Vísir - 08.05.1976, Page 20
20
Laugardagur 8. maí 1976. VISIR
Á þriójudag veróur dregió í 5.fbkki.
.OOOvinningar aó fjárhœó 118.350.000.00
V mánudag er síóasti endurnýjunardagurinn.
5. flokkur:
9 á 1.000.000 kr.
9 - 500.000 —
9 - 200.000 —
315 - 50.000 —
8.640 - 10.000 —
8.982
Aukavinningar:
18 á 50.000 kr.
9.000
9.000.000 kr.
4.500.000 —
1.800.000 —
15.750.000 —
86.400.000 —
117.450.000 kr.
900.000 —
118.350.000.00
ÖKUimiA
ökukennsla — Æfingatlmar.
Læriö aö aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Célica sport-
bíll. Siguröur Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
Ökukennsla — Æfingatimar
Ný kennslubifreiö Mazda 929
Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Guöjón Jónsson
simi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar i
minnum á simanúmer okkar, Jón
Jónsson simi 33481 Kjartan Þór-
ólfsson simi 33675. Fullkominn
ökuskóli og prófgögn. Kennum á
Peugc-ot og Cortinu.
WOiMJSIA
Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur múrverk og
flisalagnir. Steypum, skrifum á
teikningar. Múrarameistari. Simi
19672.
Kndurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Bólstrun.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Húseigendur.
Viðhald og endurnýjun fasteigna.
Sprunguviðgerðir, 5 ára
ábyrgðarskirteini. Simi 41070 frá
kl. 13-22.
Glerisetningar.
Önnumst allskonar glerisetning-
ar. Þaulvanir menn. Glersalan,
Brynja. Simi 24322.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Garðeigendur-Plæging.
Plægi garðlönd. Gamall húsdýra-
áburður og mold blönduðum
áburði heimkeyrt. Birgir Hjalta-
lin, simar 83834 og 10781.
! Blaðburðarbörn
óskast til að bera
út á
Grundir og Brekkur, Kóp.,
Steinagerði, Hóteigsveg,
Meðalholt
vism
Hverfisgötu 44 Sími 86611
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Gerum við flestar tegundir
sjónvarps og útvarpstækja.
Setjum upp sjónvarps- og
útvarpsloftnet og önnumst
viðgerðir á þeim. Margra ára
Þiónusta tryggir.gæði.
Sjónvarpsmiðstöðin
sf. Þórsgötu 15 Simi 12880
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska.
Traktorsgröíur til leigu
Kvöld- og helgarþjónusta. Simi 83041 og
75836.
Eyjólfur Gunnarsson
Yerkfœraleigan HITI
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.'
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
IIitabiásarar-Málningasprautur.
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúöur og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. önnumst alls konar
viögeröir úti og inni.
Ljósmyndastofan
Pantanir
í síma 17707
Laugavegi 13
t Gardlnubrautum er gnægðir að fá,
I gluggana af margs konar stöngum,
úr viði og járni svo vandað að sjá
og veröið er lágt eftir föngum.
— Tökum mál og setjum upp. —
GARDÍNUBRAUTIR
Langholtsvegi 128. Slmi 85605.
Sjónvarpsviðgerðir
[Förurn i hús.
iGerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækiiv og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Húseigendur
önnumst allar breytingar og viðgerðir á vatns-, hita- og
frárennslisrörum, þéttum krana, hreinsum stifluð frá-
rennslisrör, tökum frá gamla katla og fjarlægjum gegn
föstu tilboði. Fagmenn. Simi 25692.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
JCB 6-C beltografa
til leigu.
Simi 52258.
Veizlumaliar
Fyrir öll samkvæmi, hvortf/
heldur i heimahúsum eða i
veislusölum, bjóðum við kaldan
KOKKWHÚSIÐ
jCnesingarnar eru i Kokkhúsinu Lcekjaigötu8 sími 10840
u' 4
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niöurfölíum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Slmi 43501
og 33075.
Vélaleiga Stefán Þorbergssonar
Tek að mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar.
Góð þjónusta. Góð tæki.
Simi 14671.
Sjónvarpsviðgerðir 1
Gerum við allar gerðir sjón->
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
ÚTVARPSVIRKJA psfeindstæM
MEISTARI SSuðurveri, Stigahlið 45-47. SImi!3i3j5
Sprunguviðgerðir
Kjartans Halldórssonar auglýsa. Þéttum sprungur I
steyptum veggjum og þökum með ÞAN-þéttiefni, gerum
einnig við steyptar þakrennur. Leggjum áherslu á góöa
vinnu. Leitið uppi. I slma 26161.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow Corning D.C. 781. Þéttum sprungur i steyptum
veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi,
harfntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins.
Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar
Birgisson.
Uppl. i sima 10169 —15960.
DOW CORNING
Grafa, pússningasandur
Traktorsgrafa og loftpressa til lcigu I stór og smá verk.
Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur til sölu,
gott verð. Keyrt á staðinn. Slmi 83296.
Garðhellur
■ 7 gerðir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Traktorsgrafa
til leigu. Uppl. i sima 83786.
Traktorsgrafa
til leigu
Tek að mér allskonar
verk, smá og stór. Sig-
tryggur Mariusson.
Simi 83949.