Vísir


Vísir - 10.02.1976, Qupperneq 2

Vísir - 10.02.1976, Qupperneq 2
2 Y yiSIR í>pyí Hvað fannst þér um Kastljós siðast liðinn föstudag? vism Sigurjón Sigurftsson, ncmi: — Mér fannsl þetta ágætis þáttur. Mér fannst Vilmundur komast vel frá honum. t>aö er hins vegar erfitt aft taka afstöftu i þessu máli, maftur veit ekki nógu mikið. Ásta Kristjánsdóttir, vift gesta- móttöku á I.oftleiðum : — Þetta var sæmilegasti þáttur. Ég hef fylgst meft málinu og finnst þaft virkilega áhugavert. Mér finnst hins vegar vera fitjaft upp á þvi á versta tima, þegar átökin eru i landhelgismálinu. Kristján Jónsson, framkvæinda- stjóri: — Mér eru sérstaklega minnistæft ummæii Þorsteins Pálssonarað hann muni ekki láta ráftherra né aftra beita sig þvingunum. Arnheiftur Björgvinsdótlir, af- greiðslustúlka: — Mér fannst Vil- mundur frekar daufur i þetta sinn. Annars er hann alltaf skemmtilegur og ég hef gaman af öllu sem hann skrifar og segir. Ég er sannfærö um aö hann hefur eitthvaö fyrir sér i þessu máli. Kristján G. Kjartansson, fram- kvæmdastjóri: — Mér fannst þátturinn ágætur. Ég tók hins vegar ekki afstööu til þess hvor málsaftila heffti rétt fyrir sér, ég tel mig ekki nægjanlega kunnug- an málinu tíl þess. Krla Kjarnadóttir, herbergis- þema: — Mér fannst aft það væri ráftist of mikið á Vilmund. Ungt fólk verftur lika aft fá aft koma fram meft sitt álit. Hins vegar hefur þetta mál snúist upp í of mikla pólitik. "V1 v y v ' ' : Hvers vegna Ijóslaus viti í hólft ór? Norftlirftingur haffti samltand • vift hlaftift: Allt frá þvi i september i haust hel'ur veriö lesiö i til- kynningum útvarpsins aug- lýsing til sjófarenda um að Norðljaröarhornsviti logi ekki. Ég grennslaðist um það hjá skrifstofu vitamálastjóra, hvernig á þvi stæði að ekki væri kveikt á vitanum. Svörin sem ég fékk voru þau, aö þeir hefftu ekkert skip til þess, en sögðu þó að bráð- lega yrði úr þessu bætt. Samt sem áður er þessi til- kynning enn lesin i útvarpið og er þö núna liðið nær hálft ár frá þvi aö þessi lestur hófst. Hvað veldur? Visir hafði samband við vitamálastjóra. Sagði hann að landhelgisgæslan sæi um að kveikja á vitum sem ekki væri hægt að komast að eftir venju- legum leiftum. Allt frá þvi i haust hefur leg- ið beiðni um það til landhelgis- gæslunnar að kveikja á vitan- um. Sagðj vitamálastjóri að þeg- ar skip hefði verift tiltækt á þessum slóftum.sem ekki væri alltaf vegna anna hjá gæsl- unni, hefði veður verið þannig að ekki heffti verið hægt aft komast að vitanum. Þó heffti þetta oft verift reynt, en veftur þarna fyrir austan væri búið að vera óvenju óhagstætt. Ennfremur sagði vitamála- stjóri að það væri alveg jafn óljóstenn hvenær hægt yröi aft koma ljósi á vitann, en þeir hefftu gert allt sem i þeirra valdi stæði til aft svo yrði. A A A A A ^ íþróttaœðið œra þjóðina? Skúli Ólafsson skrifar: Fróölegt vifttal vift sveitar- stjóra frá Vestfjörftum I sjón- varpi, um byggingu iþrótta- mannvirkja, sem kosta átti nokkur hundruft milljóna, get- ur e.t.v. sannfært menn um, að hégóminn