Vísir - 08.05.1976, Page 3

Vísir - 08.05.1976, Page 3
3 VISIR Laugardagur 8. maí 1976. Verðbréfamarkoður á Islandi eftir 32ja ára hlé Visir ræðir við Sigurð Helgason hjá Fjárfestinga- félaginu og Aron Guð- brandsson i Kauphöllinni ekkert sé upp úr þvi að hafa hér á landi að eiga hlutabréf. Þegar fólkið er búið að leggja fram peningana skiptir hlutafélagið sér litið af eigendum bréfanna, litill eða enginn arður er greidd- ur og stundum fær fólkið ekki einusinni höfuðstólinn til baka. Þeir einu sem græða á al- menningshlutafélögum eru þeir sem vinna við fyrirtækin.” Kaupþing hefur áður verið reynt „Þetta er ekki I fyrsta skipti sem reynt er að koma á fót verðbréfamarkaði. Arið 1942 var stofnað Kaupþing Lands- bankans. Þann tima sem það starfaöi að einhverju marki hafði Kauphöllin um helming viðskiptanna. A þessum tima var mikið peningaflóð i landinu og erfitt að ávaxta fé. Til dæmis greiddu bankarnir enga vexti af innistæðu fram yfir 25 þúsund krónur. Þrátt fyrir þessar aðstæður gat kaupþingið ekki þrifist. Það er þá nokkuð augljóst hver grundvöllurinn er nú þegar alla hungrar eftir peningum. Auð- veldasta leiðin til að verða rikur i dag er aö fá lánað fé náungans til að borga það svo aftur með mun færri krónum að tiltölu. Það hafa verið uppi háværar raddir um að stofna nýtt kaup- þing til þess að reyna að ná fjár- magni frá almenningi til at- vinnufyrirtækjanna i gegnum sölu á hlutabréfum. Flestum fyrirtækjunum hefur verið komið upp með lánum, sem eru til komin vegna spari- fjár almennings. Lánin brenna upp i verðbólgunni og svo vilja menn ná þvi sem eftir er inn með sölu hlutabréfa. Það er i öllum tilvikum sparifjáreigand- inn sem tapar,” sagði Aron Guðbrandsson. -SJ „ F járfestingafélag íslands hefur ákveðið að gangast i að koma upp verðbréfamarkaði hér á landi,” sagði Sigurður Helgason, framkvæmdastjóri Fjárfestingafélagsins i samtali við Visi. „Við erum búnir að útvega húsnæöi og aðstöðu og erum nú að vinna að þvi aö móta rekstur- inn og hvernig er haganlegast að hafa hann. Farið hægt af stað Það hefur komiö fram mikill áhugi hjá aðilum verslunarinn- ar og rikisstjórninni um að koma verðbréfamarkaði I ein- hverju formi á legg. Þetta verð- ur kannski i minna mæli til aö byrja með, en við vonum að með tið og tima verði markaðurinn I þvi formi sem Verslunarráð og fleiri aðilar hafa verið að vonast eftir. Forsendur þess að áhugi er á að koma upp verðbréfamarkaði er að mjög algengt er að Is- lendingar eigi eigin ibúðir, sem þarf að fjármagna að hluta til með skuldabréfum. Þessi skuldabréf er mjög erfitt að losna við eins og ástandið er i dag. Visitölubréf rikissjóðs eru nú i gifurlegu magni i umferð og auk þess er hugmyndin aö reyna aö byggja upp markaði I kringum hlutafélög. A þvi sviði hefur ástandið verið heldur bágboriö hingað til. Við teljum þvi fyllilega ástæðu til að setja á fót verð- bréfamarkaö og vonumst til að hægt verði að opna hann á næstu mánuðum,” sagði Siguröur Helgason. Mikil spenna rikir oft á verðbréfamörkuðum erlendis, sérstaklega þegar breytingar á gjaldmiðlum eru yfirvofandi. Ekki er liklegt að sllkt andrúmsloft skapaðist hér, nema ef hlutabréf i almenningshluta- félögum gerðust arðvænleg. Almenningur tapar á hlutabréfakaupum „Þaö er enginn grundvöllur fyrir verðbréfamarkaði hér á landi,” sagði Aron Guðbrands- son I Kauphöllinni, er Visir spurði hann álits á markaði af þessu tagi. ,,A veröbréfamarkaði er verslað með skuldabréf og hlutabréf. Hér er eingöngu markaður fyrir