Vísir


Vísir - 29.04.1976, Qupperneq 7

Vísir - 29.04.1976, Qupperneq 7
7 vísm Fimmtudagur 29. april 1976 Humphrey og býður Lœtur undan sig fram? Búist er viö að Ilubert H. Humphrey tilkynni i dag um hvort hann ætlar að gefa kost á sér til útnefningar sem forseta- efni Demókrataflokksins. Hingað til hefur Humphrey hvorki sagt af eða á um hvort hann gefi kost á sér. En timinn hleypur frá honum. 1 dag verður hann að tilkynna hvort hann ætlar að taka þátt i forkosningunum 8. júni i New Jersey. Þetta eru sið- ustu forkosningarnar sem hann hefur möguleika á að taka þátt i. Sagt erað Humphrey hafi ætlað sér að biða eftir flokksþinginu i New York i júli, með það i huga að eining yröi ekki um frambjóð- anda, og þá yrði hann beðinn um að bjóða sig fram. En óvæntir sigrar Jimmy Carter og sivax- andi fylgi hans hefur sett strik i reikninginn. Úrslitin iforkosning- unum i Pennsylvaniu nú á þriðju- dag hafa minnkað vonir Humphreys um að hann verði kallaður til. Carter virðist hinn öruggi sigurvegari. Nokkrir s tu ðni ngs m en n Humphreys héldu fund með hon- um i gær, og eftir hann sagði Humphrey að hann hefði eitthvaö að segja fréttamönnum ,,á morg- un” þ.e. i dag. irlambanna sem skotfæraverksmiðjan er i, voru viðstaddir útförina, og voru þetta nokkur þúsund manns. A myndinni setja starfsfélagar i skot- færaverksmiðjunni blómsveiga á kistur hinna látnu. 35 þeirra sem fórust voru konur. Hœstiréttur staðfesti fang- elsanir á Indlandi Var rœnt og drepinn í skot- bardaga rœningja og lögreglu Búhöidur á Sardiniu var skotinn til bana i byssubar- daga milli manna sem höfðu rænt honum, og lögregiu. Salvatore Cossedu ók bil sinum þegar vopnaðir og grimuklæddir menn stöðvuðu hann, og tóku til fanga. Ræningjarnir bundu Cossedu og óku áfram. En vegartálmi lögreglunnar stöðvaði þá. Til skothriðar kom, og lést Cossedu. Ekki var vitað hvort kúla frá ræningjunum eða lög- reglunni lenti I honum. Mannræningjarnir, sem voru fjórir eða fimm talsins, komust undan á flótta. Birtingur Bernsteins sýndur í Vínarborg „Birtingur” (Candide) söngleikur Leonards Bern- steins, sem íslendingar kann- ast hvað best við úr sjónvarp- inu, verður i fyrsta skipti sett- ur á svið i Evrópu i ágúst. Það verða vinarbúar, sem fyrstir fá að njóta hans heima hjá sér. Um þessar mundir er verið að flytja leiktjöidin frá Broad- way, þar sem söngleikurinn hefur verið til sýningar, en Harold Prins i New York stendur fyrir uppsetningunni i Vlnarborg. T u g i v þú s u n d a m tnna, sein eru i haldi i íangelsum á Indlandi, án dóms eða akæru, sjá nú fram á að verða dúsa inni áfram. Vonir þær, sem þetta fólk batt við útvarpsræðan, sem Carlos Arias Navarro, forsætisráðherra Spán- ar flutti i gærkvöldi, olli miklum vonbrigðum meðal stjórnarandstöð- unnar. Þar tilkynnti Arias forsætisráð- herra, að efnt yrði i október til þjóðaratkvæðis um fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar, og boðaði um leið almennar þing- kosningar næsta ár. En jafnframt sagði hann, að kommúnistum yrði bönnuð þátt- taka i kosningunum. Var Arias harðorður nokkuð, þegar hann i ræðunni sakaði alþjóöleg sam- særisöfl um að stuðla að deilum og pólitiskum óróa á Spáni. — Samtimis lauk hann lofsorði á stjórn Francos hershöfðingja. Naumasthafði Arias fyrr lokið flutningi ræðu sinnar en spænski Sósialistaflokkurinn gaf hæstarétt Indlands, hafa brugðist. Hæstiréttur úrskurðaði i gær, að tilskipanir forseta landsins, sem gefnar hafa verið út eftir að neyðarástandslögin voru sett 26. júni i fyrra, byndu i raun enda á einstaklingsfrelsi eða réttindi boigara. út yfirlýsingu, þar sem sagði meðal annars: „Forsætisráð- herrann hefur borið fram óað- íiengilegar tillögur og viðhalt orð- bragð. sem var dæmigert á verstu árum Franco-einræðis- ins.” Jose Maria Gil Robles, einn af þingmönnum kristilegra demó- krata, sagði við fréttamenn eftir útvarpsræðu íorsætisráðherrans: „Arias hefur nú sýnt sitt rétta andlil. Hann er eindreginn and- stæðingur lýðræðis.” Hinn frjálslyndi leiðtogi alþýðu-demókrata, Ignacio Camunas, sagði eftir ræðuna, að þar hefði ekkert nýtt komið fram. „Stjórnarandstaðan mun standa sameinuð lil þess að þvinga fram, að allir stjórnmálaflokkar fái að starfa óhindrað, ogað enginn einn hópur verði útilokaður eða niddur niður." Úr röðum hægrimanna og Francosinna hefur hinsvegar verið látin i ljós ánægja með ræðu Ariasar. Fjórir af fimm dómurum rétt- arins voru sammála um, að vald og umboð stjórnarinnar til hand- töku og fangelsana fólks án ákæru eða dóms væri óvéfengjanlegt. — Dómstólum landsins er þannig meinað að ansa ákalliþeirra, sem sitja i fangelsum, án þess að vita Corn Flakes LIBBÝ’S tómatsósa Tómat Pasta „Puré” ORA grænar baunir FLÓRA appelsínu djús Kinverskur ananas JACOB’S tekex PERLA þvottaefni sök. Fimmti dómarinn II.R. Khanna, sagði að lögin um fang- elsanir án dóms væru andstyggð öllum, sem dýrkuðu persónulegt frelsi. Sagði hann, að afnám slikra grundvaUárréttinda mundi hefja stjórnvöld upp yfir lög og rétt. kr. 188.00 pr. 12oz. pk. kr. 146.00 pr. 12oz, fl. kr. 35.00 pr. 2,5oz ds. kr. 101.00 pr. 1/2 ds. kr. 565.00 pr. 2-ltr. br. kr. 159.00 pr. 1/2 ds. kr. 82.00 pr. pk. kr. 571.00 pr. 3,2 kg. Úrvals hrefnu- og hvalkjöt — ávextir — nýtt grœnmeti og allar mjólkurvörur ODÍð: 1 da9 912 & 12-18 r * Föstudag 9-12 & 13-22 Laugard. LOKAÐ v/1. maí KOMIÐ í KAUPGARÐ og látið ferðina borga sig Kaupgardur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Arias vill banna þátt- töku komm- únistanna í kosningum Það er gott að hafa okkar verð til viðmiðunar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.