Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 10. júni 1976 15 Stjörnuspáin gildir fyrir föstu- daginn 11. júni. Hrúturinn 21. mars—20. april: ' Dagurinn verður heldur viðburðasnauður og leiðinlegur. Notaðu tækifærið til að ganga frá þvi sem þú átt ólokið. Nautift 21. april—21. mai: Þú heyrir mjög óvæntar fréttir, en skynsamlegast væri að láta þær ekki. fara lengra. Sannleiks- gildi þeirra er ekki upp á marga fiska og það gæti verið hættulegt að breiða þær út. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Afstaða þin til samstarfsmanns þins ber vitni um litinn þroska. Allir hafa sina galla. Reyndu að sýna meiri skilning. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Einhver segir þér uggvænlegar fréttir en þú tekur ekkert mark á þeim. Þú ættir ekki að bregðast við af svo mikilli léttúð þvi að þær eru liklega sannleikanum sam- kvæmar. Nl Félagar þinir eru að reyna að marka sér einhverja stefnu. Taktu ekki þátt i þvi nema það sé þér ábatasamt. Þú lætur stjórnast af tilfinningum og viðbrögð þin eru ósjálfráö. Frestaðu að taka ákvarðanir sem krefjast skýrrar og rökfastrar hugsunar. Sýndu aðgætni. Vogin 24. sept.—23. okt.: Tafir eða breytingar á áætlunum þinum varðandi helgina koma þér i vont skap. Taktu þvi sem á móti blæs með heimspekilegri ró. Þetta getur hent alla. Drckinn 24. okt.—22. nóv.: Mannkindin réttlætir sjáifa sig oft með fölskum rökum og það gerir þú i dag. Vertu raunsæ(r). Þú veist að i þetta sinn hefur þú rangt fyrir þér. Bogmaóurinn 23. nóv.—21. des.: Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur. Gerðu ekkert óvenjulegt ef þú getur komist hjá þvi. Hafðu stjórn á skapinu. & Samband þitt við félaga þina er þvingað um þessar mundir. Þér er ráðlegast að standa fast á þinu en missa ekki stjórn á skapinu þvi að þá tapar þú virðingunni. Vatnsberin n 21. jan.—19. fcbr.: Þú átt annrikt við að skipuleggja morgundaginn i smáatriðum Gættu þess að gleyma engu. Fiskarnir 20. febr.—20. m ars: Samstarfsmaður þinn notfærir sér góðgirni þina og örlæti. Hvers vegna leyfir þú honum að halda uppteknum hætti. Þú verður að spyrna duglega við fótum. Tarsan læddist með bogann i hendi að verðinum sem átti séreinskis ills von. Fangarnir fylgdust með Tarsani og vonin kviknaði á ný. Með anægju hátign. V Minnstu þess hr. Flintstone að það er gott að safna til mögru áranna, en ekki fitu! Þó ekkiværinema vegna þess hvernig þú ert klæddur. PJ >W- r -DDmU'n -33D§ “ QZQ mmnDZ> ucrrom <unj-7s U-33 Z>N33>H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.