rlkisskuldabréf. Þau eru skattfrjáls, auk þess aö vera verðtryggð ogeru þvi mjög góð fjárfesting. Á meðan ég hef selt hér i Kauphöllinni um 300 milljónir i rlkisskuldabréfum, hef ég aö- einsafgreitteitt skuldabréf gef- ið út af einkaaðila og það bréf var upp á 200 þúsund og var að- eins tekið við þvi þar sem um skuld var að ræða, sem aö öðr- um kosti hefði ekki verið greidd. Hvað hlutabréfin snertir, þá er reynsla fólks af þeim sú að ítalir og bandaríkjamenn berjast um heimsmeístaratHilinn í brídge ttalska sveilin sem sigraöi I Evrópumótinu 1975. Frá Stefdni Guðjohnsen, fréttaritara Visis á Olympiu- mótinu í Monaco: ttaiia og Bandarikin spila til úrslita i heimsmeistarakeppn- inni 1 bridge sem fram fer um þcssa helgi i Monaco. t undan- úrslitakeppni voru banda- rikjamenn i sérflokki — en I- taiska sveitin scm hefir verið ó- sigrandi undanfarin dr tapaði tvivegis fy rir Israelum og komst ekki I úrslitakeppnina fyrr en á siöasta spilinu. Þegar 16 spilum var lokið hafði Italska sveitin 37 stig i for- skot —enþarafvorul8stig sem hún átti til góöa frá undan- keppninni. Að heimsmeistarakeppninni lokinni hefst svo Olympiumótið en þar eru islendingar meðal þátttakenda. Hefst mótið á sunnudagskvöld og spiiar is- lenska sveitin við Japan og Jamaica. A mánudag eru svo fjórir leikir. Við Astrallu, S-Af- riku, Ungverjaland og Marocco. —0— Sjá fleiri fréttir bls. 14 i blað- inu i dag. lsrael kom á óvart I undan- keppni heimsmeistarakeppn- innar með þvi að vinna Itallu tvisvar. Hér er spil frá seinni leiknum. Staöan var n — sá hættu, norður gaf. ♦ A-D-G-7-6-3-2 ¥ K 4 K-8-2 * 6-5 ♦ enginn 4 K-10-8-5-4 ¥ G-9-5-2 p 7-4-3 ♦ A-D-9-7 4 6-5 4 K-D-G-10-4 4 9-8-7 4 9 ¥ A-D-10-8-6 4 G-10-4-3 4 A-3-2 íopna salnum sátun —s,Lev og Romik, ena-v, B^lladonna og Forquet. Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 4S 4G D P P RD P 5L P P D P P P Opnun norðurs á fjórum spöð- um orkar tvimælis, svo ekki sé meira sagt, en hún lukkaðist vel. Belladonna hélt að hann ætti betri spil, en um leið og han setti fórnarmaskínuna i gang, voru italirnir I vandræðum. Noröur spilaði út hjartakóng og siðan tiguláttu. Forquet tók ekki áhættuna að svina og drap með ás. Hann spilaði siðan tigulsjö, suður lét lágt og norð- ur, fekk slaginn á kónginn. Norður spilaði nú trompi, suður drap meö ás og spilaði ás og drottningu i hjarta. Forquet, sem var i uppnámi út af samn- ingnum, sveik lit og trompaöi og þar með varð hann fimm niður, 900 til Israel. 1 lokaða salnum sátu n — s, Franco og Garozzo, en a — v Levit og Hochzeit. Nú gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1S D RD p 3S P 3G • P 4S P P P Það er furðulegt að vestur skildi ekki dobla fjóra spaöa, en Israel græddi samt 15 impa d spilinu. STG./A.GR. Tveir pilt- ar játa stuld á Moskvits bílunum — 14 og 15 ára gamlir Tveir piltar úr Reykjavik, 14 og 15 ára gamlir, hafa játað aö hafa stoliö Moskvits-bilunum þremur, sem Visir sagði frá. Mál þetta upplýstist i gær- dag. Piltarnir tveir byrjuðu á þvi að taka Moskvits fyrir ut- an hús i Kópavogi. Þann bil yfirgáfu þeir fljótt þar sem hann reyndist ekki i fullkomnu lagi en tóku þá annan sem stóð fyrir utan sama hús. A þeim bil fóru þeir austur fyrir Hveragerði. Á Selfossi tóku þeir siðan þriðja bilinn og óku honum til Reykjavikur. Billinn fannst i fyrradag fyrir utan hús i Sólheimunum. Ekki virðist neinn tilgangur hafa verið i þessu hjá pilun- um, annar en sá að aka.... — EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.