Vísir - 06.08.1976, Side 13
SENDUM I POSTKROFU
ELLE BOLIR I OLLUM GEROUM,
LITUM OG STÆRÐUM
Tekst þeim að
komast í úrslit?
Tveir leikir voru leiknir i gærkvöidi á
Noröuriandamóti drengja 14 til 16 ára sem
fram fer hér á landi þessa dagana. A Akra-
nesi léku finnar og norðmenn og lauk þeim
Icik meö jafntefli 1:1 — og i Kópavogi léku
svíar og danir og þar varö einnig jafntefli 2:2.
Siöustu leikirnir fyrir úrslitakeppnina
veröa i kvöld, þá leika islendingar viö norö-
menn á Laugardaisvellinum kl. 19:00 og f
Hafnarfiröi leika vestur-þjóöverjar og sviar
kl. 19:00.
Staöan i riölunum er nú þessi:
A-riöill
Finnland 2 0 2 0 2:2 2
lsland 1 0 1 0 1:1 1
Noregur 1 0 1 0 1:1 1
B-riöUI
Danmörk
Sviþjóð
V-Þýskaland
Eins og sést á töflunni þá á islenska liöiö
góöa möguleika á aö komast i úrslit, en til aö
svo geti orðið þarf liöið aö sigra norðmenn I
kvöld.
A sunnudaginn veröur svo leikiö um endan-
lega röö liöanna.
— BB
Setti heimsmet
á Ermasundi!
Tina Bischoff, 17 ára stúlka frá Banda-
rikjunum setti I gær nýtt heimsmet I sundi yf-
ir Ermasund þegar hún synti vegalengdina
frá Dover til Frakkiands (um 30 km.) á 9 klst.
og 3 minútum. Eldra metiö var 9 klst. og 35
minútur, sett af bretanum Barry Watson
1964.
Þetta var önnur tilraun Tinu Bischoff til
þess aö synda yfir Ermasund, i fyrra reyndi
hún, en varð þá aö gefast upp eftir 9 klst, og
25 minútur, en þá átti hún eftir um 2 kiló-
metra. gk.
Niki Lauda er
Læknar við spitalann i Mannheim I
V-Þýskalandi sem annast austurrlska heims-
meistarann I kappakstri, Niki Lauda til-
kynntu i gær aö hann væri á góöum batavegi.
Lauda, sem hefur barist fyrir Iifi slnu eftir
að Ferrari bill hans lenti I árekstri og brann
um helgina, er nú talinn úr allri llfshættu, og
læknar þeir sem annast hann telja jafnvel
inöguleika á aö hann eigi eftir aö keppa á ný.
Það er þó taliö undir þvl komiö aö vinstra
auga hans veröi gott á ný, en hann meiddist
illa á þvi i árekstrinum.
t beinu framhaldi af þessum árekstri
Lauda hafa Ferrari verksmiöjurnar ákveðiö
aö draga alla Ferrari bila út úr keppninni um
heimsmeistarabikarinn* gk.
Aukasýning hjó
fimleikahópnum
„Fyrir einstakan velvilja þeirra, þá tókst
okkur aö fá þau til þess aö hafa eina aukasýn-
ingu” sagöi Asgeir Guömundsson form. Fim-
leikasambands tslands viö Visi I morgun.
Þaö hefur sem sagt veriö ákveöiö , aö sovéski
fimleikaflokkurinn sem hérhefur haldiö tvær
sýningar viö geysilega hrifningu áhorfenda
haldi aukasýningu á morgun kl. 18. Forsala
miöa á þ.a sýningu hefst i Laugardalshöllinni
kl. 15 á morgun.
Þriöja sýnmg sovésku snillinganna er I
kvöld, og er enn hægt aö fá miöa I stæöi á þá
sýningu. — Þaö er lika vert aö geta þess, aö
Nelli Kim, hinn margfaldi gullverðlaunahafi
frá Montreal er búin aö ná sér eftir veikindi
sin og sýnir nú allar slnar æfingar.
gk.
Víkingar hœttir
að vinna leiki!
