Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 10. júni 1976 vism TIL SÖLU Til sölu ný dökkbrún há leðurstigvél með þykkum sólum og hælum. Stærð 37. Uppl. I sima 10038. Hjólhýsi Mjög litið notað i góðu standi til sölu. Uppl. I simum 16208 og 16405 i kvöld og næstu kvöld. Gúmmíbátur til sölu 4ra hólfa, 8 manna, gólfið er 40 cm. frá vatnsborði. Ætlaður fyrir utanborðsmótor. Kolsýru og fót- dæluuppblástur. Traustur bátur Uppl. eftir kl. 6 i sima 73819. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 40199 og 33248 i hádeginu og kvöldmatartima. Til sölu Cavalier hjólhýsi til sölu 4-40 GT. Hjólhýsið er búið kæliskáp, ofni, grilli, inniljósum og rafknúinni vatnsdælu. Auk þess fylgir þvi tjald, salerni, gaskútar, varahjól- barði o.fl. Það er til sýnis að Hvassaleiti 7, Rvik. Verð kr. 930.000.-. Upplýsingar I sima 82795. Aftaníkerra. Til sölu aftanikerra áð Laugar- nestanga 38 B. Simi 37764 i kvöld eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings sérsmiðaðir barnahlutir s.s. ruggustóll, hundur, hestur (til að hjóla á) skrifborð 135x60, sem nýtt og litlar kistur. Uppl. i sima 28221. Stoll prjónavél til sölu ásamt overlock saumavél, selst ódýrt vegna brottflutnings. Gott tækifæri til að skapa sér atvinnu heima. Uppl. i sima 35452. Tii söiu hestur, 11 vetra reiðhestur. Uppi. i sima 50547 eftir kl. 6. Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Uppl. I sima 74970. Nýlegt danskt hústjald til sölu, ca. 18 ferm. verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 43741. Tii sölu fiskabúr með fiskum og margskonar fylgi- hlutum kr. 5 þús. Einnig nýtisku drengjaskór sem nýir kr. 1500. Simi 85752. Nýlegt Elka orgel með innbyggðum trommú- heila til sölu. Uppl. i sima 25583. Linhof Technika (4x5) gömul og 4 linsur til sölu. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt „Linhof”. Til sölu Salon hlið. Uppl. i sima 30452. Heimkeyrð gróöurmold til sölu. Simi 34292. Ranas fjaðrir. Eigum fyrirliggjandi fjaörir i Volvo og Scania vöruflutningabif- reiðir. Hagstætt verð. H. Stefáns- son simi 84720. Plötur á grafreiti. Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 5. Hraunheliur. Ef þig vantar fallegar hraunhell- ur f garðinn, þá hringdu i sima 32969. Til sölu hraunhellur, hentugar i garða. Margra ára reynsla. Uppl. I sima 83229 og 51972. Hraunhellur til sölu. Uppl. I sima 35925 eftir k’.. 8 á kvöldin. Otihurðir, svalahurðir, og bilskúrshurðir i fjölbreyttu úr- vali á lager. H.S. útihurðir, Dals- hrauni 14. Simi 52595. ÓSKA8T UHYPl L ■ i Vil kaupa notaö sjónvarpstæki. Uppl. i sima 38524. Óska eftir borðstofuborði og 6-8 stólum af eldri gerð úr hnotu eða mahony. Uppl. i sima 73511 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Hnakkur óskast Simi 32817 eftir ki. 7. VEUSUJN Drengjanærföt stuttar og siðar buxur, ungbarna- föt, bolir, buxur, treyjur, náttgöt, gallar, peysur og margt fleira. Verslunin Faldur Austurstræti. Simi 81340. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Látið ekki verðbólguúlfinn gleypa peningana ykkar i' dýrtfð- inni.Núer tækifærið, þvi verslun- in hættir og verða allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Litið inn og gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stig 1. 3ja-4ra herbergja risibúð til leigu i Laugarnes- hverfi. Simi 85302 milli kl. 5 og 7. Glæsilcg 3ja herbergja ibúð i vesturbænum til leigu. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og leigu leggist inn á augld. VIsis fyrir 14. þ.m. merkt „Fyrirframgreiðsla 212”. Litil ibúð óskast fyrir erlendan kennara, frá 2-16 ágúst helst i nágrenni Kennara- háskólans. Upplýsingar i sima 15155 á kvöldin. Gott herbergi helst með aðgangi að eldhúsi ósk- ast á leigu strax. Góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 21681 eftir kl. 5. