Vísir - 06.08.1976, Page 11

Vísir - 06.08.1976, Page 11
VISIR Föstudagur 6. ágúst 1976. Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir Tilbrigöi um Halldór Laxness. margar þeirra hafa aldrei sést opinberlega áður. „Það má segja að þetta sé nokkurs konar dagbók um ákveðið timabil” sagöi Aðalsteinn. „Hérna eru „Þessar sýningar eru gifurlegur hvalreki á fjörur okkar” sagði Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, er við hittum hann á Kjar- valsstöðum fyrir skömmu, en þar á nú að fara að opna tvær sýningar. • Vestursalnum hefur verið skipt I tvo hluta. f öðrum helm- ingnum gengst félagið Mynd- kynning fyrir sýningu á „origin- al” grafík eftir ýmsa listamenn, Erró, Salvador Dali, Marc Chagáll, Tapies, Miró, Picasso, Vasarely og fleiri góöa menn. Um helmingur verkanna er eftir Erró og er þetta þvi stærsta sýning hans í ellefu ár. Meðal þeirra má nefna seriu af mynd- um sem Erró gerði eftir fyrir- mynd erlendra rekkjusiðabóka. Inn i myndirnar fléttar hann siðan vigvélar ýmiss konar. Við rákumst nýlega á um- sagnir nokkurra gagnrýnenda um sýningu sem Erró hélt i Paris árið 1960, þá 27 ára gam- all. Einn þeirra, Alain Jouffroy, hefur þetta um Erró að segja: „Ferró, nafn sem knýr að dyrum. Og það er spá min, að þær opnist fljótlega á gátt. Þá munu menn sjá hvaö stórvirkið, sem Ferró er byrjaö- ur á, er i raun og veru: innfjálg, ™^™^“^^®^^^™^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^HHB^H^^MHHHHniHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHH[HHIMHHHHBHHiHHHHBHHHHHHKHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHHHHHBHHHH Góður hvalreki á fjörur Kjarvalsstaða Tvær myndanna úr seriunni sem Erró gerði meö erlendar rekkjusiöabækur aö fyrirmynd. HHHHBHHHHHHHHHHHHHHH Brúðarskart í Bogasal ■aamMisnHM viðfeðm og hrikaleg sýn á dag- legt lif nútimamannsins svo ekki sé fastar að orði kveðið, en stefna verksins er of umfangs- mikil til að unnt sér að lýsa henni til nokkurrar hlitar i þess- ari frásögu. Þó er ekki of snemmt að rannsaka verk Ferrós af gaumgæfni. Það knýr til umsagna, krefst afstöðu hjá áhor'fanda, lætur hann ekki i friði, ögrar litilsvirðingu eða kveikir bál.” Einkasafn Gunnars heitins i Geysi til sýnis. Hinumegin i salnum sýna Kjarvalsstaðir einkasafn Gunn- ar heitins Sigurðssonar i Geysi. Þetta eru málverk og teikningar eftir tæplega tuttugu listamenn sem voru upp á sitt besta á ár- unum ’45-’60, þar á meðal sept- embermálarana. Myndirnar eru i kringum niutiu talsins og gamlar fágætar myndir eftir Jóhannes Jóhannesson, ýmis sjaldséð verk eftir Þorvald Skúlason, litlar myndir eftir Ninu Tryggvadóttur og svo mætti lengi telja. Gunnar rak Listvinasalinn á sinum tima, og margir þessara málara voru góðvinir hans. Ég tel að þaö sé mjög fróðlegt fyrir ungt fólk að sjá þessa sýningu, þvi að þessi kafli i sögu islenskrar myndlist- ar er nokkuð óljós og litt þekkt- ur.” Grafiksýningin opnar i dag, en sýningin á einkasafninu á morgun. Þær standa báðar til 16. ágúst. Nýlega var opnuð sýning „Brúökaup og brúðarskart” í Bogasalnum. Sýning þessi er aö stofni til deild islands á sýn- ingunni „Love and marriage, Aspects of popular culture in Europe”, sem haidin var á vegum Evrópuráös I Antwerpen sumarið 1975. Dr. Selma Jónsdóttir, for- stöðumaður Listasafns tslands, Arni Björnsson og Elsa E. Guöjónsson, safnverðir við Þjóðminjasafniö önnuðust undirbúning þeirrar deildar ásamt Jóhannesi Jóhannessyni listmálara, sem teiknaði sýn- ingardeildina ogsá um uppsetn- ingu sýningargripa. Tilgangur- inn með sýningunni er að sögn umrjónarmanna hennar aðgefa kaupssiðabækur frá 17. og 18. öld. ' Tveir karla báru mjað- drekku á milli sin Til er brúðkaupssiðabók