Sigurinn tryggöur. Guömundur Ingvason sést hér skora sföara mark KR I leiknum gegn Viking I gær-
kvöldi. Hann fékk fyrirgjöf frá Jóhanni Torfasyni og skoraöi auöveldlega, enda vikingsvörnin illa á
veröi. Ljósmynd Einar.
Föstudagur 6. ágúst 1976. VISIR
Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson
m ■
VISIR Föstudagur 6. ágúst 1976.
..---------------------------------------
.. v' -• - . r - , "•■•' '
Björgvin hefur
tekið forustunq
— íslandsmeistarinn þrjú s.l. úr hefur tvö högg í forskot
á nœsta mann þegar íslandsmótið er hálfnað
i
Em mesta afrekskona sem keppt hefur I frjálsum iþróttum, Irena Szewinska frá Póllandi, sigrar hér
400 metra hlaupinu á Ólympluleikunum I Montreal.
— þeir hafa ekki unnið í 1. deildinni síðan 24. júní —
og töpuðu fyrir KR-ingum í gœrkvöldi 1:2
Loks kom aö þvi aö áhangendur
KR gátu fagnaö sigri liös sins I 1.
deildinni. KR-ingar sigruöu afar
slakt liö Vlkings I gærkvöldi meö
tveimur mörkum gegn einu, en
þaö var enginn glæsibragöur né
( STAÐAN )
Staöan i 1. deild tslandsmótsins
i knattspyrnu er nú þessi:
Vikingur:KR 1:2
Valur 12 7 4 1 34:12 18
Fram 12 7 3 2 18:14 17
Akranes 11 5 4 2 15:13 14
Víkingur 11 6 1 4 15:14 13
Breiöabl. 11 5 2 4 13:13 12
KR 13 3 5 5 19:18 11
ÍBK 12 5 1 6 17:17 11
FH 11 1 4 6 6:18 6
Þróttur 12 1 2 9 7:25 4
Markhæstu leikmenn eru:
Guömundur Þorbjörnsson Val 10
Hermann Gunnarsson Val 9
IngiBjörn Albertsson Val 9
Jóhann Torfason KR 6
Kristinn Jörundsson Fram 6
Teitur Þóröarson ÍA 6
Næstu leikir I 1. deild eru á
morgun. Þá leika Akranes og
Valur á Akranesi, og FH og Fram
i Hafnarfirði. Siöan er einn leikur
á sunnudag, Breiöablik og ÍBK
leika I Kópavogi.
nokkurt öryggi yfir þeim sigri.
Þaö var ekki nema þrivegis
sem undirritaöur sá ástæöu til
þess aö lyfta minnisbókinni I
ieiknum i gærkvöldi, þaö var þeg-
ar mörkin voru skoruö. Annars
fór leikurinn aö langmestu leyti
fram á miöjunni, þar var oft á
tiöum hart barist, oftast af meira
kappi en forsjá.
Það hlýtur aö vekja furöu
manna hversu mikið liöi Vikings
hefur farið aftur i siðustu leikjum
sinum. Að visu varð liöið fyrir
miklu áfalli þegar það missti
Stefán Halldórsson, en það skýrir
ekki það hversu öðrum leik-
mönnum virðist hafa fariö aftur.
Og leikgleðin sem var svo áber-
andi hjá liðinu i fyrri umferðinni
virðist horfin.
KR-ingar léku þennan leik
mjög svipað og þeir hafa gert i
sumar. Að visu hafa þeir átt leik
og leik sem þeir hafa leikiö mjög
vel, þótt uppskeran hafi ekki
ávallt verið samkvæmt þvi. Þeir
hafa oft náð góöri forustu i leikj-
um sinum, en tapaö henni niöur
og leikjunum þar með.
Og það sama virtist ætla að
eiga sér stað i leiknum i gær. Þeg-
ar Vikingur Iminnkaöi muninn I
1:2 var sem allt færi i „kerfi” hjá
KR-ingum, og þaö var eingöngu
þvi aö þakka fyrir þá, að Víkings-
sóknin var vita bitlaus, annars
hefði illa fariö.
