Vísir - 20.03.1976, Síða 5
visra Laugardagur 20. mars 1976
5
Fólksf jölgun í
Evrópu stöðv-
ast órið 2000
Liklega hættir ibúum Evrópu
aö fjölga árið 2000. Þetta kemur
fram i skýrslu gerðri á vegum
Sameinuðu þjóðanna.
Fólksfjölgun er nú 0,5 prósent i
Evrópu árlega. 1 þróóunarrikjum
er hún hinsvegar 3 prósent.
Allflest Evrópuriki hafa
stöðvað innflutning erlendra
veritamanna, og hefur það sitt að
segja til að stöðva fólksfjölgun-
ina. En skýrslan gerir ráð fyrir að
árið 1980 hefjist innflutningur
þeirra aftur.
Ekki er búist við að lif evröpu-
búa lengist næstu árin, meðan
ekki hafa fundist áhrifarik lyf og
lækningar við krabbameini og
hjartasj úkdómum.
Hver vildi
mœta hon-
um ó vegi?
Bryan Stewart, 22 ára gamall
hermaður, þyrfti að komast i flýti
frá herstöð sinni i Salisbury i
Englandi, til þorps i 24 km fjar-
lægð. Hann tók þvi eina farartæk-
ið sem hann fann — stóran fall-
byssu vagn.
En það' er vist ekki gert ráð
fyrir svona skemmtiferðum á
vopnum breska hersins. Þar að
auki er fallbyssuvagn af þessari
gerði gerð (Abbott) með dýrustu
tækjum hersins.
Stewart var þar að auki ölvað-
ur, og ók utan i tvö hlið þegar
hann fór út úr herstöðinni. Hann
ók eins og fantur eftir hraðbraut i
átt til þorpsins fyrirheitna. 1 kjöl-
farið komu lögreglubifreiðar og
herbilar og skoruðu á Stewart að
stöðva. Hann sinnti þvi i engu, og
hélt áfram förinni. Að lokum
tókst að stöðva hann án stór-
óhappa. Hann var dreginn fyrir
rétt, og meðal annars
kærður fyrir að hafa tekið byss-
una i leyfisleysi, ekið henni
ótryggðri, ekið fullur og réttinda-
laus, skemmt hliðin, og ekki hlýtt
skipunum lögreglu og hers. Hann
fékk sex vikna fangelsisdóm. Að-
spurður hversvegna hann hefði
gert þetta, sagði hann: ,,Nú, ég
komst á leiðarenda, ekki satt?”
Ástralíukroppur
Þannig munu sundföt áströlsku keppendanna á ólympiuleikunum i
Montreal i Kanada lita út. Sundfötin voru kynnt i Sydney i Astraliu
fyrir skömmu. Landakort af Astraliu er á gullnum grunni, og orðið
Astralia yfir öllu, bæði rétt og á hvolfi. Tiskusérfræðingar hafa lýst
vanþóknun sinni á sundfötunum, sem þeir telja ósmekkleg. Sjálfsagt
hafa þeir lýst þessar skoðun sinni áður en þeir sáu hvað sundfötin fara
fyrirsætunni Shula Ell vel.
Þjóðviljalygi
t seinni tið man ég ekki eftir
að skrifað hafi verið af meiri
þekkingu og skynsemi um fjöl-
miðlun en i greinum ólafs H.
Torfasonar sem birtust I Þjóð-
viljanum á siðasta ári. t grein-
um sinum rakti ólafur allar
helstu kenningar sem settar
hafa vcrið fram um þýðingu og
hlutverk fjölmiðla, bæði sósial-
istiskrar, kommúnistiskar og
hugmyndir frjálshyggjumanna.
Ólafur er einlægur sósialisti
sem trúir á sósialistiskt freisi.
Og hver er niðurstaða hans? —
Að aflétta eigi rikiseinokun af
útvarpi.
Ólafur bendir á þá staðreynd
að útvarpsstöðvar séu bæði
kostnaðarminna og einfaldara
fyrirtæki en að gefa út dagblað.
Þéir heitu hugsjónamenn sem
gefa út Stéttabaráttuna, Neista
og aðra pappira ættu miklu auð-
veldara með að halda úti föstum
útvarpssendingum til að viðra
hugmyndir sinar en standa i
sölustriði á torgum.
Það vill oft fylgja eldheitum
hugsjónamönnum að þeirstein-
renna i eigin hugmyndaheimi og
halda að allt sem passar ekki i
elliærar kenningar sé af þvi
vonda. Þeir taka ekki eftir þvi
að timinn liður og að endur-
skoða verður hverja hugmynd
út frá breyttum aðstæðum, sér-
staklega þá hluti sem eru háðir
tæknilegum framförum. Ólafur
H. Torfason hefur hins vegar
gert sér ljóst að timarnir eru að
breytast og tæknin hefur gert
það að verkum að frjálst útvarp
er jafn sjálfsagður hlutur og
frjáls blaðamennska.
