Vísir - 29.04.1976, Síða 2

Vísir - 29.04.1976, Síða 2
2 Kimmtudagur 29. april 197B vism Áttu von á vorhreti er sumarið komið? eða ■ I I I Einar Gu&mundsson, atvinnu- ■ hippi: Væntanlega er páskahretið I eftir, páskarnir voru heldur | snemma i ár svo að hretið getur g verið eftir. Allavega þori ég ekki | annað en ganga i siðum.... Karl Björnsson, ncmi: Sumarið er, alveg örugglega komið, það finnur maöur á góða veðrinu og skapinu. /> Rakel Magnúsdóttir, húsmóðir: Ég held að sumarið sé'komiþ, ef marka má, hlýindi siðustu daga. Það er kannski af þvi að mér hefur leiðst svo veturinn að ég vona það besta. Erlendur Tryggvason, verslunar- maður: Ég tel að sumarið sé komið, veörið er orðið svo gott. Það verður varla meiri snjór á þessum vetri, enda nóg komiö. I 1 H I i H i B i 1 i ■ I Eria Grétarsdóttir, 12 ára nemi: ■ Ég held það komi ekki meiri ■ snjór. Ef þaö heldur svona áfram . með veðrið þá fer sumarið að 5 koma. Það þarf bara aðeins að ■ hlýna. Erla Waltersdóttir, húsmóðir: Ég reikna með aö sumarið sé komið, miðað viö hitastigið um allt Iand. Það er greinilega vorhugur i fólki og ég vona að það komi ekki meiri snjór. ,,Það var óhapp að þeir skyldu endilega þurfa að lenda á þessari fyrirmynd, sem er minjagripa- askur” sagði Þór Magnússon, þjóðminjavörður, þegar Visir bar undir hann myndina á nýju fri- merki, sem kemur út á næstunni. „Ileldur hefði átt að hafa eina sanna fyrirmynd heldur en veija þessa mynd af handahófi. ,,Ég hef aldrei séö svona ask og eigum við þó á annað hundrað hér á safninu. Venjulegur askur er settur saman úr stöfum á likan hátt og tunna en þessir minja- gripaaskar eru rennir úr heilu tré. Þá hef ég aldrei séö ask eins og þennan útskorinn á belgnum. Allt munstriö er lika greinilega haftsem mest áberandi á þessum ask sem er fyrirmyndin á fri- merkinu. Ég hafði strax samband við Rafn Júliusson hjá Póst- og sima- málastjórninni og tjáði honum að þessi mynd væri ekki eftir fyrir- mynd af Þjóðminjasafninu. Að ég teldi miður að þetta frimerki yrði gefið út með þessari mynd. Spurði ég hann hvort ekki mætti kippa þessu i liðinn. Viðurkenndi hann fyrir mér að þetta væru mistök og að þetta yröi þeim til viðvörunar um að betur tækist til næst.” Tökum á okkur ábyrgðina „Þessi fyrirmynd var valin úr I Þjóðminja- vörður um nýju frímerkin: Svona Htur venjulegur mataraksur út. Ljósm. Loftur Leiðinlegt óhapp fjölda annarra mynda og Helga Sveinbjörnsdóttir, auglýsinga- teiknari, fengin til aö teikna merkið eftir henni. Hún valdi ekki þessa fyrirmynd heldur gerði það nefnd manna á okkar vegum og tökum við á okkur ábyrgðina af þvi” sagði Rafn Júliusson. Við spurðum hann einnig að þvi hvers vegna bakhlið rokksins væri sýnd á hinu merkinu, sem gefa á út samhliða hinu. Kvað hann það vera vegna þess, að það hefði verið ráð manna að þannig missti hann minnst af myndrænu gildi sinu. Þetta bárum við undir þjóð- minjavörð og taldi hann að menn litu jafnan á framhlið rokksins, eins og hann sneri við þeim, sem á hann ynni, ella tapaði hann miklu af myndrænu gildi sinu, svo sem fótafjölinni, snældunni og snældustæðinu. —VS nyr uuudiyuii uudiui-nuuvuiiiiiiyu Eftir aðförina að Birni bónda og friherra að Löngumýri hefur komið I ijós, að eitthvað mun eftir af ógoidnum sektum I Húnavatnssýslu eystri, sem nú á að vinda að bráðan bug að inn- heimta. Hafa tveir af fjár- rekstrarmönnum Björns veriö krafðir um greiðsiu á sektum eða tugthúsi elia fyrir gamlar syndir. Þá er mikil mannaferð um hérað, reiðir stórar og fund- ir langir, jóreykir miklir um dali og hliðar, enda hafa þrir oddvitar þegar verið sendir á fund friherrans tii að leita samninga. Friherrann vitnar i Sturiungu, sem hann kann svo að segja utan að og neitar þrá- faldlega að verða við óskum I- gildis Gissurar Þorvaldssonar, sem situr á Blönduósi og gefur sveskjugraut á báðar hendur. Oddvitarnir þrir fengu ekki Björn til að sættast á böðun. Jafnskjótt og sú neitun lá fyrir sótti nvr armur liðsins frá Blönduósi til Rvfkur tii að fá ráðuneytin I liö með sér. Attu þeir fundir sér stað I gær og ekki vitað hver málalok urðu þegar þetta er skrifaö. Þá er ekkert eftir nema einskonar öfug Apa- vatnsför að Löngumýri, hafi sýslumaður þá meira liði fram að tefla, svo dreift sem það nú stendur, þar sem helstu höfð- ingjar þess eru I Reykjavlk. Af þessu verður séö, aö ekki er einleikið hvernig fjárkláða- maur, eða hættan af honum, leggst á sinni manna. Engu minni maður en Jón Sigurðsson forseti, mátti búa við langar kárinur og mikið hatur vegna afstöðu I fjárkláöamáli, þótt þess hafi ekki verið getið sem skyldi, vegna þess að slik mál eru talin til hinna óviröulegri þrætuefna. Aftur á móti er fri- herrann á Löngumýri um þaö bil að gefa sllkum málefnum full- an viröuleik, enda „skeifur Vatnsdalur” og fleiri dalir af réttlátri reiði yfir þeirri ó- svinnu, að ekki skuli aliir jafnir fyrir böðun. En Björn á Löngumýri hlýðir aðeins einum yfirboðara, svo sem vandi er mikilla mála- fylgjumanna, sem iðka þrætur. Og sá yfirboðari er ekki á Blönduósi, þótt hann aö hinu ieytinu sé af þessum heimi. Hér er heldur ekki um dómsmála- ráðherra að ræöa, þótt Björn telji að hann gæti svo sem gert sér greiða, svo marga hefði hann gert honum o.s.frv. Nei, hér er um sjálfan hæstarétt landsins aö ræða. Björn hefur lýst þvl yfir, að hann hlýti eng- um úrskurði um böðun nema sá úrskurður komi frá æðsta dóm- stóii landsins. Og er þá ekkert eftir nema aö óska til hamingju, nú þegar austur-húnvetningar hafa fengiö nýjan baðstjóra: Hæstarétt tslands. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.