situr i fyrirrúmi hjá okkur. Mörg þau byggðarlög, sem standa i slikum framkvæmd- um, hafa ekki viðunandi hafnarskilyrði, ekki hreint vatn eða fullnægjandi vega- eðaflugsamgöngur. Þó er ver- ið aft festa stórfé i hálfköruð- um hússkrokkum sem eru ekki betrien rúmgóðar hlöður, sem mætti alveg eins nota til æfinga. Við verðum að sjálfsögðu að taka þátt i keppni i ýmsum iþróttum. En þegar búið var að koma upp iþróttamann- virkjum á höfuftborgarsvæft- inu, sem nægja mundi milljónaborg, þá töldu keppendur sig ekki geta mætt til æfinga hér á landi. Til þess að mæta i keppni hér á landi þurfti að fljúga með hópinn til Danmerkur, meft tilheyrandi fylgdarliði, halda þeim þar uppi i hálfan mánuð (við höf- um nægan gjaldeyri i slikt?). Vestmanneyingar eru með stór (dýr) mannvirki i smift- um, fyrir iþróttastarfsemi, sem væntanlega ber góðan ávöxt. Þar er um sérstakar aðstæður aö ræða þarsem þeir geta ekki haft aðgang að iþróttamannvirkjum á megin- landinu, til jafns við aðra landsmenn. Þar aö auki eru Vestmanna- eyjar mjög öflugt bæjarfélag. En viða verða þessi iþrótta- % mannvirki aukinn baggi á al-v. menningi, svo að þessi ' byggftarlög verfta verr sett en áður i samkeppni vift hin betur settu bæjarfélög. M Með öllum tiltækum ráftum verður að bæta aðstöðu hinna ýmsu bæjar-og sveitarfélaga,1 sem eru afskipt. En það verð-, ur ekki gert með þvi að flana úti „módel” byggingar, sem kosta margíalt meira en þörf ■ er á og eru á engan hátt not- hæfari en stöðluð hús. Stórþjóðirnar láta sér þau' nægja til iþróttaiðkana og' keppni. Æskufólk telur ekki eftir sér að skreppa bæjarleiðir til dans- eða iþróttaiðkana, og ■ þess vegna er óþarfi að byggja . i hverri krummavik bákn, sem er sveitarfélaginu ofvifta fyrirsjáanlega framtift.< um Ómannúðlegar upprifj- anir ó óhugnanlegu móli Krlendur Jónsson hifreiftar- stjóri skrifar: Ettir aö hafa horft á þennan margumtalaða sjónvarpsþátt frá umræöum á Alþingi, mánudaginn 2.febrúar, kemst Þuriður Jónsdóttir i lesanda- bréfi frá 6. feb. meöal annars að þessari niðurstöðu. ,,Þar virtist mér Sighvatur Björg- vinsson verja málstað þeirra sem ekkerthafa sértil varnar, enga hjálp hafa og sýnilega hafa gleymst i öllu moldviðr- inu.” Að svo miklu leyti, sem ég skil hvað konan er aö fara, er ég henni mjög ósammála. Mánudaginn 2. febr. gerðist sá einstæfti atburður i sögu hins háa Alþingis, aðalþingis- maðurinn Sighvatur Björg- vinsson innleiddi þar til um- þessari greinilega góðhjört- uðu konu, ef henni dettur það i hug eitt augnablik, að þarna séu þeir komnir, þessir varan- legu merkisberar siðgæðis og réttlætiskenndar i landinu, þeir Vilmundur Gylfason og Sighvatur Björgvinsson. Skrif Vilmundar undanfarnar vikur og þessi einstæða framkoma alþingismannsins bera þess eindregiö merki, að svo muni ekki vera. Þaö má vel vera að Þuriður Jónsdóttir og aðstandendur Sighvatar Björgvinsson- ar, hafi horft á hann með að- dáun á sjónvarpsskerminum, þegar hann reifaði þetta mál á Alþingi. En hvað um aðstand- endur Geirfinns Einarssonar? Er