Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 14
74
Manna
siðir 2
4. Hvernig lœrist
háttprýði?
„Dregur hver dám
af sinum sessunaut,”
segir orðtakið, og þvi
er það svo einkar
áriðandi að velja sér
þá eina að félögum,
sem njóta eða notið
hafa góðs uppeldis.
Vaninn er veldi, sem
— ekki sist i æsku —
teygir og seiðir menn,
viljugan eða nauðug-
an, vitandi eða óaf-
vitandi, út á þá braut,
sem honum verður
siðar i lifinu svo
örðugt af að vikja.
Manneðlið er i æsku
svo meyrt og
viðkvæmt fyrir
áhrifum, að það
mótast sem rakur leir
af þvi, sem við það
kemur, og svo sem
„óþarfi i dag verður
nauðsyn á morgun,”
þannig kemst bæði
gott og illt, fagurt og
ljótt, háttprýði og
hrottaskapur smám
saman upp i vana og
göfgar eða eitrar
sálina. Þýðing félags-
skaparins ætti þvi að
vera hverjum auðsæ,
enda segir og mál-
tækið: Nefndu mér
lagsmenn þina, þá
skal ég segja þér,
hver þú ert. Lifið er
auðvitað besti kenn-
arinn i háttprýði, sem
svo mörgu öðru, en oft
vill verða torvelt, ekki
sizt hér á þessu strjál-
byggða landi, að ná til
háttprúða manna, og
þá er að leita þess i
letri, sem ekki lærist i
daglegu lifi> þess
vegna hafa og allar
menntaðar þjóðir
gefið út, hver á sina
tungu, sæg af bókum
eða leiðarvisum i
hegðun út á við. Kver
þessi hafa mörgum að
gagni orðið og forðað
þeim frá að verða að
athlægi fyrir van-
kunnáttu sakir i
almennum kurteisis-
reglum.
Litli Tarsan og
karlinn ó kassanum
BiSi skrifar:
Hinn sjálfumglaöi orrustu-
málaráðherra skuggaráðuneyt-
is okkar islendinga lét heldur
betur skothriöina dynja á
hnausþykkum höfuðskeljum
stórnarsinna og annarra hér á
dögunum.
Var á honum að skilja að það
væri aðeins ræfildómur stjórn-
arinnar að kenna, að við ynnum
ekki þetta þorskastrið við bret-
ana i einum grænum hvelli og
má það rétt vera hjá orrustu-
málaráðherranum.
Vandinn til striðsvínnings
væri aðeins sá að segja sig úr
Atlantshafsbandalaginu og slá
löppinni í rassinn á kananum og
láta hann fara nokkrar enda-
veltur allt til sins heima.
Að þessu framkvæmdu skild-
ist manni, að orrustumálaráð-
herrann myndi draga nokkrar
freigátur og orrustuskip upp úr
rassvasanum og myndi sá floti
fljótur að ganga frá tjallanum.
Ýmist að senda blikkdósir
þeirra norður og niður eða
a.m.k. láta þær hraða sér út
fyrir 200 milurnar.
Allt er nú þetta gott og blessað
hjá orrustumálaráðherra okk-
ar, en islenskir sjómenn vita
hins vegar að vasaorrustuskip
eru engin leikföng og vilja ó-
gjarnan sleppa þar lögsögu,
sem þau einu sinni hafa verið til
kvödd. Gæti þvi farið svo, að
ekki einasta bretanum einum
yrði sagt hvar hann ætti að sitja
og hvar hann mætti standa,
heldur yrðu islenskir sjómenn
sjálfir að hlýða fyrirmælum
þeirra og gott ef ekki öll is-
lenska þjóðin. Þetta yrði að
sjálfsögðu veglegur endapunkt-
ur á þrotlausa baráttu orrustu-
málaráðherrans fyrir hagsmuni
sjómanna!
Hvað litli Tarsan og karlinn á
kassanum munu hugsa og
segja, virðist liggja ljóst fyrir.
Þeir virðast vei geta hugsað sér
að vera borðalagðir orrustu-
kapteinar. Hver myndi lika
minnast á eða nefna óeinkennís-
klædda erlenda sérfræðinga,
sem geymdir yrðu einhvers
staðar á bak við i brúnni. Ha,
ha, gott hjá okkur.
tslenska varðskipið er að reyna aö sigla á okkur
í
OPIÐ BRÉF TIL Þ.H., EKH, OG
ANNARRA ÞJÓÐVILJAMANNA
Ari Trausti Guðmundsson skrif-
ar:
Mér er kunnugt um að Þjóð-
viljinn telur sig vera blað „hins
frjálsa orðs og skoðanamyndyn-
ar” og umfram allt málgagn
„þjóðfrelsis, verkalýðshreyf-
ingar og sósialisma”. Vegna
þessa og starfa ykkar hjá blað-
inu langar mig til þess að leggja
nokkrar spurningar fyrir ykkur,
ásamt eindreginni ósk um að
bréf þetta verði birt á siðum
blaðsins.
