —þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell - 3.30, Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. ;6.30-9.00, föstud. kl. 1.39-2 30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur —þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur — föstud. ki. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TUN . Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavlk heldur fund fimmtu- daginn 22. janúar kl. 8.30 í Slysa- varnahúsinu, Grandagarði. Skemmtiatriði: Upplestur: Frú Jóhanna Norðfjörð. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir syngur. Félagskonur. Fjölmennið. Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki i sókninni á skemmtun i Domus Mediva við Egilsgötu, sunnudaginn 18. janúar kl. 3 siðd. Fjölbreytt skemmtiatriði. „Samúöarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Hafnar- stræti 22, sími 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, ' sfmi 51515.” Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund þriðjudaginn 20. janúar að Síðumúla 11 kl. 8.30. Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar kvikmyndir frá ferða- lögum félagskvenna undanfarin ár — Félagsvist. Fjölmennið. Bahai-trúin. Kynning á Bahai-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Bahaiar i Reykjavik. Konur i Kvenfélagi Kópavogs. Takið eftir! Skemmtifundur verður I Félags- heimili Kópavogs fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dansað verð- ur eftir fundinn. Konur fjölmenn- ið og takið meö ykkur gesti. Bræðrafélag Bústaöakirkju. Fundur verður haldinn I Safnaðarheimili kirkjunnar á mánudagskvöld kl. 20.30. Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla. daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:1 Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga þl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sóivangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. 1 dag er þriðjudagur 20. janúar 20. dagur ársins. Bræðramessa. Ardegisflóð I Reykjavfk er kl. 08.26 og siðdegisflóð er kl. 20.49. 'SIysavarðstofan: sími 81200 .Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sfmi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð- um vikuna 16.-22. janúar. Apótek Austurbæjar og lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frídögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Knattspyrnufélagið Þróttur — Blakdeild. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 í Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 f Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45-23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 I Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vöröuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 I Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Rafmagn: I Reykjavík og' Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477., Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Kjarvaisstaðir. Sýning ' á verk-, um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. X JL JL X i i i i i É i É É # É É JL •k i É Hér missti hvitur af vinningi i stöðunni og gafst upp eftir 1. Bd8 Dxf2 2. Hfl? De3+! Vinningsleik- urinn er hins vegar 1. Dxg7! og svartur er varnarlaus. Ef 1.... Bxg7 2. He7 mát. BELLA Finnst þér að ég geti gengið svona niður að sundlaug eða á ég að fara i annað stærra utanyfir?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.