Vísir - 06.08.1976, Síða 14
14
Föstudagur 6. ágúst 1976. visœ
ÁRNAÐ HEILLA 1
Sunnudaginn 27. júni voru gefin
saman i Bústaðakirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sigriöur
Ósk Sigurðardóttir og
Guðmundur Smári Tómasson.
Heimili þeirra verður aö Alfhóls-
vegi 111. Kóp. Ljósmyndastofa
bóris.
Laugardaginn 17. jan. voru gefin
saman i Bústaðakirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfr. Valgerður
Björnsdóttir og Skarphéðinn Ósk-
arsson. Heimili þeirra verður að
Fellsmúla 14. Rvk. Ljósmynda-
stofa Þóris
Laugardaginn 17. jan. voru gefin
saman i Langholtskirkju af séra
Areliusi Nielssyni, ungfr. Kristin
Margrét Hallsdóttir og
Guðmundur Bergmann Borg-
þórsson. Heimili þeirra verður að
Kóngsbakka 13, Rvk.
Laugardaginn 12. júni voru gefin
saman i Lágafellskirkju af séra
Bjarna Sigurössyni, ungfrú Anna
Axelsdóttir og Pétur Thors.
Heimili þeirra verður að Lága-
felli, Mosfellssveit. Ljósmynda-
stofa bóris
VESTUR-ÞÝZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA'
Laugardaginn 8. mai voru gefin
saman i Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú V.il-
dis Guðmundsdóttir og Halldór
Haraldsson. Heimili þeirra verð-
ur að Garðavik 5. Borgarnesi.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 17 april voru gefin
saman i Neskirkju af séra
Guðmundi Óskari Ólafssyni
ungfr. Guðrún Maria Berg og
Þorvaldur Daði Halldórsson.
Heimili þeirra veröur að Hábraut
4. Kópavogi. Ljósmyndastofa
Þóris.
®Passat
stílhreinn og vandaður
VW Passat er meira en óvenjulega glæsilegur og þægilegur
fólksbíll. Hann er vestur-þýzk gæöaframleiösla, frá Volks-
wagenverksmiöjunum. VW Passat er sparneytinn, öruggur í
akstri og býöur upp á hina viöurkenndu Volkswagen vara-
hluta- og viögeröarþjónustu.
PASSAT — bíllinn sem hentar yður
— FYRIRLIGGJANDI
HEKLA hf
Laugavegi 17(^—172 — Simi 21240
Laugardaginn 12. júni voru gefin
saman i Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðars. ungfrú Halla
Stefánsdóttir og Ólafur Tryggva-
son. Heimili þeirra veröur að
Bollagötu 10, Rvik. Ljósmynda-
stofa Þóris.
Laugardaginn 26, júni voru gefin
saman Kópavogskirkju af séra
Arna Pálssyni, ungfrú Elin
Stefánsdóttir og Július Björnsson.
Heimili þeirra verður að Aspar-
felli 2, Rvik. Ljósmyndastofa
bóris.
Laugardaginn 5. júni voru gefin
saman i Langholtskirkju af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung-
frú Guðbjörg Armannsdóttir og
Skæringur Sigurjónsson, Heimili
þeirra verður að Hávallagötu 18,
Rvik. Ljósmyndastofa Þóris
A páskadag voru gefin saman I
Dómkirkjunni af séra Óskari J.
borlákssyni ungfrú Hólmfriður
A. Sigurpálsdóttir og Ingi Brynj-
ar Erlingsson. Heimili þeirra
verður að Hörpugötu 13, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris
BilAÍALAft
BR4U r
íkeiíunni 11
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
SÍMI 86611