Vísir - 06.08.1976, Side 22
22
Föstudagur 6. ágúst 1976. VISIR
TIL SÖLIJ
KlygiU tU sölu.
Svartur, fallega gerður, stærð
1.40. Úrvalsmerki: August
Förster. Vel með farinn i eigu
einnar fjölskyldu, en þarfnast
venjulegrar yfirferðar. Tæki-
færiskaup. Simi 83842 eftir kl. 18
og um helgina.
Sjónvarpstæki
og rýateppi. 24” danskt sjón-
varpstæki með Fm útvarpi, mjög
gott tæki á góðu verði. Sænskt
alullar rýateppi mjög fallegt,
simi 85942 eftir kl. 4.
Vinnuskúr.
Góður vinnuskúr til sölu. Uppl. i
sima 17774 eða 17134.
Til sölu
Segulband — Mótatimbur
Philips kasettu-bilasegulband
meö útvarpi (stereo), einnig til
söluá samastaðmótatimbur (1x6
og 1x4). Uppl. aö Sogavegi 133.
Til sölu AEG
eldavélasamstæöa, 2 fsskápar
Zanussi — Atlas, frystíkista 175
lltra, sjónvarp.sófasett, sófaborð,
boröstofuborð og 4 stólar, rúm-
fataskápur og reiöhjól. Uppl. i
sima 82198 eftir kl. 6-10.
5 mánaða Nordmende
sjónvarpstæki 18” til sölu, einnig
Black&Decker rafmagns-
sláttuvél. Uppl. í slma 14499.
Til sölu ódýrt
rafmagnsorgel, Farfisa Galaxy.
Uppl. I sima 50417 eftir kl. 6.
Góð Magnum haglabyssa
nr. 12 til sölu. Uppl. í sima 31283.
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar
túnþökur á góöu verði. Uppl. i
sima 33969.
Vélskornar
túnþökur til sölu. Uppl. i slma
26133.
11 tonna
frambyggöur bátur til sölu. Góö
kjör. Tilbúinn til handfæra- og
llnuveiöa. Uppl. I sima 96-23156
milli kl. 8 og 5.
Húsdýraáburður — Anamaðkar
Húsdýraáburður I pokum til sölu,
á sama stað ánamaðkar. Uppl. i
sima 81793.
Plötur á grafreiti
Aletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6.
Tjöld-tjöld.
AÚar geröir og stærðir af tjöld-
um. Seglageröin Ægir, Granda-
garöi.
Túnþökur til sölu.
Uppl. I sima 20776.
Tjaldhimnar
Vinsælu vönduðu tjaldhimnarnir
eru komnir aftur fyrir allar
stæröir tjalda. Seglagerðin Ægir
Grandagarði.
VLHSLUiX
Útsala útsala.
Aliar vörur verslunarinnar seldar
með miklum afslætti. Barnafata-
verslunin Rauöhetta, Iönaöar-
mannahúsinu við Hallveigarstig.
Körfugerðin Ingólfsstr. 16
Barnakörfur með eða án
klæðningar, brúðuvöggur margar
tegundir, hjólhestakörfur þvotta-
körfur — tunnulag — bréfakörfur
og körfuhúsgögn. Körfugerðin,
Ingólfsstr. 16. simi 12165.
Málverk og myndir.
Tökum i umboðssölu og seljum,
sófa, sófasett, borðstofumublur,
sófaborö, skrifborð og ýmsar
gjafavörur. Vöruskiptaverslun,
Laugavegi 178, simi 25543.
Verðlistinn auglýsir
Muniö sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Sérverslun
með skermaefni, grindur, kögur
og leggingar, einnig púðaflauel
margir litir. Opið frá kl. 14.-18.
Verslunin Silfurnes hf, Hverfis-
götu 74, simi 25270.
Buxnaefni
denim, litir: blátt, hvitt-óblýjað,
grænt og brúnt.
Verslunin Faldur, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Leikfangahúsið Skólavörðustig 10
Ragnhllfakerrur barna, brúðu-
regnhllfakerrur, Lone Ranger
hestar og föt, skipamodel, flug-
vélamodel, Barbie-dúkkur og
Barbie-töskur, Barbie-bilar,
Barbie-tjöldjog Barbie-sundlaug-
ar. Ken indlánatjöld, byssur og
rifflar. Leikfangakassar, stand-
pallar fyrir börn, Fisher Price
leikföng, Tonka leikföng, gröfur,
ámokstursskóflur, lyftarar og
kranar. póstsendum. Leikfanga-
húsiö Skólavörðustlg 10, simi
14806.
ILJÖL-VAtíNAR
llonda S.S. 50
árg. 1972 til sölu. Ný yfirfarin.
Litið keyrð. Uppl. i sima 35633 eft-
ir kl. 19.