1. Þegar marx-leninistar
stofnuðu Einingarsamtök
kommúnista i jan. 1975 sendu
þeir fréttatilkynningu til reyk-
viskra blaða frá stofnþinginu.
Timinn og Visir birtu m.a. hluta
hennar, en ekki Þjóðviljinn.
Hvers vegna?
2. A næstu mánuðum sendi
EIK (m-1) tvær fréttatilkynn-
ingar til Þjv. Var önnur um 1.
mai, hin um verkfallið hjá K.A.
FYLKIÐ
OSS, EF
Hannes skrifar:
Vormenn Islands senda þessi
ávarpsorð til þjóðarinnar:
Nú eru örlagatimar. Land-
helgismálið er á heljarþröm.
á Selfossi með stuðningsyfirlýs-
ingu til verkfallsmanna. Blaðið
birti hvoruga. Hvers vegna?
3. 1 september 1975 leituðu
EIK (m-1) eftir samstöðu meðal
ýmissa samtaka, þ.á.m. Al-
þýðubandalagsins, um skipu-
lagningu fjöldabaráttu i land-
helgismálinu — án árangurs.
EIK (m-1) stóðu þá ein fyrir
mótmælafundi (fámennum) i
Rvik. Vegna hans sendu þau
fréttatilkynningu til Þjv. Blaðið
birti hana ekki, en varpaöi fram
i blaði dagsins þeirri spurningu
hvers vegna enginn hugsaði sér
til hreyfings vegna yfirvofandi
samninga við breta.
Hvers vegna birti Þjv. ekki
fréttatilkynningu EIK (m-1)?
4. I nóvember 1975 stóðu EIK
(m-1) og KSML fyrir mjög fjöl-
sóttum baráttufundi i tilefni 45
ára árstiðar Kommúnistaflokks
Islands. Þjóðviljinn birti hvörki
ólijó skrifar opin bréf i fólió.
Þórarinn Þórarinsson, sem
barn að aldri var ráðinn ritstjóri
Timans, hefur unnið sig upp
jafnt og þétt og er enn ritstjóri
-----------------------------in lr.
fréttatilkynningu samtakanna
né fréttir um fundinn. Hvers
vegna?
5. EIK (m-l) og ungir alþýðu-
bandalagsmenn áttu þátt i
stofnun fulltrúanefndar 6 sam-
taka i landh.málinu sl. haust.
Þess gat Þjv. Þegar svo EIK
(m-1) voru rekin úr þeirri nefnd
fyrir að snúast gegn
andstöðu meðal annars AB-
manna gegn aðgerðum i
janúar ’76 (tvisvar) gat Þjv.
þess ekki. Og er nefndin var
lögð niður vegna andstöðu AB-
manna viö aðgerðir snemma i
mars og innbyrðis deilna um
leiðir til sigurstranglegrar bar-
áttu, þagði Þjóðviljinn enn.
Hver er skýringin á frétta-
miðlun blaðsins?
6. Vegna sumra þessara atr-
iða sendi undirritaður bréf til
birtingar i Þjv. þegar i október
1975. Þar var krafist skýringa á
Timans. Gunnar gerir at i Geir
og kallar hann atgeir. Auður
Auðuns fótbrotnaði i ár eins og i
fyrra og hefur nú sannað, að hún
er margbrotinn persónuleiki.
svipuðum atriðum og hér og
spurt hvað stýrði mati Þjv.-
manna á þvi hvað skuli birtast
af fréttatilkynningum i blaðinu
— frá öörum en t.d. Kattavina-
félagi islands. Fimm bréfum er
enn ósvarað!
7. Þjv. flutti fréttir af fundi
herstöðvaandstæðinga i Stapa
sl. laugardag. Þess var ekki
getið þar að gengið hefði undir-
skriftalisti til söfnunar fundar-
boðenda lil stofnunar fjölda-
samtaka i landhelgisbaráttunni.
Einn ræðumanna minntist þó á
þessa nýjung i ræðu sinni.
Hvers vegna gat Þjv. ekki
þessa?
Ég óska eftir skýrum svörum
við þessum liðum, hverjum
fyrir sig. Til að koma i veg fyrir
að öriög þessa opna bréfs verði
sú sama og örlög hinna fimm,
sendi ég afrit af bréfinu til
a.m.k. þriggja annarra
dagblaða.
Við, islenskir æskumenn, er-
um tilbúnir að axla þær þungu
byrðar, sem hljóta að hvila á
leiðtogunum. Fylkið ykkur á
bak við oss, ef þið finnið oss.
YKKUR A BAK VIÐ
ÞIÐ FINNIÐ OSS