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja - 3ja herbergja ibúð frá 1. júli. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15027 eftir kl. 5. Þrennt fullorðið i heimili. Óska eftir 3ja herbergja Ibúð til leigu. Nánari uppl. I sima 40426 i kvöld. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkamiðstöðin, Skólavörðu- stig 21 A. Simi 21170. TAPAD-FIJNIHI) Laugard. 5. júni glataðist myndavél, Konica C-35 á leiðinni Rvk.-Akranes-Borgarfj. Finnandi hringi i sima 71219. Þriöjudaginn 8. júni tapaðist breitt gullhlekkja armband hjá Loftleiðasundlaug- inni eða Slysavarðstofunni. Vinsamlega hringið I sima 85020. Fundarlaun. Rauð leðurbudda tapaðist á mánudag á Freyjugötu eða öldugötu. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 16477 eða 33381. Fundarlaun. Bílaviðgerðir réttingar, ryðbætingar, lyftu- vinna, rennum ventla og sæti. Bil- virkinn Siðumúla 29. Simi 35553. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar i sima 66474 og 38271. Garðsiáttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra i sumar, hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi, og sé um áburð ef þess er ó&að. Guðmundur, simi 42513, milli kl. 19-20. Endúrnýjuni gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- usta. Stigaléigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öðrum tegundum fyrir- liggjandi. Avallt lægsta verð. Sparið, verslið á réttum stað. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfu- gerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif- borð, bókahillur, svefnherbergis- húsgögn, borð, stólar og gjafa- vörur. Gamlir munir keyptir og teknir I umboðssölu. Antikmunir Týsgötu 3. Simi 12286. Kaupuni og seijum. Tökum i umboðssölu gömul og ný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslun Laugaveg 178, simi 25543. FATNADUK Hailó dömur'. Stórglæsileg nýtisku hálfsið pils til sölu i öllum stærðum, úr flaueli og tereline, ennfremur sið sam- kvæmispils, mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Smokingföt m/ 2 buxum á meðalmann eru til sölu. Tækifærisverð. Uppl. hjá Braga Brynjólfssyni Klæðskera, Laugavegi 46. lUÖL-VAUAAll Góður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 44266. Suzuki AC 50 til sölu, ekið 4800 km. vel með farið. Uppl. i sima 24965. IIIJSCvÖIiI\T Til sölu vel með farið sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll með plussáklæði. Uppl. i sima 16497. Stórt sófaborö (við 4ra sæta sófa) til sölu kr. 10 þús. Simi 82116. HIIIMII.ISTA’KI Gömul Mau Tag þvottavél til sölu. Simi 14791. IIÍJSíVÆM I ItODI 7 T 4ra herbergja ný Ibúð I Seljahverfi til leigu frá 1. júli. Leigist til a.m.k. eins árs. Góð umgengni áskilin. Uppl. i sima 74420 eftir kl. 19. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? HUsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og í staa 16121. Opið 10-5. Árs fyrirframgreiðsla Tveggja barna móðir óskar eftir 2ja - 3ja herbergja ibúð. Ars fyrir- framgreiðsla, gegn sanngjarnri leigu. Uppl. i sima 27784 eftir kl. 6.30. Barnlaus hjón óska eftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi eða eldunar- aðstöðu i 6-7 mánuði, helst i Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. i sima 74716 eftir kl. 19. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir litilli ibúð I Reykjavik, helst i vestur- bæ. Dugleg og reglusöm. Uppl. i sima 24378i kvöld og næstu kvöld. 