Vísir - 11.06.1976, Side 24
VISIR
Föstudagur 11. júní 1976..
...1,1..........
&
Mörg hassmál
í gangi
Óvenju mikiö hefur verið um
tilraunir til að smygla hassi
hingað til lands á undanförnum
vikum. Asgeir Friðjónsson
dómari sagði við Visi i morgun
aö það væri nokkuö tilviljunum
háð hve mörg mál væru til með-
ferðar i einu, þessi alda að und-
anförnu þyrfti ekki endilega að
tákna stóraukinn innflutning á
fikniefnum. Nú munu þrjú mal
vera i gangi, og sitja fimm
menn i gæsluvarðhaldi vegna
rannsóknar á þeim. Þar af er
einn i fangelsi á Spáni. Siðast i
gær voru tveir ungir menn úr-
skurðaðir i gæsluvarðhald i
Keflavik.
Ásgeir tjáði Visi ennfremur
að þegar um væri að ræða inn-
flutning á fikniefnum tií dreif-
ingar mætti fastlega gera ráð
fyrir fangelsisdómum yfir þeim
er að þvi stæðu. Raunar hefðu
þegar fallið slikir dómar, en As-
geiri var ekki kunnugt um hvort
viðkomandi hefðu afplánað
refsinguna.
—AH
Eldur í
Norrœna húsinu
Eldur kviknaði i kjallara Nor-
ræna hússins i gærkvöldi. Mun
eldurinn hafa komið upp i her-
bergi sem notað er sem bóka-
geymsla.
Allmikill reykur varð, og
komst hann að einhverju leyti
upp á hæðina. Greiðlega gekk þó
að slökkva eldinn og munu
skemmdir hafa verið óveruleg-
ar.
— AH
Réttindalaus
w
a
stolnumbíl
Bil var stolið fyrir utan hús
nokkurt á Húsavik i nótt. Var
þar á ferð ungur maður, nokkuð
ölvaður, og hafði hann áður
misst ökuleyfið. Ok hann bif-
reiðinni út fyrir bæinn, en þar
fékk ökuferðin skjótan endi, þar
sem bifreiðin festist i malar-
gryfju.
1 morgun var ekki búið að
kanna skemmdir á bifreiðinni.
—AH
Milljónir ó
númer 7852
Dregið var i (i. flokki Happ-
drættis Háskóla íslands i gær.
9450 vinningar voru dregnir að
fjárhæð 123.9B0 krónur.
Hæsti vinningurinn ein
milljón, kom á miða nr. 7852. 500
þúsund króna vinningur kom á
miða nr. 33098 en 200 þúsund
króna vinningur kom á nr.
39725.
VORU EKKI FRÁ
UPPTÖKUHEIMILINU
Unglingarnir setn lentu i
ryskingum á Illemmtorgi i
fyrradag og sagt var frá I blað-
inu i gær, voru ekki l'rá Upp-
tökuheimilinu i Kópavogi.
Þeir sem þar búa eru nú úti á
landi, og gátu þvi ekki verið
þarna á ferð. Umsjónarmenn
heimilisins tóku hinsvegar við
öðrum piltinum, og mun það
liafa valdið misskilningnum i
l'rásögn lögreglunnar.
— AH
STYRJALDARÁRIN FRÁ SJÓN-
ARHÓLI ELLEFU ÁRA DRENGS
„Myndin fjallar um f jölskyldu
i litlu sjávarþorpi á tslandi i lok
styrjaldarinnar. Einkum er
reynt að draga fram viðhorf
barna til strfðsins”, sagði Agúst
Guðmundsson i samtali við Visi.
En hann leikstýrir mynd þeirri
um striðsárin á tslandi, sem
sjónvarpið vinnur aö um þessar
mundir.
„Hugmyndin er upphaflega
fengin frá hinum Norðurlöndun-
um, en þar er einnig unnið að
gerð mynda sem lýsa þvi
hvernig börn lita á striðið”,
sagði Agúst.
Aðspurður sagði Agúst, að
þetta yrði eins konar mynda-
flokkur og yrðu þær allar sýnd-
ar saman. Hver mynd er um
hálftima löng og verða þetta alls
tiu myndir, þvi að hin Norður-
löndin gera þrjár myndir hvert.
