Vísir - 10.02.1976, Síða 1

Vísir - 10.02.1976, Síða 1
 on á óformlegri sáttatilllögu Sáttanefndin f kjaradeilunni mun aö öllum likindum leggja fram fyrstu óformlegu sáttatillögu sfna á fundi samninga- nefnda ASt og vinnuveitenda I dag klukkan 14. Tiiiaga þcssi mun aðeins vera mjög almenns eölis. Ekki er búist við að i henni verði lagöar fram ákveðnar tillögur um kauphækkanir. Heldur mun markiniðið vera að þreifa fyrir sér um vilja samninganefndanna. —EKG Hótel Loftleiðir metið 400 milljónum undir brunabótamati Oónœgja með mat ó eignarhlutum í Flugleiðum hf. Mikil óánægja rikir ineðal margra að- standenda Loftleiða vegna niðurstöðu á mati á eignarhiutum flugfélaganna tveggja i Flugleiðum. Þykir þeim sinn hlutur óeðli- lega Iítill — en mats- nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Loftleiðir ættu 53,5 prósent en Flugfélag islands 46,5 prósent. Fyrmefndum Loftleiðamönn- um þykir sem ýmsir eignarhlut- ir Loftieiöa hafi veriö mjög lágt metnir. Sem dæmi benda þeir á Hótel Loftleiðir. 1 ágúst árið 1973 var það talið tólfhundruð milljón króna virði að bruna- bótamati. í matinu til eignar- hluta var það hins vegar aöeins tnetið á átta hundruð milljón krónur. Þetta eina atriði segja menn að hafi lækkað hlutabréf Loft- leiöa úr tíföldu nafnverði niður i tæplega sexfalt. Þess ber aö geta að Sigurður Helgason, einn af forstjórum Loftleiöa og Birg- ir Kjaran, fyrrverandi stjórnar- formaður Flugfélagsins, hafa lýst sig sátta við þessa niður- stöðu matsnefndarinnar. —ÓT 50% líkur ó gosi ó Kröflusvœðinu segir dr. Sigurður Þórarinsson — bls. 3 — segir veitingamaðurinn Sigurbjörn Eiriksson veitingamaöur i Klúbbnum neitar öllum ásökunum um tengsl Klúbbsins við glæpamál þau sem hvað mest liafa verið I sviösljósinu að undanförnu. Hann segir I viðtali við VIsi I dag að sér vitanlega liafi ekki verið selt smyglað áfengi eða spiri I Klúbbnum. Hann segir að engin fjár- málatengsl séu á milli Klúbbsins og Framsóknarflokksins, og hann liafi a.drei gefið Framsóknarflokknum neitt. Visir kannaði nokkra þætti Klúbbmálsins svokallaða i gær, og spiramálsins. Rætt var við Kristján Pétursson, seni stóð að frum- rannsókn Ktúbbmálsins, og gagnrýnir harðlega eftirleikinn. SJABLS.4-5 Kústar og skóflur eru með allra nauðsynlegustu ■ verkfærum sem fyrirfinnast þessa dagana. Þessa mynd tók Loftur i Kirkjustræti í morgun. Fóein orð um Mofíur Páll Heiðar Jónsson skrifar bls. 19 fngin tengsl Klúbbsins við glœpamál

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.