3ja herbergja ibúð óskast, góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20311 milli kl. 7 og 9 I kvöld og næstu kvöld. Ungt barniaust par óskar eftir að taka tveggja til þriggja herbergja ibúð á leigu. Heitið er fyllstu reglusemi. Uppl. I sima 75077 eftir kl. 18. 3 ungmenni utan af landi (Allt skólafólk) óska eftir 2ja - 3ja herbergja Ibúð, helst i gamla bænum. Þyrfti að vera laus i byrjun júli og leigjast i ca. 1 ár. Einhver fyrirframgreiðsla. Simi 13989. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir góðri stofu eða tveim- ur minni herbergjum með eldun- araðstöðu. Uppl. i sima 13676. 3ja herbergja Ibúð ‘ óskast á leigu frá 1. júli. Uppl. I sima 40007 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði, 40-80ferm„ óskast strax til leigu i' 2-3 mánuði, fyrir hreinlegan iðn- að. Mætti vera góður bilskúr. Uppl. i sima 16260. Kona óskast ekki yngri en 20 ára. Þvottahúsið Drifa Borgartúni 3. Simi 12337. Vanur maður óskast á smurstöð. Uppl. i sima 12060. Smurstöðin Shell Reykja- nesbraut. Afgreiðslustúlka með fleiru óskast strax i fram- tiðarvinnu, vinnutimi 9.30 - 18, 5 daga vikunnar. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. I Fönn Langholtsveg 113. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki vantar skrifstofustúlku vana vélritun, og almennum skrifstofustörfum, allan daginn. Framtiðarstarf. Tilboð sendist I pósthólf 92 Reykjavik, sem fyrst. ATVIXNA ÓSKASI Ung stúlka með mjög góða enskukunnáttu. Vön skrifstofu- og verslunarstörf- um óskar eftir atvinnu, helst hálf- an daginn. Uppl. i sima 86620. Óska eftir stúlku til að gæta 1/2 árs gamals stráks, stúlkan þyrfti að eiga heima i grennd við Norður- mýrina, eða i Hliðunum. Uppl. i sima 15901 i kvöld og næstu kvöld. Get tekið börn i sveit, aldur 6-8 ára. Simi 41600. ÍFYRIR VEIDIMENN Veiðimenn. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 42868. Geymið aug- lýsinguna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 34841 eftir kl. 4.30. immsiA Gitarkennsla — Gitarkennsla Nú er að hefjast sumarnámskeið i gitarleik, kennari veröur Simon Ivarsson. Uppl. i sima 75395 milli kl. 5 og 7. MÓNIJSTA Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur að fjarlægja rusl af lóðum og úr geymslum. Simi 32967. Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Simi 43491. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i simum 42001 og 40199. Glerisetningar. önnumst allskonar glerisetning- ar. Þaulvanir menn. Glersalan, Brynja. Simi 24322. ifiii'iNGmiimKAii k * ■ j Gluggaþrif Getum aftur tekið á móti pöntun- um á gluggaþvotti að utan, ef pantað er strax. Simi 72351 og 85928 alla daga. Hreingerningamiðstöðin Tökum aðokkurhreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Súni 71484. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432-31044. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn °g stigaganga. Löng reynsia tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður—Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingern- ingum á ibúðum og stigagöngum og stofnunum. Munið að panta timanlega i sima 35067. Alfhildur og Björgvin. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsa gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. Sumarbústaðir Félagasamtök Einstaklingar TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaður á norður- löndum. Ailar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar. 4-6 vikna afgreiðslufrestur. ÁSTÚN sf. Hafnarhvoii, sfmar: 20955 og 17774. PASSAMYIVDIR . tektiar í litum tilbúnar strax I bartia & f íölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.