Vísir - 20.03.1976, Síða 18
18
Laugardagur 20. marz 1976 vism
Diöfuls kiaftháttur er betta
( i bér, kona. Þetta er \ j
, annað skiptið i bessari v
viku, sem þú svarar mér
Nú yrðirhún sennilega
kki ámig næstu dagana
, Held ég skreppi oná J
, ■ bar. j
' Einhvern næsta daginiT'
lendi ég í vandræðum með
---r þessastúlku. \------'
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Því aö Guö
mun leiða
sérhvertverk
fyrir dóm,
sem haidinn
veröur yfir
öllu því, sem
hulið er,
hvert sem það
er gott
eða illt.
Préd. 12,14
Hér er spcnnandi spil frá und-
anúrslitum i landsliðskeppni
bandarikjamanna. Það er rétt að
birta það sem varnarviðfangs-
efni.
Staðan var allir utan hættu og
vestur gaf.
4 A-D-10-4-3
V K-10-8-5
4 D-7
* K-4
4 K-9-7-6-5
V 7-4-2
4 10-3
* 8-5-3
Þar sem Soloway og Rubin sátu
n-s gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
1S P 2T P
2H P 2G P
3G P 4G P
6G D Allir pass.
Vestur spilar náttúrulega út
spaða eins og pantað var, blindur
lætur lágt og austur drepur á
kónginn meðan sagnhafi lætur
gosann.
Ef þú sætir i austur hverju
myndir þú spila til baka?
Austur spilaði hjarta. 1 lokaða
salnum var lokasamningurinn sá
sami, en ekki doblaður. Aftur
kom spaði út, drepið með kóng og
hjarta til baka.
Leiðiniegt, félagi átti nefnilega
laufaásinn.
Spil suðurs voru þannig:
4> G-5-3
? A-D-3
4 A-K-G-8-2
£ D-9-7-2
Sunnudagur 21. mars kl.
13.00
Gönguferð um Selfjall að Lækjar-
botnum. Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Verð kr. 500 gr. v.
bilinn. Lagt upp frá Umferðamið-
stöðinni (að austanverðu).
F'erðafélag Islands.
Blika-Bingó
Nú hafa verið tilkynnt Bingó.
Frestur til að tilkynna bingó er
gefinn til 27. mars, eftir það verð-
ur dregið um vinninginn sem er
sólarferð fyrir tvo með Sunnu.
Allar tölur úr Blika-Bingó er að
finna i dagblöðunum 13. og 16.
mars s.l.
Sala á spjöldum fyrir næsta
bingó hefst um mánaðamótin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 20/3. kl. 13
Vifilsstaðahllð, m.a. komiö i
Mariuhelli. Stefán Nikulálsson
leiðbeinir um myndatökur og mó-
tifaval. Verð 500 kr.
Sunnud. 21/3 kl. 13
1. Búrfellsgjá i fylgd með Gisla
Sigurðssyni, sem gjörþekktir
þetta svæði. Létt ganga.
2. Helgafell.Einar Þ. Guðjohnsen
leiðbeinir um meðferð áttavita og
fjallavaðs, og fer yfir grundvall-
aratriði i klifurtækni. Brottför frá
B.S.l. að vestanverðu. Verð 500
kr. — Útivist.
Kvenfélag Frikirkjusafn-
aðarins i Reykjavík.
Aöalfundur félagsins verður
mánudaginn 22. mars kl. 8.30
siðd. i Iðnó uppi. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Kjarvalsstaðir.
Laugardagur: Minningarsýning
um Asgrim Jónsson frá kl. 14-22.
Björn Th. Björnsson verður við-
staddur gestum til leiðbeiningar
kl. 15-17.
Sunnudagur. Minningafsýning
um Ásgrim Jónsson opin kl. 14-22.
Aðalsteinn Ingólfsson verður við-
staddur gestum til leiðbeiningar
frá kl. 17-19.
Fyrirhugaðir Mozart-tónleikar
Kammersveitar Reykjavikur
verður frestað um viku vegna
veikinda.
Dagskrá með ljóðum og tónlist
er haldinn á sunnudagskvöld kl.
22 i austursal. Þrjú bresk ung-
skáld lesa ljóð. Einnig koma fram
6 islensk skáld og iesa úr ljóðum
sinum. Þá leikur hljómsv.
Diabolis e Musica popkammer-
verk. Kynnir er Aðalsteinn
Ingólfsson.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Sálarrannsóknarf4lag Is-
lands
Minningarspjöld félagsins eru
seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld um Eirik Stein-
grlmsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd i Parisarbúð-
inní Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur Fossi á
Síðu.
Minningarspjöld óháða safnað-
arins fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Krikjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
,,Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage.
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
íimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Fundartimar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Iteykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langhoitskirkju
föstudagá kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
1 dag er laugardagur 20. mars, 80.
dagur ársins, Vorjafndægur, 22.
vika vetrar. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 09.16 og siðdegis-
fióð er kl. 21.41.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið. simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kvöld- og næturvarsla í
lyfjabúöum vikuna 19.-25.
mars:
Reykjavikur Apótek og Borgar
Apótek.
Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig næt-
urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að ntorgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
uin og almennum frídögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Kvenfélag
Lágafellssóknar.
Námskeið i hnýtingum hefst
þriðjudaginn 23. mars. Þær konur
sem ælla að taka þátt i námskeið-
inu hafi samband við Kristinu i
sima 66189 frá kl. 7-10 siðdegis.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsvcitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá .
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Blika-bingó
Siðastliðinn laugardag birtust i
dagblöðunum allar tölur sem
dregnar hafa veriði hingað til.
Næstu tölur eru: B-5, G-47, B-4.
Ilvitt: Ragozin
Svart: Solin
llelsinki, 1948.
Svarta drottningin á sér hvergi
athvarf, nema á d6, og jafnvel þar
er hún ekki örugg.
1. ... Dd6
2- Hxg7+! Kh8
3. Hh4! Rxg7
(Þvingað vegna mátsins á h7.)
4. Dxd6 Gefið.
Nei! Hjálmar og Jónas trúa þvi
ekki núna að við höfum þurft að.
biða svona lengi hjá hárgreiðslu-
konunni.