Fyrsta mark leiksins var skor-
að á 31. minútu. Þá átti Adolf
Guömundsson misheppnaða
sendingu til Diöriks Ólafssonar i
markinu — Jóhann Torfason
komst á milli og skoraði með
föstu skoti framhjá Diörik Ólafs-
syni i Víkingsmarkinu.
A 10. minútu i síðari hálfleik
var Jóhann aftur á ferðinni viö
mark Vikings Hann lék laglega
upp aö endamörkum hægra meg-
in og gaf fyrir markið. Þar kom
Guðmundur Ingvason að og
renndi boltanum auöveldlega inn
— 2:0.
En aöeins fjórum minútum slð-
ar skoraöi Vikingur.Helgi Helga-
son renndi boltanum þá laglega
inn i vítateig KR-inga, beint fyrir
fætur Óskars Tómassonar sem
lék á Magnús Guðmundsson i
markinu og skoraði siðan.
Eftir markið áttu vikingar öllu
meira i leiknum, en þeim tókst
ekki að skapa sér hættulegt
marktækifæri utan þess aö
Eirikur Þorsteinsson átti einu
sinni góöan skalla á markið en
Magnús bjargaöi vel.
En þessi leikur var tæplega
miölungsleikur miðaö viö aðra 1.
deildarleiki i sumar, og hafa þó
margir þeirra veriö ansi slakir.
Ekki vantaöi baráttuna og kraft-
inn oft á tiðum, en það virðist
gleymastaö hugsa áöur en fram-
kvæmt er
gk-.
Meistaramót tslands I frjálsum
iþróttum, þaö fimmtugasta i röö-
inni, fer fram á Laugardalsvellin-
um um helgina og er þetta eitt
fjölmennasta meistaramót sem
haldiö hefur veriö, og verða þátt-
takendur um 140 talsins. Fjórir
sovéskir frjálsiþróttamenn veröa
meöal keppenda á mótinu, og eru
þeir væntanlegir til landsins i
dag.enekki hefurenn tekistaö fá
nöfn þeirra gefin upp.
„Við erum búnir aö senda mörg
skeyti til aö reyna að fá upp-
lýsingar um hvaða menn þetta
eru, en án árangurs,” sagði
Stefán Jóhannsson þjálfari Ar-
manns iviðtali við Visi t morgun,
en það eru ármenningar sem sjá
um mótið að þessu sinni.
Stefán sagði að þeir hefðu svo
fengið skeyti i gær, þar sem til-
kynnt var komu fjögurra frjáls-
iþróttamanna með flugvél frá
Kaupmannahöfn siðar i dag, og
það væri það eina sem þeir vissu
um þá sovésku.
„Við viljum beina þeim tilmæl-
um til keppenda að þeir keppi i
sinum félagsbúningi. Það hefur
viljað brenna við á mótum hér að
keppendur séu i annarra þjóða
búningum, en slikt verður ekki
liðið og sjáum við slikt verður
hinum sömu umsvifalaust visað
úr keppninni”. — BB
Owens sœmdur
œðstu orðunm*
Ford ba nda rikja fo rs et i
sæmdi i gær fyrrverandi
ólympiumeistara Jesse Owens
æöstu oröu sem borgaralegur
maöur getur hlotiö I Bandarikj-
unum — oröu friöarins.
Þetta var gert I hófi sem Ford
hélt bandarisku keppendunum á
Ólympiuleikunum i Montreal I
Hvita húsinu .
Viö þetta tækifæri minntist
Ford á frábæran árangur
Owens á Ólympiuleikunum i
Berlln 1936, en þar vann Jesse
fern gullverölaun. Hitler var
vanur aö óska ólympiumeistur-
unum til hamingju, en þegar
rööin kom aö Owens aö taka viö
slnum verölaunum hraöaöi
Adoif sér á brott.
„Þarna tókst frjálslþrótta-
manni aö gera nokkuö sem
engum stjórnmálamanni eöa
hershöföingja tókst nokkru sinni
aö gera, en þaö var aö fæla
Hitler I burtu”, sagöi Ford.
—BB.
