Vísir - 08.05.1976, Side 18

Vísir - 08.05.1976, Side 18
Laugardagur 8. mai 16.30 Enska knattspyrnan. úrslitaleikur í ensku bikar- keppninni. 18.30 Gulleyjan Myndasaga gerð eftir skáldsögu Ro- berts Louis Stevensons. Myndirnar gerði John Worsley. 5. þáttur. Bardag- inn um stauravirkiö Þýð- andi Hallveig Thorlacius. Þulur Karl Guðmundsson. 19.00 tþróttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa Úrsiit. Rcykjavik : Norðuriand cystra Liö Reykjavíkur: Bergsteinn Jónsson, sagn- fræðingur. Siguröur Lindai, prófessor, og Vilhjálmur Lúðviksson, efnaverk- menntaskóiakennari, Akur- eyri, Guðmundur Gunnars- son, skattendurskoðandi, Akureyri, og Indriði Ketils- son, bóndi, Fjalli i Aðaldal. Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjartansson. Spyrj- andi Jón Asgeirsson. Dóm- ari Ingibjörg Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokkur. Hctjudáðin Þýðandi Stefán G. Jökulsson. 21.20 Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Dean Martin, Kim Novak, Ray Walston og Felicia Farr. Dægurlaga- höfundurinn Spooner og textahöfundurinn Barney búa i smábæ i Bandarikjun- um. Þeir teija, að tækifæri til frægðar og frama só komið, er hinn frægi söng- vari Dino á leið um bæinn. Þýðandi Jón Thor Haralds- fræöingur. Lið Norðurlands eystra: Gisli Jónsson, son. 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 9. mai 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Lisu, sem getur ekki sofnað. Sfðan er fylgst með stúlku, sem finnur seðlaveski á götu, og hvemig hún bregst við, og sýnd teiknimynd um Matta og kisu. Þá er mynd úr myndaflokknum „Enginn heima” og loks kvikmynd frá þriöja áfanga hjólreiða- keppni Umferðarráös. Um- sjónarmenn Sigrlöur Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Krisíín Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður er nefndur Guð- mundur Bernharðsson Jón Helgason ritstjóri ræðir við Guðmund Bernharðsson frá Ingjaldssandi. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.25 Sylvia Sænska söngkon- an Sylvia Vrethammar syngur nokkur gömul, vin- sæl lög. Einnig skemmta Rune Ofwermann, Family Tree, Ulrik, UUa og Mikael Neumann o.fl. Þýðandi öskar Ingimarsson. 22. ,0 A «...„,6, Breskur ‘-‘T™?9"'' framhaldsmyndaflokkur ö'u,cU byggður á sögu eftir Wini- 7.00 Morgunútvarp Veður- f red Holtby. 4. þáttur. Eins fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. dauði er annars Hf Efni Morgunleikfimi kl. 7.15 og þriðja þáttar: Sara kynnist 9 05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og Astell, bæjarfulltrúa sósial- forustugr. dagbl.), 9.00 og ista, en hann hefur mikinn 10.00. Morgunbæn ki. 7.55 áhuga á vegamálum. Morgunslund barnanna kl. Hestur i eigu Carnes 8 45. hleypur á gaddavirsgirö- Tilkynningar ki. 9.30.I,étl lög ingu, sem Snaith hefur látið milii atriða. óskalög sjúkl- setja upp. Huggins fréttir, inga kl. 10.25: Kristin Svein- að hann sé faðir barns, sem björnsdóttir kynnir. Bessie Warbuckle gengur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. með. Hún reynir að kúga fé Tilkynningar. út úr honum. Huggins leitar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. á náðir Snaiths I vandræö- TiJkynningar. Tónleikar. um sinum. Þýðandi Öskar 13.30 tþróttirUmsjón: Jón As- Ingimarsson. geirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla 23.00 Að kvöldi dags Séra Heimis Sveinssonar. Halldór S. Gröndal flýtur 15.00 Endurtckið cfni a. Mai hugvekju. Dagskrá i umsjá önnu Snorradóttur. Lesari með 23.10 Dagskrárlok henni: Arnar Jónsson leik- Sjónvarp kl. 20:35: ÚRSUT! Úrslitin i Kjördæmin keppa verða á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Þar eigast við Reykjavík og norðurland eystra. Lið Reykjavikur skipa Berg- steinn Jónsson, sagnfræðingur, Sigurður Lindal, prófessor, og Vilhjálmur Lúðviksson, efna- verkfræðingur. Lið norðurlands eystra skipa Gisli Jónsson, menntaskóla- kennari á Akureyri, Guðmund- ur Gunnarsson, skattendur- skoðandi á Akureyri, og Indriði Ketilsson, bóndi á Fjalli i Aðaldal. — EA. Lceknarnir í sjónvarpinu kl. 20:55: Ekki er þaö kvenmaður sem Duncan horfir á þarna# en þeim læknum er farið að leiðast kvenmannsleysið. I kvöld rætist þó að einhverju leyti úr því.... Nú liggur leið læknanna til Spánar. Kvenmannsleysi er farið aðhrjá þá félaga enda mega þeir ekki snerta nokkurn kvenmann um borð, hvorki farþega né starfslið svo þeir binda nú ailar sinar vonir víb að hitta fyrir kvenfólk á Spáni. Þeir ákveða aðsletta ærlega úr klaufunum og drifa sig i land þeg- ar skipið kemur I höfn. En ekki ætlar allt að ganga að óskum. Það kemur að þvi að Stuart Clark bregður sér frá og á meðan drýgir Duncan hetjudáð. Hann bjargar stúlku frá drukknun. Hún er meðvitundarlaus þegar hann kemur með hana i land og þá er að reyna að lffga kven- manninn við, m.a. með blásturs- aðferðinni. Og honum tekst að lifga hana við. Þá kemur hópur fólks. Duncan er borin á gullstól og fagnað sem hetju. Honum er óskað til hamingju en hann er hinn hóg- værasti og vill litið úr hetjuskap sinum gera. En einhvers mis- skilnings virðist gæta. „Þaðeral- drei of hátiðlega haldið upp á brúðkaup” segir fólkið. „Nú hver er að gifta sig?” spyr Duncan. „Þú”, svarar fólkið, „stúlkunni sem þú sýndir ástaratlot.” Meira um það klukkan 20.55 I kvöld. — EA. „Hver er að g'rfta sig?"-„Þú!" Nú gœtir heldur betur misskilnings... Útvarp sunnu- dag kl. 19:25: BEIN LÍNA til Einars Ágústssonar Bein llna verður til utan- rikisráðherra, Einars Agústs- sonar, i útvarpinu annað kvöld.Þaðeru að venju frétta- mennirnir, Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson, sem sjá um þáttinn. Þátturinn hefst klukkan 19.25 og stendur til klukkan hálf niu. — EA.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.