Vísir - 21.02.1976, Page 4
4
Laugardagur 21. febrúar 1976
vism
1 Sœnska
| kvikmynda-
JKJ vikan
Göran Stangertz og Ann Zacharias i hlutverkum sinum i Siöasta ævintýrinu. t þessu atriði njóta þau
ástarinnar áöur en pilturinn fær taugaáfaliiö.
SÍÐASTA ÆVINTÝRIÐ
Annaö kvöld kl. 21.00 veröur
sýnd kvikmyndin Síöasta ævin-
týrið (Det sidsta aventyret), en
handrit og leikstjórn annaöist
Jan Halldoff. Meö aöalhlutverk
fara Göran Stangertz og Ann
Zacharias; en hún kemur hingaö
til landsins i tilefni kvikmynda-
vikunnar.
Myndin er gerö eftir vinsælli
skáldsögu eftir Per Gunnar
Evander. Hún fjallar um ungan
mann, sem ætlar að verða her-
foringi, en er rekinn úr hernum
fyrir einkennilega hegðun.
Hann fær starf sem kennari og
reynir að brjótast undan áhrif-
um móður sinnar og unnustu.
Hann nýtur ástar meö einni
stúlku i skólanum og eiga þau
sér nokkrar hamingjustundir,
en ungi maðurinn þjáist af af-
brýðissemi og fær taugaáfall.
Hann er lagður inn á taugahæli.
Þar segir einn sjúklinganna
honum að eftir sé aðeins siðasta
ævintýrið, en það sé að deyja.
En unga manninum getur
batnað, ef hann aðeins vill þaö
sjálfur. Þessa mynd telur undir-
ritaður i flokki bestu myndanna
á kvikmyndavikunni, en þung-
lyndi unga mannsins er leikið á
frábæran hátt af Göran Stan-
gertz.
Hnefafylli afást
Kvikmyndin Hnefafylli af ást
(En handfull karlek) verður
sýnd kl. 16.00 i dag. Hún er eftir
Vilgot Sjöman, þann sama og
gerði myndirnar Ég er forvitin
gul og blá.
Þessi mynd er frá árinu 1974
og segir frá verkfalli verka-
manna i Stokkhólmi 1909. Inn i
atburðarásina fléttast saga af
Hjördisi, ungri verkakonu, sem
býr með verkamanni að nafni
Daniel, en hann vinnur á gas-
stöð og er eldheitur sósialisti.
Hjördis fer i vist til auðugrar
fjölskyldu og verður barnshaf-
andi af völdum húsbónda sins,
sem reynir að gifta hana kunn-
ingja sinum.
Daniel hefnir sin með þvi að
ná tökum á mágkonu hins
auðuga húsbónda Hjördisar og
svivirða hana.
Daniel verður þess áskynja að
verkalýðsleiðtogarnir eru hálf-
volgir i baráttu sinni og þylting-
MBsaaai
JsÉli
Anita Ekström i hlutverki vinnustúlkunnar I myndinni llnefafylli af
ást eftir Vilgot Sjöman.
Vilgot Sjöman, leikstjóri mynd-
arinnar Hnefafyili af ást. Hann
á, samkv. áætlun, að vera kom-
inn til landsins og verður gestur
við opnun kvikmyndavikunnar i
dag kl. 16.00.
arhugsjón hans dofnar en Hjör-
dis elur barn sitt og felur sig
meðal öreiganna i Stokkhólmi.
Siðan Sjöman gerði Ég er for-
vitin.. hefur still hans breyst
mjög mikið, en ekki hafa aðrar
myndir eftir hann en þessar
verið sýndar hér á landi.
Með aðalhlutverk i myndinni
fara þau Anita Ekström sem
leikur Hjördisi, Gösta Brede-
feldt, Ernst-Hugo Jiiregard og
Ingrid Thulin.
Allar myndirnar á sænsku
kvikmyndavikunni eru með
enskum textum nema þessi.
Sænska kvikmyndavikan hefst i dag ki. 16.00 I Austur-
bæjarbíói með þvi aö frumsýnd verður kvikmyndin
Hnefafylli af ást eftir Vilgot Sjöman.
Tii þessarar kvikmyndaviku stofnuöu tsiensk-sænska
félagiö og Sænska kvikmyndastofnunin.
Þar verða sýndar nýjar eöa nýlegar kvikmyndir eftir
sænska aðila.
Flestar þessar kvikrnyndir fjalla urn sænskt þjóðlif i
dag, en Hnefafylli af ást gerist upp úr aldarnótunurn. Meg-
ininntak flestra rnyndanna er urnhyggja sænska þjóðfé-
lagsins fyrir þeirn sern hafa farið afvega á einhvern hátt i
lifinu.
Þar kernur frarn ofskipulögð og offullkornin félagshjálp
þeirn til handa sern eiga bágt. í rnyndinni Klara Lust er
þvi hins vegar lýst, hvernig þeir bregðast við, sern ekki
vilja þiggja úr sarnhjálparsjóðnurn þjóðfélagsins.
Lifsleiðinn er oft ternað i rnyndunurn, t.d. i Sjö stelpurn
og Siðasta ævintýrinu.
Allar rnyndirnar eru góðar og surnar hreint frábærar,
þótt þær séu óneitanlega öðruvisi að efni og uppbyggingu
en flestar þær rnyndir sern við eigurn að venjast i kvik-
rnyndahúsunurn. Myndirnar eru allar rneð enskurn text-
urn, nerna Hnefafylli af ást.
Klara Lust
Gunilla Olsson og Lars BrSnnström I hlutverkum Klöru Lust og
Heige. Klara hefur tekiö aö sér þaö verk aö endurvekja Ilfslöngun
manna, sem reynt hafa aö fyrirfara sér. Helge féll ofan af svölun-
um heima hjá sér og þaö fyrsta sem hann sá, þegar hann vaknaði
til lifsins var Klara og Amor haföi hitt beint I mark.
Ein af betri myndunum á
sænsku kvikmynda vikunni er
Klara Lust, gamanmynd eftir
Kjell Grede, en hún veröur sýnd
fyrst á mánudagskvöldiö kl.
21.00.
Hún segir frá ungum manni
sem næstum þvi lendir i slysi
daginn áður en sumarfriið hefst.
Hann verður svo glaður yfir þvi
að ekki skyldi fara verr, að hann
gefur peningana, sem hann ætl-
aði að nota i friinu.
Móöir hans er flutt til hans og
auk þess leigir hann ungri
stúlku með litið barn, húsnæði
hjá sér.
Ungi maðurinn, sem heitir
Helge, dettur ofan af svölunum
hjá ,sér og þegar hann rankar
við sér hittir hann stúlku, sem
segist heita Klara Lust. Helge
verður ástfanginn við fyrstu
sýn. Hann gripur hjólið sitt og
fer að leita að Klöru, en hún á
heima langt i burtu. Móðir hans
og leigjandi fylgja honum, þótt
honum sé alls ekkert um það
gefið. Meðan á leitinni stendur,
hittir hann alls konar fólk, sem
hann vissi ekki að væri til.
Og hann hittir Klöru, sem
reyndar heitir öðru nafni.
Allir sem hann hittir á ferð
sinni til Klöru verða með ein-
hverjum hætti hluti af ástarsögu
hans.
Með aðalhlutverk i myndinni
fara Lars Brannström og Gun-
illa Olsson.