Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 17
17
Þessari
var
„stampað
nú er
hennar
leitað
##
3247777
Maður nokkur utan af landi,
sem staddur var hér i Reykjavik
varð fyrir þvi óiáni að tapa
myndavél sinni. Tildrög málsins
voru þau að hann hafði látið vél-
inasem tryggingufyrir greiðslu á
leigubil og hugðist svo koma
seinna og leysa vélina út.
Þegar hann svo kom á af-
greiðslu leigubilastöðvarinnar
var honum sagt að vélin væri nú
þegar leyst út. Maðurinn kom af
fjöllum og bað um nánari skýr-
ingu á þessu. Var honum þá tjáð
að þar hefðu komið tveir menn og
keypt vélina út, og þá að sjálf-
sögðu aðeins fyrir þ'ann pening
sem maðurinn hefði þurft að
greiða fyrir ökuferðina. Mynda-
vél þessi, sem er af Nikkor-
mat-gerð er mjög dýr og vönduð.
Númer vélarinnar er 3247777 en
númer linsunnar er 850349.
Ef einhver skyldi geta gefið
upplýsingar um vélina er hann
vinsamlegast beðinn að hafa
samband við Hauk Bjarnason,
rannsóknarlögreglumann i
Reykjavik eða senda skriflegar
upplýsingar til afgreiðslu Visis
merkt MYNDAVÉL.
Auglýsingar
og
afgreiðsla
er ó Hverfis-
götu 44
^ \ 3
Simi 86611
Fyrir vélsleða og vélhjól
ROMER 1000
Lokaður Glasfiber
hjálmur. Sjónop opnast
i 115 gr. boga. Din 4848
og 290.1. Litir: Orange,
hvitur og silfursanser-
að. Stærðir 57/58, 59/60
cm. (varaandlitshlifar
eru til i glærum og g ul-
um lit).
Lokaðir Römer-hjálm-
ar á góðu verði.
Einnig er eftir örfá
stykki af Römer-skiða-
hjálmum.
Kúrekastigvél m/snjó-
sóla, á kr. 9.520.- i brúnu
eða svörtu.
VÉLSLEÐ A-
FATNAÐUR
Póstsendum
Vélhjólaverslun
Hannesar Ólafssonar
Skipasundi 51 s. 37090
STAÐA SKOLAYFIR
TANNLÆKNIRS
við skólatannlækningar Reykjavikurborgar er laus til
umsóknar.
Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag
Reykjavikurborgar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði
Reykjavikurborgar fyrir 15. febrúar n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
Laus staða
Staða forstöðumanns Mannfræðistofnunar Háskóla tslands er
laus til umsóknar. Askilið er að umsækjendur hafi lokið háskóla-
prófi i mannfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Um^óknir með itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rann-
sóknir svo og námsferil og störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið
13. janúar 1976
Verslunarmaður
Verslunarkona
Verslunarmaður eða kona sem vön eru
ljósmyndavörum óskast, einnig óskast
vön afgreiðslustúlka á aldrinum frá 30
ára, til hálfsdags vinnu.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
Visi merkt „Verslunarstörf 5050”.
A FIMMTUDAGINN
STORBINGO
VÍKINGS
I SIGTUNI KL. 8
ÞJÓÐLEIKHOSIB
Simi 1-1200
GÓÐA SALIN t SESÚAN
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20
CARMEN
föstudag kl. 20
KARLINN A ÞAKINU
barnaleikrit eftir Astrid Lind-
gren
Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir
Leikmynd: Birgir Engilberts
Leikstjóri: Sigmundur örn Arn-
grimsson
Frumsýning laugardag kl. 15.
Litla sviðið:
INUK
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKFÉIAG
YKJAVIKUR'
20th Century-Fox
Proudly Presents
Johnny Cash
Color by Deluxe®'
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ný bandarisk litmynd er fjallar
um ævi Jesú Krists. Sagan er
sögð i bundnu og óbundnu máli
af þjóðlagameistaranum
Johnny Cash.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
XAGÍlg
TKUgB
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20,30.
EQUUS
miðvikudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
EQUUS
laugardag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Leikfélag
Kópavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
sunnud. kl. 3.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala föstudag,
laugardag og sunnudag
frá kl. 5—7. Simi 41985.
Oscars verðlaunamyndin
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann.
Best að hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro-
bert fte Niro, Diane Keaton, Ro-
bert Duvall.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
18936
Allt fyrir
elsku Pétur
For Pete's sake
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Barbra Strei-
sand, Michael Sarra/.in.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B I O
Simi 32075
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bcnch-
leysem komin er út á islensku.
Leikstjóri: Sieven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard
Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
AUSTURBÆJARRín
EXORCIST
|)„ i„l iiyWIUIÁM ÍRIÍPKIN
ÍSLENZKUR TEXTl
EXORCIST
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum,
byggð á skáldsögu William Peter
Blatty, en hún hefur komið út i isl.
þýð. undir nafninu „Haldin illum
anda”.
Aðalhlutverk:
LINDA BLAIR
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Gullæðið
Bráðskemmtileg og ógleyman-
leg skemmtun fyrir unga sem
gamla, ásamt hinni skemmti-
legu gamanmynd
Hundalif
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur, Charlie Chaplin.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3-5-7- og 11.15.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þess-
ari frábæru mynd, með Peter
Sellers I aðalhlutverki, sem hinn
óviðjafnanlegi Inspector
Clouseau.er margir kannast við
úr BLEIKA PARDUSINUM
Leikstjóri: Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Elke Sommer, George Sanders.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
gÆJARBíP
‘,rTI1 Sími 501 84
Siðasta lestarránið
Hörkuspennandi kúrekamynd.
Aðalhlutverk George Peppard
o.fl.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8 og 10.
Kaupið bílmerki
Landverndar
k’erndunrí
líf
rerndum
yotlendi
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensínafgreiðslum og skrifstofi
Landverndar Skólavörðustig 25