þaö vist að aðdáun þeirra hafi verið jafn óblandin? Gaf með eðlilegum hætti, er öllum . sár, en timinn hinn miskunn- sami samverji græðir flest sár að lokum. En um týndan ást-> vin, sem enginn veit hvað um . varð, gegnir allt öðru máli. Þar verða spurningarnar um, hvert fór hann? hvar er hann? ' hvað varð um hann?, sem. brenna i hjörtum viðkomandi, aftstandenda mjög sárar, og gefa engin grið, fyrr en svarið< er fengið. Sifelldar upprifjanir á opin- berum vettvangi og nú siðastl úr sölum Alþingis, á þessu^ óhugnanlega máli, finnst mér ómannúðlegar og nánast' grim mdarlegar gagnvart< þeim aðstandendum, sem , þarna eiga um sárt að binda. hóðsyrði Þuriöur Jónsdóttir skrifar: Ég horföi á I sjónvarpinu [ umræöurnar frá Alþingi utan I dagskrár. Þár virtisl mér.Sig- hvatur Björgvinsson vprja I málstaö þeirra sem ekkeiH hafa sér til varnar, enga hjálp hafa og sýnilega hafa gleymst. i öllu moldviörinu. ’ Eg á þar viö þá sem þolaö hafa þaö aö missá ástvini sina á voveiflegan hátt. Veriö getur aö nú gangi á meöal vor lif- andi fólk.’sem nú veit eftir langa óvisSu, aö barn þess hef- ur veriö drepiö og uröaö á viöavangi. ‘ Ég er þessu fólki algjörlega ókimn og þekki ekki til þess. En.’hvernig getur dómsmála- ráöherra leyft sér aö standa - upp og hæöa málsvara þessa fólks fyrir augum alþjóöar? Þoli dómsmálaráöherra mikíö þessa dagana, tel ég áöra þurfa aö þola mikiö meira og sárara. Þau háösyröi sem þarna voru viöhöfö. hafa i I minum augum svlvirt Alþingi. | Eru þetta vinnubrögö al- þingismanna? Þaö-eitt aö| hæöa samborgara sina opin-: berlega hlýtur aö teljast úreltl pólitik og ekki karlmannleg afl manni meö breitt bak. ræðna mjög viðkvæmt saka- mál, kannski morðmál, i þeim, aöþvi er virtist, eina til- gangi að koma höggi á póli- tiskan andstæðing (ogá ég þar við hið svokallafta Géirfinns- mál). Slik vinnubrögft hljóta að vekja andúð allra hugsandi manna, sérstaklega eru þessi vinnubrögð ámælisverft fyrir það eitt, að þetta mál er i rannsókn og enginn veit hvaft út úr þvi kann að koma. Merkisberar siðgæðis og réttlætiskenndar Ég vorkenni sannarlega málflutningur þessa háttvirta alþingismanns virkilega til- efni til, að i honum mætti finna einhvern sérstakan málsvara þeirra ,,sem ekkert hafa sér til varnar” eða yfirleitt þeirra smælingja sem „gleymst hafa i öllu moldviðrinu”, eins og Þuriður Jónsdóttir oröar svo fagurlega. Ef svo hefur verið, þá héfur það algjörléga farift framhjá mér. Stóru orðin tæpast nógu stór Astvinamissir, sem gerist Það er min persónuleg'1 skoðun. Um Klúbbmálið hef ég ekk- crt að segja. Upp úr þvi má hversemvill velta sér eins og ' hann hefur náttúru til, alveg < athugasemdalaust frá minni, hálfu, og um stóru orðin dóms- málaráðherrans hef ég það að ' segja, að mér finnst þau tæp-< ast nógu stór, svo aumkunar-, legt finnst mér hlutverk þess-' ara áðurnefndu félaga vera i þvi máli, sem ég hef sérstak- lega fjallað um i þessum lin- , um minum, og kannski i báft- um þessum málum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.