Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 5
Rafn Jonsson
Ræningjarnir hafa náö peningunum og eru komnir út úr lestinni.
Allt viröist hafa tekist eins og best var á kosiö, en hvert skyldi
framhaidiö vera?
Lögregiumenn New York-borgar flykkjast inn I neöanjaröar-
brautargöngin, tilbúnir til aö taka á móti ræningjunum.
Tónabió.
The Taking of Pelhan-^-
Bandarisk, 1974.
United Artists.
Hið ómögulega hefur gerst.
Neðanjaröarlest i New York
hefur veriö rænt og ræningj-
arnir krefjast lausnargjalds
fyrir gislana, einnar milljón
dollara.
Fjórir dulbúnir náungar,
vopnaðir hriöskotabyssum
stööva lestina i miöjum göng-
unum og gefa yfirvöldunum
einnar klukkustundar frest til
þess aö útvega þessa einu mill-
jón.
Þegar myndin var gerö 1974
var fjárhagsstaða borgarinnar
ekki eins slæm og I dag, þannig
að útvegun fjárins tekst á til-
teknum tima — eða næstum þvi.
Ráðamönnunum er það ráð-
gáta hvernig ræningjarnir
hyggjast komast undan meö
peningana, þvi mest allt lög-
reglulið borgarinnar er á
brautarstöðvunum tilbúið til að
taka á móti þeim. En það er
mesta furða hvað þeim tekst,
þessum ræningjum....
Þessi kvikmynd hefur marga
kosti og er ein sú besta af-'
þreying úr flokki sakamála-
mynda, sem hér hafa verið
sýndar um nokkurt skeið. Hún
hefur þann stóra kost að málin
eru ekki tekin mjög alvarlegum
tökum, lögregla, jafnt sem
ræningjarnir, geta látið
brandarana fjúka, misgóða að
visu.
Stjórnandi lögreglusveitar-
innar er leikinn af Walter
Matthau, sem verður sifellt
betri leikari eftir þvi sem ald-
urinn færist yfir hann en foringi
ræningjanna er leikinn af
Robert Shaw, þeim sem lék
hákarlaveiðiskipstjórann i The
Jaws, sem Laugarásbió sýndi i
vetur. Hann leikur málaliða
sem er i „orlofi” milli striða og
þvi er ekki að neita að hann er
ansi ákveðinn og ekki á þvi að
framlengja afhendingarfrest
peninganna.
En þrátt fyrir alla gaman-
semina og spennuna skin i gegn
svolitil gagnrýni á stjórnvöld
New Yor.k-borgar, t.d. er borg-
arstjórinn ekki burðugur ásýnd-
ar.
Þessi mynd er ein þeirra
mynda sem sennilega flestir
hafa gaman af.
Að láta alvöruna
skína gegnum grínið
LAUGARAS
B I O
, Simi32075
Paddan
Paramount Pictures presents
iibug^
IPGMh* In Color • A Paramount Picture
Æsispennandi ný mynd frá
Paramount gerð eftir bók-
inni ,,The Hephaestus
Plague”. Kalifornia er
helzta landskjálftasvæði
Bandarikjanna og kippa
menn sér ekki upp við smá
skjálfta þar, en það er
nýjung þegar pöddur taka að
skriða úr sprungunum.
Aðalhlutverk: Bradford Dill-
man og Joanna Miles.
Leikstjóri: Jeannot Szware.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sími: 16444.
Hver var sekur?
Spennandi og áhrifamikil ný
bandarisk litmynd
Aðalhlutverk: Mark Lester,
Britt Ekland, Hardy Kruger.
Leikst.ióri: James Kclly.
ísl. texti:
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
rtvy f» fteserts AIHRD H04D CNIU fHLLCICN Peertedr«somloiM*lM2Sl2ND(lW
IAMESEARL DIAHANN
JONES CARROLL
“CLAUDINE”
Létt og gamansöm ný
bandarisk litmynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
1-89-36
Funny Lady
ISLENSKUR TEXTI
Afar skemmtiieg heimsfræg
ný amerisk stórmynd i litum
og Cinema Scope. Aðalhlut-
verk: Omar Sharif, Barbara
Streisand, James Caan.
Sýnd kl. 6 og 9
Ath. breyttan sýningartima.
Njósnarinn ódrepandi
(Le Magnifique)
Mjög spennandi og gaman-
söm ný frönsk kvikmynd i
litum.
Jean-Paul Belmondo
Jacqueline Bisset
yt y.* X * Ekstra Bladet
+ +X X B.T.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin sem unga fólk-
ið hefur beðið eftir:
Imagine me.Imagine you - med FDX
Litmynd um hina heims-
frægu brezku hljómsveit
Slade, sem komið hefur
hingað til lands. Myndin er
tekin i Panavision. Hljóm-
sveitina skipa: Pave Hill,
Noddy Holdcr, Jim Lee, Pon
Powell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jarðskjálftinn
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Neðanjarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
Spennandi ný mynd, sem
fjallar um glæfralegt mann-
rán i neðanjarðarlest.
Aðalhlutverk: Walter
Mattheu, Robert Shaw
(Jaws), Martin Balsam.
Hingaö til besta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra Bladet.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
PjODLEIKHlíSID
LITLl PRINSINN
frumsýning laugardag kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
INUK
á aðalsviðinu föstudag 18.
júni kl. 20.
laugardag 19. júni kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasalan 13,15-20.
Simi 11200.
LEIKFÉLAG 2l2
REYKlAVlKUR r
SAGAN AF DATANUM
i kvöld kl. 20.30.
Rauð kort gilda,
föstudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
sunnudag kl. 20.30
Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
laugardag. — Uppselt.
Miðasalan i Iðnó opin frá kl.
14-20.30. Simi 16620.
Háskólabió sýnir nú mynd um bresku hljómsveitina Slade