Vísir - 06.08.1976, Page 21
21
Þessi litli snáði sat og naut sólarinnar fyrir nokkrum dögum, á
Óiafsfirði. Hann hafði farið með mömmu I sundlaugina til að kæla
sig á meðan sunnlendingar hafa vafalaust gengið með regnhlífar.
Myndina tók ljósmyndari VIsis i Ólafsfirði, en hann heitir Jóhann
Freyr.
vism Föstudagur 6. ágúst 1976.
íslendingar unnu
Fœreyinga í lands-
keppni í skók 17:3
ÍSLENDINGAR og Færeyingar þeirri fyrri svo, að tslendingar
háðu landskeppni i skák i Þórs- sigruðu, hlutu 8 vinninga gegn
höfn i Færeyjum i lok siðasta tveimur, en i siðari umferðinni
mánaðar. Skáksamband Is- hlutu Islendingar 9 vinninga
landssendi 10 manna kapplið og gegn einum, eða samtals 17
tvo fararstjóra til Færeyja dag- vinninga gegn þremur.
ana 20.-25. júli. Voru tefldar úrslit á einstökum borðum
tvær umferðir og fóru leikar i urðu sem hér segir:
Orslit á einstökum borðum urðu sem hér segir:
Ingvar Asmundsson — Hans Petersen 2-0
Július Friðjónsson — Pétur Mikkelsen 2-0
Asgeir Asbjörnsson — Bjarki Ziska 11/2-1/2
Gunnar Finnlaugsson — Hanus Joensen 1 1/2-1/2
Trausti Björnsson — Ragnar Magnússen 2-!
Jón L. Arnason — Jóan P. Midjord 2-0
Jóhann Snorrasoh — Henry Olsen 2-0
Pálmar Breiðf jörð — Hans A. Ellefsen 1 1/2-1/2
Vagn Kristjánsson — Rubek Rubeksen 1-0
Vagn Kristjánsson — Sjúrður Lómastein 1/2-1/2
Daði Guðmundsson — Grettir Djurhuus 1-0
Daði Guðmundsson — Niclas Joensen 1-0
Ingvar Asmundsson tefldi
fjöltefli á 19 borðum og voru
meðal andstæðinga hans ýmsir,
sem tóku þátt i landskeppninni.
Leikar fóru þannig, aö Ingvar
vann 14 skákir, gerði 2 jafntefli
og tapaði þremur skákum.
VLRSLIJiV
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
LICENTIA VEGGHÚSGÖGN
□QH
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
Höfum úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
Vandaðir svefnbekkir.
Nvjar springdýnur i öll-
11111 slærðum og stifleik-
um. Viðgerö á noluðum
springdýnum samdæg-
urs. Sækjuin. sendum.
Lokað vegna
sumarleyfa
til 16 ágúst.
KSpringdýnm:
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
Lampar
í miklu úrvali
Lampar i mörgum
stærðum, litum og
gerðum. Erum að
taka upp nýjar send-
ingar
— Vandaðar gjafa-
vörur. — Allar raf-
magnsvörur.
Lampar teknir til
breytinga.
Raftœkiaverzlun suourveri
~ , Stigahlið 45-47.
H.G. Guðjonssonar 37637 og 82088.
IBALDWIN
SKEMMTARINN
er hljóöfærið
sem allir geta
spilaö á.
Heil hljómsveit í
einu hljómborói.
Innskots-
borð og
smóborð
í miklu
úrvali
ClDiaB
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818.
%
Hljóðfæraverzlun
PÆLMÞiRS 7lRMf\
4
VÍSIR
Hagstœtt
verð
|Nhr|F|0|RlÍVÍ|
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — HafnarfirSi — Sími 51818
Póstsendum
Laugavegí 17 (©27667
Vegghúsgögn
Hillur
Skópar
Kasettutöskur