Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 21
visra Fimmtudagur 10. júni 1976 21 Dagsbrón hefur lánað 393 milliónir kr. Úr Llfeyrissjóði Dagsbrúnar fengu . 282 sjóðfélagar fast- eignalán á sfðasta ári að upp- hæð kr. 160 milljónir króna. Hafa þá alls 1133 sjóðfélagar fengið lán úr sjóðnum er sam- tals nema 393 milljónum króna. Hámark einstakra lána er nú kr. 1.400 þús. Þessar tölur komu fram á aðalfundi Dagsbrúnar sem haldinn var 23. mal s.l. Þar var og sámþykkt að árgjöldfélags- manna hækkuðu upp i 8.000 krónur á ári og frá og með næstu áramótum verða þau ákveðinn hundraðshluti af dagvinnu- kaupi. Hlutafé Dagsbrúnar verður aukiö úr fjórum milljónum króna upp i 10 milljónir. Samþykktir félagsins Samþykktar voru nokkrar ályktanir á aðalfundinum. Verkafólk var hvatt til þess að standa vörð um landhelgi ís- lands og vinna að þvi að hindra samninga sem stofnað gætu lifs- afkomu þjóöarinnar i hættu. Segir i samþykktinni að samkv. nýjustu tölum fiskifræöinga nægi ekki sá fiskur islendingum sem hægt pr aö veiða, þannig að veiðiheimildir til handa öðrum þjóðum þýði það að islendingar verði að leggja hluta fiskiskipa- flota sins. Einnig var á fundinum mót- mælt þeim veröhækkunum sem orðið hafa siðan siðustu kjara- samningar voru geröir: Telur fundurinn aö með þess- um aðgerðum stjórnvalda sé komið i veg fyrir það að hægt sé að semja nema til skemms tima i einu og með þvi að opna allar flóðgáttir verðhækkana og verð- bólgu er verið að rýra kjör verkafólks frá degi til dags, minnka atvinnuöryggi og magna upp aukið ranglæti i þjóðfélaginu. Að lokum var á aðalfundi Dagsbrúnar harðlega mótmælt framkomnum hugmyndum um breytingar á núverandi vinnu- löggjöf og taldi fundurinn að þær miði allar að þvi að skerða sjálfsögð réttindi verkafólks. — RJ viiRsnji\ AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóðfærið sem allir geta spilaó á. Heil hljómsveit í einu hljómboröi. Hljóðfæraverzlun P/ILMM2S- ARMÞt Borgartúni 29 Sími 32845 ............... Verndió viókvæman gródur med MINIGRÓÐURHÚSI 6mx55cm a adeins kr.825,- Heildsölubirgdir piiisios lír Malló sófasettiö verö kr. 162 þús. 10% afsláttur gegn staögreiöslu. Afborganir 1/3 viö móttöku eftirstööv- ar til 6 mánaöa. Komiö og skoöiö hringiö eöa skrifiö og viö munum veita bestu úriausn sem hægt er. r \ Nýja „Lucky" sófasettið kostar aðeins 180 þús. 'Springdýnur Helluhrauni 20» Stmi 53044. Hafnarfirði Byggir h.f. Sími 17220 f Marmara- góif- flísar — sólbekkir ■■ • mexi- kalksteinn Mexi-fúguefni SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135. t... BVGGINGAVÖRUR Armstrong HUÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tHbayrandl LÍM Armaflex PÍPUEINANGRUN KonKOPiAaT GÓUFFLÍSAR Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL fcvfa) VEGGKORK I ptötum & 0. MRGRlMSSON & CO Armúla 16 simi 38640 Olatur Kr. Sigurosson Suðurlandsbraut 6 Sími 83215

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.