eftir Eggert Ólafsson lögmann og lýsing á brúðkaupi Eggerts frá 1767 eftir séra Björn Halldórs- son i Sauðlauksdal. Meginatriði lýsingarinnar eru rakin i sýn- ingarskrá og segir þar meðal annars: „Þann dag var drukkið bóndaminni og þótti sú „cerimonia” skemmtilegust og nýstárlegust. Það minni var drukkið undir berum himni i kirkjugarðinum iReykjaholti.... Til bóndaminnis hafði verið byrlaður sérstaklega mjöður og ,ii Leó gaf okkur þessa mynd til birtingar. Hann segir flesta vera sam- mála um að hún sé japönsk I listinni. Nokkrir hlutanna sem nú eru til sýnis i Bogasamum. dálitla hugmynd um brúöar- skart — klæðnað og aðra hluti sem tengdir voru brúðkaupum á Islandi áður fyrr, einkum á 17. og 18. öld. Elstu sýningar- gripirnir munu vera frá 16. öld. Þeir eru flestir úr Þjóðminja- safninu, en Stofnun Árna Magnússonar lánaði handrit af Jónsbók frá 16. öld og Lands- bókasafnið tvö handrit, brúð- mungát,grasaðurogáfengur og báru i garðinn tveir karlar mjaðdrekku á milli sin. Flutti siðamaður stutta ræðu fyrir hjónunum og afhenti þeim minnið, brúðguminn þakkaði og tók sér fyrir stóra sæmd að heita og vera ærlegur bóndi.” Sýningin verður opin fram i september alla daga vikunnar frá kl. 13.30-16.00. „Rls dagur meðbirtuhimnanna aö baki bjarmi slær skugga og skelfirmyrkur mungátin morar af lifandi vakning hvi brestur þá bogfimi augans að sjá að hér liggur hjarnklofið barn í lindarvatni. Lifnar land við fjallabrún loga dalir engi og tún af sólargliti morgunroðans ó, þú guð sem hefur húm aö huröum þess er velur rúm að m anns o g konu boga ekki læt ég hjóm og skúm i arni minum loga.” Með þessum oröum heilsaöi Ljón noröursins, eöa Leó Arna- son eins og hann heitir réttu nafni, blaöamanni Visis i stuttri heimsókn upp á Mokka fyrir skömmu. Leó heldur þar sýningu um þessar mundir og stendur hún næstu tvær vikurnar. A sýning- unni kennir margra grasa, þar eru bæði ollumyndir, penna- teikningar og tússmyndir. Okk- ur gafst þvi miður ekki tækifæri til að tala meira við Leó né „Listin er þjóðlegt fyrirbærí“' Þcssar upplýsingar um Leó er aö fá á sýningunni. smella af honum mynd, þvi að eftir að hafa farið með kvæöiö var Ljónið hlaupið af staö til Selfoss til aö reka þar einhverra erinda. Mungátin moraraf lifandi vakning SYNINGAR Listasafn: Sýning á verkum i eigu Listasafnsinseftir marga islenska listamenn. Norræna húsiö: Þrir lista- menn sýna verk sin i boði Nor- ræna hússins. Það eru þau Ragnheiöur Jónsdóttir Ream, Hjörleifur Sigurðsson og Snorri Sveinn Friðriksson. Sýning á myndum og teikning- um af gömlum islenskum torf- bæjum. Kjarv alsstaöir: Sporrong graffk: Chagall, Daii, Tapies og Guömundur Erró. Einka- safn Gunnars heitins Sigurös- sonar. Forsalur Þjóöminjasafnsins: Sýningin „Islenskar útsaums- gerðir” er opin frá kl. 13.30 til 16.00. Mokka: Ljón norðursins heldursýningu á ,verkumsin- um. Bogasalur: Sýningin Brúðkaup og brúöarskart opn frá kl. 13.30-16.00. BOLLIN Hótei Saga: Galdrakarlar og fleiri I Súlnasal á föstudag. Opiö i Lækjarhvammi og Atthagasal. Hljómsveit Arna Isleifs skemmtir i Súlnasal á laugardag. Glæsibær: Asar leika um helgina. Leikhúskjallarinn: Kjarnar skemmta um helgina. Sigtún: Pónik og Einar skemmta föstudags- og laug- ardagskvöld. Drekar leika fyrir gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Hótel Borg: Haukur Mortens skemmtir um helgina. SkiphóII: Hljómsveit Gunn- laugs Pálssonar skemmtir um helgina. Tjarnarbúð: Eik skemmtir á föstudag, Fresh á laugardag. Rööull: Gaukar leika á föstu- dags- og laugardagskvöld. Klúbburinn: Hljómsveit Giss- urar Geirssonar og Meyland skemmta föstudag og laugar- dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.