Vísir - 10.06.1976, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 10. júni 1976 vism
AUGLÝSING
um úthlutun
verslunarlóðar
Hér meö er auglýst eftir umsókn um byggingarrétt
fyrir matvöruverzlun á lóöinni Furugeröi 3-5.
A lóðinni eru fyrirhugaðar tvær byggingar, og hefur
annarri þeirra (nr. 3) verið úthlutaö fyrir þjónustu-
starfsemi.
Húsið er 230 fermetrar að grunnfleti, 1. hæð auk vöru-
geymslukjallara.
Gatnagerðargjöld og skilmálar verða ákveöin sam-
kvæmt nánari ákvörðun borgarráðs.
Umsóknarfrestur er til 20. júnl nk. Allar nánari upplýs-
ingar gefur skrifstofustjóri borgarverkfræðings.
Borgarstjórinn i Reykjavík.
Lausar stöður
Við Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar
kennarastaða I efnafræði.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 10. júlí n.k. Umsóknar-
éyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
9. júni 1976.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Skólinn óskar eftir þvi að ráða stunda-
kennara i faggreinum bifvélavirkja
(verkleg og bókleg kennsla) næstkomandi
skólaár.
Upplýsingar gefur skólastjóri milli kl. 11
og 12 alla daga nema þriðjudaga.
Skólastjóri.
AUGLYSING
gjaldársins 1975 eru nú tilbúin til af-
hendingar.
Geta gjaldendur vitjað þeirra I skrifstofu innheimtu-
manns rikissjóðs i umdæmi sinu þar sem þau verða af-
hent gjaldendum gegn framvisun persónuskilrikja
Eru skirteinin skráð á nafn og verða ekki afhent öðrum
en skráðum rétthafa nema gegn framvisun skriflegs
umboðs frá honum.
Fjármálaráðuneytið
8. júni 1976.
Handfœrabótur
10—30 tonn
Vanir og áreiðanlegir færamenn óska eftir
að taka á leigu 10-30 tonna bát.
Æskilegt að rafmagnsrúllur fylgi.
Hó leiga í boði
Tilboð óskast sent augld. Visis fyrir 12.
júni eða eigi síðar en 15. júni merkt
„Beggja hagur 8765”.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorrf
tækifæranna
HÚSEIGNIN
3ja herbergja íbúðir
Asparfell ca. 90 ferm.
Baldursgata ca. 80 ferm.
Bergstaðastræti með bílákúr ca. 75 ferm.
Herjólfsgata Hafnarfirði 92 ferm.
Hólabraut Hafnarfirði 85 ferm.
Kleppsvegur 90 ferm.
Langahlíð 110 ferm.
Laugavegur ca. 80 ferm.
Lindargata 70 ferm.
Njálsgata 80 ferm.
Miðvangur Hafnarfirði 96 ferm.
Miklubraut 80 ferm.
4ra herbergja íbúðir
Álfaskeið Hafnarfirði 110 ferm.
Hraunbær ca. 110 ferm.
Hvassaleiti með bílskúr 98 ferm.
Miðvangur Hafnarfirði 115 ferm.
Melhagi 125 ferm.
Safamýri 108 ferm.
Lækjargata Hafnarfirði/
timburhús 76 ferm. útb. 6 millj.
Húseignin, fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hœð
Pétur Gunnlaugsson lögfr. Símar 28370 - 28040
Lausar stöður
Við menntaskólann á Isafirði eru lausar til umsóknar tvær
kennarastöður. Kennslugreinar eru Islensk fræði og
náttúrufræði (liffræði, lifefnafræði, haf- og fiskifræði,
jarðfræði).
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 6. júli n.k. — Umsóknar-
eyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
8. júni 1976.
i
Verð frá
kr. 6.905.—
II ' \winifyiw@iifEÍÍÍtyiíiiii
I n q ol f/ q n q r
Hólagarður
Breiðholti S. 75020
EKsmtfniDLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjorí: Swerrir Kristinsson
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað-
fundið
HWMI’I
HBHHBHHbþ. ^hbhhhh
BAKPOKAR
IVISIR
|k Fýrstur með fréttimar
„KREBS"
múlningarsprautur.
Svissnesk gœði.
//KREBS" málningar-
sprautur hafa viðtækt
notkunarsvið/ allt frá
úðun skordýraeiturs til
málunar stórra flata.
Einnig til ryðvarna.
Stimpildrifin sprautun gefur
besta nýtingu á efni og litla
loftmengun.
Spissar meö flötum geisla á
lægsta fáanlega veröi. Allir
hreyfihlutir og spissar úr
hertu stáli og Mangan-Carbide
(Rockwell 80).
Verö frá 7060.-
Sveinn Egilsson h/f,
Skeifan 17, Iðngörðum
Laugardalsvöllur 1. deiid
í kvöld kl. 20.00 leika
FRAM - ÞRÓTTUR
Fjölmennið ú völlinn
Styrkur til nóms
í Frakklandi
Franska sendiráöiö f Reykjavlk hefur tilkynnt aö frönsk
stjórnvöld bjóöi fram styrk til handa islendingi til 4-6
mánaöa námsdvalar i Frakklandi háskólaáriö 1976-77.
Styrkurinn er ætlaöur til framhaldsnáms viö háskóla i
raunvisinda- og tæknigreinum.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 26. júni n.k.
— Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 8. júni 1976.
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓÐ
FAnSTæsta ÚRSMIÐ
llfllllllllllBII
MUNHD
RAUÐA
KROSSINN
lllllllllllllllEllilllliilill