Þessar linur eru skrifaðar á
blað vegna þess að Einar Karl
Haraldsson fréttastjóri Þjóð-
viljans skrifaði nýlega pistil i
„Klippt og skorið” þar sem
hann telur sjálfum sér trú um að
hugmyndin um frjálst útvarp sé
áróðursbragð leynilegra hring-
ekjuafla á Visi og Morgunblað-
inu sem ætli að ljúga upp al-
menningsáliti.
Ef Einar hefur ekki lesið
greinar Ólafs H. Torfasonar i
Þjóðviljanum á sinum tima þá
bið ég hann að glugga i þær.
Hann gæti fræðst þar um ýmis-
legt sem er að gerast á sviði
fjölmiðlunar en aðalatriðið er
samt að hann áttaði sig á þvi að
hringekja sú sem hann hefur
fundið upp er hans eigin hringa-
vitleysa, — nema kannski Þjóð-
viljinn sé flæktur i samsærið og
ætli að ljúga upp almennings-
áliti.
Hefjum raunhæfa
baráttu
Nú ættu nokkrir menn að taka
sig til i sumar leigja góðan bát
sigla út fyrir fjórar milur,
lengra nær islenzk tollaland-
helgi ekki, og hefja frjálsar út-
varpssendingar. Þessir menn
þyrftu að vera úr öllum flokkum
sem eiga það sameiginlegt að
vilja berjast gegn rikiseinokun
útvarps.
Með litlum tilkostnaði er hægt
að láta á það reyna hvernig
steinrunnið alþingi og sofandi
rikisstjórn sem hampar flaggi
fr jálshyggju brygðust við
frjálsri rödd á öldum ljósvak-
ans.
iÆjpnP
Simj 50184
Mannaveiðar
Æsispennandi mynd gerð af
Universal eftir metsölubók
Trevanian.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, George Kennedy og
Vanetta McGee.
Islenskur tezti.
Bönnuð börnum innan 12.
Sýnd kl. 5 og 9.
Litli óhreini Billy
ÍSLENZUR
TEXTI
COLUMB1& FILm'
FBftSCNH&FR
“DIRTY
LITTLE
BILLY”
med
MICHAEL J. POLLARD
ÍN WX LWAWttJí
oi PNNMWUGím WC. PioðuMton
Spennandi ný kvikmynd um
æskuár Billy The Kid.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
UUGARA8
Viðburðarrik og mjög vel
gerð mynd um flugmenn,
sem stofnuðu lifi sinu i hættu
til þess að geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími: 16444o
Leitin að
prófessor Z
Hörkuspennandi litmynd um
njósnir og gagnnjósnir.
Peter Van Eyck
Letita Roman
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Simi: 11544.
Glaumgosar
BLIRT CYBILL
RCYNOLDS SnCPMCRD
ISLENSKUR TEXTI.
Ný gamansöm bandarisk
músik og söngvamynd i lit-
um.
Leikstjóri: Peter Bogdano-
vitch.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Nú er hún komin...
Heimsfræg músik og
söngvamynd, sem allsstaðar
hefur hlotið gifurlegar vin-
sældir og er nú ein þeirra
mynda, sem lögð er fram til
Oscar’s verðlauna á næst-
unni.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. brcyttan sýningartima.
O Lucky Man
Hin heimsfræga enska kvik-
mynd, sem allsstaöar hefur
verið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Lenny
Ný djörf amerisk kvikmynd
sem fjallar um ævi grinist-
ans Lenny Bruce sem gerði
sitt til að brjóta niður þröng-
sýni bandariska kerfisins.
Aðalhlutverk: Oustin Hoff-
man.Valerie Perrine.
Bönnuð börnum innan 16
ára.‘
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKHÚS
Leikfelag
Kópavogs
Barnaleikritið
Rauðhetta
2. sýning i dag kl. 3.
3. sýning sunnudag kl. 8,30.
Miðasalan opin 2 tima fyrir
sýningu. Simi 41985.
<B1<B
i.Kiki'KiAt; wm^m
KI-VKI/W’ÍKUR WmMM
S* 1-66-20 r
SAUMASTOFAN
i kvöld. —Uppselt
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
VILLIÖNOIN
sunnudag kl. 20,30
4. sýn. Rauð kort gilda.
SKJALPHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30
EQUUS
miðvikudag kl. 20,30
SAUM ASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30.
VILLIÖNDIN
föstudag kl. 20,30
5. sýn. Blá kort gilda.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14
til 20,30. Simi 1-66-20.
ÞJÓÐLEIKHlíSIB
BALLETT
þættir úr Þyrnirósu ofl.
Aukasýning i dag kl. 15.
Síðasta sinn.
NATTBÖLIÐ
i kvöld kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
CARMEN
40. sýning sunnudag kl. 20.
KARLINN A ÞAKINU
Sunnudag kl. 15.
LITLA SVIÐIÐ:
INUK
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.