Til sölu Honda 50
ógangfær. Uppl. I sima 41707.
IlÐStiÖttN
Vel með farið skatthol
til sölu. Uppl. I slma 50967 milli kl.
5 og 7.
Nýtt sófasett
til sölu, 2ja manna svefnsófi og 2
stólar. Hagstætt verö. Uppl. I
slma 21597.
5 sófasæti til sölu.
Sófabekkur og tveir stólar. Lágir
sökklar, þykkur plastsvampur,
púðar og púðabök til að festa á
vegg. Skemmtilegt áklæði. Hent-
ar viöa. Simi 83842 eftir kl. 18 og
um helgina.
Til sölu
rauður sófi, borðstofuskenkur,
isskápur, eldhúsborö, barnarúm,
barnastóll. Gamalt teborð óskast
keypt. Hringbraut81 1. hæð. Slmi
18999 eftir kl. 6.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum, ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
ÓSIL\SI IÍEYPT
Barnabilstóll óskast
t.d. Klippan. Uppl. I slma 18858
eftir kl. 7.
Mótatimbur óskast
300 metrar 1x6”. Uppl. I sima
40434 eftir kl. 7 á kvöldin.
HIJSiNÆDI
Herbergi
til leigu. Uppl i sima 35186.
3ja herbergja
ibúð i kjallara til leigu frá 15.
ágúst. Góð umgengni og reglu-
semi skilyrði. Fyrirframgreiðsla.
Tilboö er greini fjölskyldustærð
og greiðslugetu sendist blaðinu
fyrir 9. ágúst merkt „Langholts-
hverfi 2980”.
Tveggja herb. ibúð
tilleigu i Breiðholti (Seljahverfi).
Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Til-
boð merkt „reglusemi 3015” ósk-
ast sent Visi fyrir 10.8.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður aö kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö
10-5.
IIIJSINÆI)! ÖSKASI
J *
Miðaldra karlmaöur
óskar eftir tveimur samliggjandi
herbergjum eða einu stóru her-
bergi til leigu. Eldunaraðgangur
æskilegur. Nánari uppl. i sima
19059 i kvöld.
Góð litil ibúð óskast.
Óska að taka á leigu i eitt ár frá 1
eða 15. sept. litla tveggja her-
bergja- eða einstaklingsibúð.
Algjör reglusemi. Uppl. i sima
27929 eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðaldra kona
óskar eftir h'tilli ibúð sem allra
fyrst. Algjör reglusemi og góð
umgengni. Einhver húshjálp
kemur til greina. Uppl. i sima
18490 eftir kl. 6.
Ungt par
utan af landi er hyggja á nám
óska eftir 2ja herbergja ibúð til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I
sima 93-8340.
Vil taka á leigu
nú þegar 2ja-3ja herbergja ibúð i
bökkunum, neðra Breiðholti.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
73901.
Tveir námsmenn
óska eftir 2ja eða 3ja herbergja
ibúði mið-eða vesturbænum frá 1.
sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 93-1663.
23ja ára maöur
utan af landi óskar eftir herbergi
eða einstaklingsfbúð, má þarfn-
ast standsetningar. Uppl. i sima
53471 eftir kl. 5.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi á leigu helstl
miðborginni. Einnig tíl sölu á
sama staö Silver Cross kerra.
Uppl. I slma 74768 eftir kl. 5.
Óska eftír 3ja-4ra
herbergja ibúð, helst I Hafnar-
firði frá og meö 1. sept. Uppl. i
slma 53512.
2ja-3ja herbergja
Ibúð óskasttil leigu i Hafnarfiröi.
Uppl. i slma 51145.
Erum á götunni.
Ungt parmeðeitt bam óskar eftir
tveggja herbergja ibúð strax.
Uppl. i sima 11380. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Óskuin eftir
2-3 herb. ibúð sem allra fyrst.
Uppl. á daginn i sima 37550 en eft-
ir kl. 6 i 34835 i dag og næstu daga.
Óskum eftir að taka á leigu
htla ibúð. Æskilegt að hún sé ná-
lægt Kennaraháskóla tslands.
Uppl. I síma 30353 eftir kl. 19.
Haf narfjörður-
St órr ey k ja vik u rs væði ö.
Rúmgóð 4-5 herb. Ibúð eða einbýl-
ishús óskastá leigu. Uppl. I sima
52224 Og 35121.
IILIMIIJSIÆKI
Óska eftir
að kaupa góðan nýlegan is-
skáp. Uppl. i sima 34273.
Til sölu
600 litra frystikista. Uppl. i sima
37641.
ffllMA
óska eftir vönum
manni til skrúögaröyrkjustarfa.
Uppl. I slma 71386.
Les I bolla og lófa
allan daginn frá kl. 1 og eftír sam-
komulagi. Uppl. i sima 38091.
