Vísir - 10.02.1976, Page 7

Vísir - 10.02.1976, Page 7
m VTSIR Þriöjudagur 10. febrúar 1976 Hollenskir embættis- menn telja ekki hjá því komist, að Júliana VI. Hoilandsdrottning verði sett af og Beatrix prin- sessa krýnd til drottning- ar i staðinn, ef það sann- ast, að Bernhard prins hafi þegið 1,1 milljón dollara í mútur frá bandarísku Lockheed- f lugvélaverksmiðjunum. En hinn þýskættaði Bernhard prins, sem er ein af striðshetj- um hollendinga fyrir þátt sinn i andspyrnuhreyfingunni á her- námsárunum, hefur borið af sér allar aðdróttanir um að hann hafi þegið greiðslur hjá Lock- heed fyrir að hafa stuðlað að þvi, að hollenska varnarmála- ráðuneytið keypti herflugvélar af verksmiðjunum. í Hollandi eru menn annars vantrúaðir á, að nefnd sem sett hefur verið til að rannsaka þetta mál, án þess að hafa umboð eða vald til að krefjast gagna eða aðgangs að skjölum, muni nokkurn tima komast til botns i málinu. Kviða menn þvi, að þarna sé kominn sá blettur á nafn kon- ungsfjölskyldunnar sem aldrei máist af. — Júliana drottning er Verður Júlíana Hollandsdrottn- ing sett af? Ásakanir um mútuþœgni Bernhards prins þykja setja úafmáanlegan blett á nafn konungsfjölskyldunnar af mörgum sögð auðugasta kona heims. Joop den Uyl forsætisráð- herra tilkynnti um skipan nefndarinnar i sjónvarpsræðu á föstudagskvöld, eftir að stjórnin ályktaði, að Bernhard prins hlyti að vera „háttsetti emb- ættismaðurinn hollenski”, sem getið væri i uppljóstrunum um mútugreiðslur flugvélaverk- smiðjanna. þegar bandarisk þingnefnd tók að grafast fyrir um slikt. Bernhard prins átti sæti i nefnd hollensku Fokkerverk- smiðjanna sem tók að sér að setja saman meira en 300 Star- fighter-orrustuvélar fyrir Lock- heed á sinum tima. — Margar þessar vélar voru seldar áfram til V-Þýskalands og gengu þar undir nafninu ,,ekkju-skapar- inn” þvi að 178 þessar vélar fór- ust á 14 ára timabiii og með þeim 85 flugmenn. Júliana Hollandsdrottning — auöugasta kona heims. Bernhard þrins — striöshefja i augum þjóöar sinnar vegna framgöngu sinnar i andspyrnu- hreyfingunni i siðari heims- styrjöldinni, en jafnvel striös- hetjur geta fallið í ónáð. Mútuhneykslið vekur úlfa- þyt í Japan Tanaka, fyrrum forsætisráö- herra, sem á sinum tima varð aðsegja af sér ráðherraembætti vegna gruns um skattamisferli. — Hann haföi naumast fyrr hreinsaö sig af þvi máli, þegar Lockheed-mútumáliö kemur nú á dagskrá. Blásið var nýju lífi i giæður hneykslismálsins í Japan vegna mútu- greiðslna Lockheed-verk- smiðjanna, þegar einn af æðstu embættismönnum varnarmálaráðuneytisins dró til baka fyrri yfirlýs- ingu sína sem nafngreint hafði Tanaka fyrrum forsætisráðherra sem einn af mútuþegunum. Takua Kubo aðstoðarvarnar- málaráðherra sagði á blaða- mannafundi i gær: „Fyrri yfir- lýsing min var óviðeigandi þar sem ég hafði látið hugmynda- flug mitt taka af mér ráðin”. Lockheed-mútumálið þykir liklegt til þess að hafa mikil áhrif á stjórnmál i Japan, og geta jafnvel leitt til þess að fresta verði þingkosningunum til ársloka i stað þess að halda þær i aprillok, eins og ætlunin var. Rikisstjórn og stjórnarand- stöðuflokkar ætla að kalla yfir sig átta vitni sem talin eru flækt i málið. 1 upphaflegu yfirlýsingu sinni hafði Kubo sagt, að Tanaka hefði neytt áhrifa sinna til að breyta 1972 fyrri ákvörðun- um um kaup á flugvél til kaf- bátavarna. Hneykslisbræðin sauð upp i japönskum kjósendum, þegar fréttir bárust frá Bandarikjun- um um mútugreiðslur Lock- heed-verksmiðjanna. Þar var þvi haldið fram, að verksmiðj- urnar hefðu greitt áhrifamikl- um þjóðernissinna i Japan milljónir dollara til að tryggja að Lockheed-verksmiðjurnar fengju samninga við varnar- máiaráðuneytið. Allir fimm stjórnmálaflokk- ar Japans senda fulltrúa sina til Bandarikjanna til þess að verða við áframhaldandi yfirheyrslur og rannsókn málsins. Telja tvo þríðju málaliðanna dauða Blöö i Bretlandi töldu i gær, aö um 100 af 150 breskum málaliðum i Angóla heföu vériö drepnir I bardögum. Wilson forsætisráðherra vonast til að geta gefið nánari upplýsing- ar á þingi i dag um bresku mála- liðana, og þá einnig mennina 14 sem sagt er að teknir hafi verið af lifi. Sagt er að fimm eða sex mála- liðar hafi fallið þegar hersveitir MPLA, sem studdar eru af rúss- um og kúbumönnum, náðu borg- inni Santo Antonio do Zaire á sitt vald. Fréttaritari kúbönsku fréttastofunnar Prensa Latina sagðist hafa séð llk 39 ára gamals málaliöa, þegar átti að fara að grafa það. Þá sagði fréttastofan frá þvi að fjórir eða fimm mála- liðar hefðu verið i bát sem var sökkt. Annar breskur málaliði, Baker að nafni, náðist þegar hann var aö synda- nakinn yfir ána Zaire. Hann sagðist fyrst vera blaða- maður frá Daily Mirror, en viður- kenndi siðan að vera málaliði. Hann sagði að maður að nafni John Banks hefði ráðið sig á bar i London. Mállaus börn í slysi Rúta, full af mállausum börn- flutt á voru mikil vandræði um, fór út af hraðbraut nálægt vegna málleysis barnanna. Gillingham i Englandi i gær. Starfsfólk sjúkrah.ússins vissi Eitt barnanna lést, 15 slösuðust, ekki hvar börnin fundu til, og nokkur þeirra alvarlega. A þurfti að kalla út fólk sem skildi sjúkrahúsinu sem börnin voru fingramál. AIWA for craflsmoníhip AIWA AIWA CO.. LTD. 11-9. Ueno 1-chome. Taito-ku. Tokyo, Japan Einkaumboð ó Islandi mm K Sími (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri A - ( Blaðburðarbörn óskast til að bera ut a Tjarnargata ! Nes II- Strandir Laugarneshverfi tsm Li Hverfisgötu 44 Simi 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.