Ágúst kvaðst hafa komið heim
i april sl. til að vinna við mynd-
A fjörukambinum fyrir framan Brúsastaði er að risa mikið fallbyssuvirki. Vlsismyndir JA.
ina, en hann hefur dvalið er-
lendis við nám, og er þetta i
fyrsta skipti sem hann leikstýrir
kvikmynd.
Myndin um striðsárin er aö mestu leyti tekin við bæinn Brúsastaði I
Hafnarfirði.
Myndin er mest öll tekin i
Hafnarfirði, i bænum Brúsa-
stöðum og i nágrenni hans. Þeg-
ar eru hafnar framkvæmdir við
byggingu fallbyssuvirkis á
fjörukambinum framan við
Brúsastaði.
Aðspurður sagði Agúst, að
leikarar i myndinni væru alls 43
og væru allir áhugamenn. Aðal-
hlutverkið leikur Halldór Jörg-
en Jörgenson, nemandi i Voga-
skóla.
Sjónvarpið fær alla herbún-
inga frá fyrirtæki i Bretlandi,
sem „leigir búninga um allan
heim. „Eina vandamálið, ef
vandamál skal kalla, er i sam-
bandi við hárgreiðsluna. Það
þarf að klippa alla karlmennina
— og hermennina sérstaklega
vel”, sagði Agúst.
„Hugmyndin var upphaflega
sú, að gera mynd fyrir börn
þeirra sem voru börn á striðs-
árunum. Siðan gæti fjölskyldan
horft saman á myndirnar og
rætt um þær á eftir. Frá þessari
hugmynd höfum við ekki hvik-
að”, sagði Agúst ennfremur.
Kvikmyndin er gerð eftir
handriti Stefáns Júliussonar.
— SE
Mikil áhersla er lögð á að likja
nákvæmlcga eftir mannvirkjum
frá striðsárunum.
RALLAÐ Á MORGUN
önnur raliy-keppnin síi.nar svipuðu sniði og i fyrra, bilarnir
tegundar hér á landi fer fram á verða ræstir með um einnar
morgun. Lagt verður af stað frá minútu millibili, og verða tveir
Hótel Loftleiöum kl. 13, og búist ökumenn i hverri bifreið.
er við að fyrstu bilarnir komi Há peningaverðlaun eru i
aftur i bæinn rétt fyrir klukkan boði, 1. verðlaun eru 80 þús.
19. Leiðinni sem ekin verður að krónur, 2. verðlaun 45 þúsund og
þessu sinni er haldið leyndri þar 3. verðlaun 25 þúsund krónur.
til keppnin hefst, en að sögn for- Auk þess fær sigurvegari
svarsmanna keppninnar er hún farandbikar, og ökumenn
um 250 km löng. Er það um 100 þriggja efstu bifreiða fá allir
km lengri leið en farin var i verðlaunapening.
fyrra. 1 gær var dregið um rásnúmer
Vegna þess hve leiðin er erfið á ritstjórnarskrifstofum Visis,
sem ekin er að þessu sinni var en röð fyrstu keppenda er þó
ákveðið að útiloka jeppa frá miðuð við árangur i keppninni i
keppni, þar sem talið var að fyrra. Röð tiu fyrstu keppenda
þeir myndu hafa of mikla yfir- er þessi:. 1. Halldór Jónsson 2.
burði. Keppendum hefur þvi Hallgrimur Marinósson 3.
nokkuð fækkað frá þvi i' fyrra, Halldór Sigurþórsson, 4. Vilmar
en þá voru þeir um fjörutiu tals- Þ. Kristinsson, 5. Karl H.
ins. t ráði mun hins vegar að Sveinsson, 6. Jón R. Sigmarsson
halda aðra keppni siðar i sum- 7. Finnbogi Ásgeirsson 8. Hall-
ar, með þátttöku jeppa ein- grimur Axelsson, 9. Magnús
göngu. Helgason og sá tiundi i röðinni
Keppnin verður annars með verður Garðar Eyland. — AH
Sigriður Egilsdóttir, blaðamaður hjá Visi, dregur hér um rásnúmer
keppenda i rallinu, að viðstöddum fulltrúum FIB, þeim Arna Arna-
syni, og Sveini Oddgeirssyni. Myndina tók Jens Alexandersson
Ijósm. Visis á ritstjórnarskrifstofum blaðsins.