Get tekið ungbörn
i gæslu frá mánudegi tíl föstudags
milli kl. 8 og 5. Hef réttindi. Uppl.
i sima 23022, Viðimel 51.
Kaupum islensk
Jrimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frlmerkamiðstööin, Skólavörðu-
stig 21 A. Simi 21170.
TAPAD -FIJNIHD
4.8. glataðist seðlaveski
meö peningum og bankasklrteini.
Vinsamlegast skilist Jóni Einis.
Hofteigi 16. Fundarlaun.
Dökkbrún jakkapeysa
tapaðist við eða i nágrenni við
Sigtún aðfarnótt laugardagsins
31. júli. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 17680. eftir kl. 4.
Svefnpoki
tapaðist af bil i Húnavatnssýslu i
sl. viku, Finnandi vinsamlegast
hringið i sima 23164.
Svart iyklaveski
með keðju tapaðist föstudag. Vin-
samlegast skilið á lögreglustöð-
ina Hverfisgötu. Fundarlaun.
FYRIR VEIÐSMENN
Stórir nýtfndir
ánamaðkar til sölu, verð 15 og 20
kr, aö Frakkastlg 20. Uppl. I slma
20456, eftir kl. 6.
Ekkill
óskar eftír ráðskonu á miðjum
aldri. Hef mjög góða ibúð, bil og
fleira. Tilboð sendist Visi merkt
„Algjör þagmælska 3008”.
Þ.IÓNIISTA
Stytti
kápur og kjóla, Laugavegi 67A
simi 13226.
Góð mold
til sölu, heimkeyrð i lóðir, einnig
ýtuvinna og jarðvegsskipti. Uppl.
i simum 42001, 40199, 75091.
Húseigendur »
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. ódýr
þjónusta. Stigaleigan Lindargötu
23. Simi 26161.
Bólstrun simi 40467
^Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikiö úrval af áklæðum.
Uppl. I slma 40467.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum,
limd, bæsuð og póleruð. Vönduð
vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Borgartúni 19, simi 23912.
Glerlsetningar.
Setjum I gler, útvegum gler.
Þaulvanir menn. Verður opið I
allt sumar. Simi 24322. Glersalan
Brynja.
Húselgendur — Húsverðir,
þarfnast hurð yöar lagfæringar?
Sköfum upp útihuröir og annan,
útiviö. Föst tilboð og verklýsing
yöur aö kostnaðarlausu. Vikiduö
vinna og vanir menn. Upplýsing-
ar I sima 66474 og, 38271.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar'Guð-
mundssonar, Skólavöröustíg 30.
Simi 11980.
Tek að mér
garðslátt með orfi. Simi 30269.
IIIUJNGEKNIIWAK
Athugið!
Viö erum meö ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæöi yðar. Vinsamlegast
hringið I tima 1 slma 16085. Vanir
og vandvirkir menn. Vélahrein-
gerningar.
Teppahreinsun, froðuhreinsun
i heimahúsum og stofnunum.
Pantið i sima 35851 eftir kl. 18.30 á
kvöldin.
Fegrun gólfteppahreinsun.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
H reingerningaþ jó nus ta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Vélahreingerningar.
Vélahreingerningar á Ibúðum,
stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og hús-
gögn. Fljót og örugg þjónusta.
Slmi 75915.
Teppali reinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
‘timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 73469.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
ihúsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
Stórkostleg plötusending!
Tökum upp í dag
AMERICAN GRAFFITI................ALLAR
QUEEN............................ALLAR
EAGLES...........................ALLAR
GENESIS..........................ALLAR
AMERICA..........................ALLAR
AVERAGE WHITE BAND...............ALLAR
BAD COMPANY......................ALLAR
STEELY DAN.......................ALLAR
10 CC........................... ALLAR
SUPERTRAMP.......................BAÐAR
JETHRO TULL......................ALLAR
KING CRIMSON.....................ALLAR
DOBIE BROTHERS...................ALLAR
STANLEY CLARKE ................ ALLAR
EMERSON LAKE & PALMER ...........ALLAR
SAILOR...........................BAÐAR
ROXY MUSIC................ VIVA ROXY
AUK FRABÆRS ÚRVALS AF PLÖTUM MEÐ LISTA-
MÖNNUM EINS OG TIL DÆMIS: ROGER WHITTAK-
ER, DAVID BOWIE, JEFF BECK, PETER FRAMPTON,
STRAWBS, GENTLE GIANT, SEALS & CROFTS, DAVID
ESSEX, BEE GEES, SANTANA, ISAAC HAYES, WISH-
BONE ASH, GRATEFUL DEAD, PINK FLOYD OG
FI. F.IRA OG FLEIRA OG FLEIRA....
Laugavegi 17 @27667