Sport
iiir den Mann
im Mann
DÁM
SJOSTANGA-
VEIÐIVÖRUR
tslandsmeistarinn i golfi þrjú
s.l. ár, Björgvin Þorsteinsson frá
Golfklúbbi Akureyrar hefur nú
tekiö forustuna I íslandsmótinu
sem stendur yfir á Grafarholts-
vellinum þessa dagana.
Eftir fyrsta dag keppninnar
haföi Ragnar Ólafsson GR forust-
una, en Björgvin lék I gær á 76
höggum og tókst aö komast fram
úr Ragnari sem lék þá á 79
höggum. En besta skorinu I
keppninni I gær náöi þó ungur
kylfingur úr Golfklúbbnum Keili,
Magnús Halldórsson. Hann lék á
73 höggum, og skaust viö þaö upp
I þriöja sætiö i keppninni i m.fl..
Björgvin Þorsteinsson stóð þvi
bezt að vigi I gærkvöldi þegar
keppni lauk, en þá var mótið
hálfnað. Svo litill munur er þó á
efstu mönnum i m.fl. að segja má
að ekkert megi útaf bera hjá þeim
efstu, slæm spilamennska á
nokkrum holum getur auðveld-
lega sett strik I reikninginn. En
staða efstu manna I gærkvöldi
var þessi:
1. Björgvin
Þorsteinsson GA 74+76 =150
2. Ragnar Ólafsson GR 73+79 _ 152
3. Magnús Halldórsson GK 81 + 73 _ 154
4. Sigurður Thorarensen GK 78+78 156
5. Sigurður Péturs- son GR 76+81 _ 157
6. Óskar Sæmundsson GR 77 + 81 _ 158
7. Agúst Svavarsson GK 81 + 78 _ 159
8. Atli Aðalsteinsson GV 77 + 82 _ 159
19. Einar Guðnason GR 84 + 76 _ 160
10. Július Júliusson GK 80 + 81 _ 161
11. Loftur Ólafsson NK 81 + 80 _ 161
11. flokki karla er hörkukeppni
milli þeirra efstu sem eru Knútur
Björnsson GK og Ómar 0.
Ragnarsson GL. Þeir eru báðir á
166 höggum eftir 36 holur. Siðan
kemur Gisli Sigurðsson GK á 170
höggum, og Kjartan Pálsson NK
á 171 höggi.
Við fengum ekki réttar upplýs-
, ingar þegar okkur var tjáð að
Gunnar Finnbjörnsson væri i 3.
flokki. Það rétta er, að hann er I 2.
flokki. Ólafur Marteinsson form.
forgjafarnefndar GK hafði sam-
band við Visi i morgun út af rétt-
inni hér i blaðinu I gær, og bað um
að þetta kæmi fram. „Gunnar er
kylfingur i mikilli framför, og það
er fylgst með forgjöf hans af
forgjafarnefnd GK”, sagði
Ólafur.
En hvað um það, Gunnar hefur
örugga forustu i 2. fl. hann er á
162 höggum eftir 36 holúr, en
næsti maður sem er Einar Guð-
laugsson Golfklúbb Luxemborgar
er á 179 höggum.
Hrólfur Hjaltason hefur örugga
forustu I 3. flokki. Hann er á 181
höggi, en næstur er Ástráður
Þórðarson á 191 höggi. Þeir eru
báðir úr GR.
Islandsmeistarinn frá i fyrra,
Kristin Pálsdóttir GK, hefur
forustuna I kvennaflokki. Hún er
á 174 höggum, en Jakobina Guð-
laugsdóttir GV er i öðru sæti á 178
höggum. Siðan koma Jóhanna
Ingólfsdóttir GR og Hanna Aðal-
steinsdóltir GK á 185 höggum:
Agústa Dúa Jónsdóttir GR
hefur forustu I 1. flokki kvenna á
202 höggum, en i 2.-3. sæti eru
Lilja Eiriksdóttir GR og Karólina
Guðmundsdóttir GA á 207
höggum. Eins og fyrr sagði lýkur
mótinu á morgun, og er reiknað
með að efstu menn i m.fl. fari út
um kl. 14, og ljúki keppni um kl.
19- gk-
ABU
VEIÐIVÖRUR
Fjórir sov-
éskir keppa
# / «fi
i Trmlsinn