Vísir - 17.08.1976, Síða 1
SEÐLAR TEKNIR AF
FERÐAMÖNNUM VIÐ
BROTTFÖR
íslenskir peningar hirtir af ferða-
mönnum við leit ó Keflavíkur-
flugvelli
Frá þvi aö nýju málmleitartæk-
in vorusett upp á Keflavlkurflug-
vellihefur löggæslan þar í nokkr-
um tilvikum lagt hald á verulegt
magn af islenskum eitthundraö-
krónuseölum, sem fundust I
vörslu farþega á leiö til útlanda.
Lögreglustjórinn á Keflavlkur-
flugvelli vildi ekki staöfesta I
samtali viö blaöiö í gær, aö slikir
seölar kæmu fram á málmleitar-
tækinu sjálfu en sagöi aö siöan
þaö heföi veriö sett upp heföi i
nokkrum tilvikum fundist veru-
legt magn af islenskri mynt i
vörslu farþega.
Lögreglustjórinn sagöi, aö pen-
ingarnir heföu komiö fram viö
venjulega málm og vopnaleit i
farangri farþega en sérstök leit
heföi ekki veriö gerö á farþegun-
um. bó mun bera viö aö slikt sé
gert ef rökstuddur grunur um
fyrirhugað gjaldeyrissmygl er
fyrir hendi.
1 flestum tilvikum hefur verið
lagt hald á peningana og máliö
sent til sakadóms en farþegum
leyft að halda ferö sinni áfram en
i tveimur tilvikum munu þó far-
þegar hafa verið kyrrsettir en þá
mun hafa verið um fjölþættari af-
brotaö ræöa en gjaldeyrissmygl.
Ferðamönnum er leyfilegt aö
taka 1500 islenskar krónur meö
sér úr landi og ekki i stærri mynt
en 100 krónuseðlum. 1 nokkrum
tilvikum munu feröamenn hafa
verið meöi' fórum sinum tugi þús-
unda króna.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem blaðið hefur aflað sér mun
hægt aö skipta islepskum pening-
um i allflestum bönkum I ná-
grannalöndunum en afföll munu
töluverð. Þannig mun fást eitt
sterlingspund fyrir um 380 krónur
ibönkum i London, en skráö verö
er um 330. A meginlandinu munu
afföll enn meiri eöa allt að 50% af
skráðu gengi. Stærri seölum en
100 krónum mun óviöa hægt aö
skipta og þá aöeins meö gifurleg-
um afföllum. JOH
Tveir ráöstefnugesta koma til ráöstefnunnar I morgun. Þeir Erlendur Patursson þjóöþingismaöur i
Færeyjum til vinstri og Hjalti Einarsson framkvæmdastjóri Söiumiöstöövar hraöfrystihúsanna.
Ljósm. Visis: Karl.
Mottfu'os gaf
Matthias Bjarnason sjávarút-
vegsráöherra gaf strax tóninn
þegar hann setti fimmtándu
norrænu fiskimálaráösteöiuna
á Hótel Sögu i morgun. Hann
fjallaöi um verndun þorsk-
stofnsins og ræddi hafréttar-
mál.
Það er enginn vafi á aö þessi
mál veröa þau sem mest veröa
rædd á ráöstefnunni, sem stend-
ur fram á fimmtudag.
Útfærsla Islensku fiskveiöi-
landhelgi I 200 milur hefur eöli-
lega vakið athygli, enda var sú
útfærsla engan veginn viöburö-
arsnauö. Og færeyingar hafa til-
kynnt um útfærslu. Þá fara
fram innan EBE umræöur um
útfærslu i 200milur svo þaö mál
tóninn
snertir dani mjög. Og innan
Noregs hafa alltaf veriö mjög
sterkar raddir um 200 milna
lögsögu, ekki sist vegna ollu-
fundar i Noröursjó.
Ekki veröur þaö sist úhuga-
vert aö heyra um afstööu finna
og svia sem ekki eiga land aö
opnu hafi.
—EKG.
Þeir áttu oft i erfiðleikum með að hemja skap sitt
i gærkvöldi FH-ingarnir, þegar þeir léku við Val.
Hér eru þeir þó að reyna að „róa hvern annan
niður”. Þeir Viðar Halldórsson, ólafur Danivals-
son og Viðar Halldórsson. Sjá iþróttir í opnu
blaðsins i dag.
Helgi Bergs hefur
stuðning meirihlutans
„Egveit til þess aö 6 fulltrúar i
bæjarstjórn Akureyrar munu
styöja Heiga Bergs hagfræöing i
bæjarstjórakjörinu i dag”, sagöi
Soffia Guömundsdóttir varafor-
seti bæjarstjórnar Akureyrar I
samtali viö Visi i morgun.
Þessir 6 bæjarstjórnarmenn
eru fulltrúar Framsóknarflokks,
Alþýðuflokks, Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna og Al-
þýðubandalags. 1 bæjarstjórn
Akureyrar eru 11 aöalfulltrúar og
er Helgi Bergs þvi studdur af
meirihlutanum.
—SJ.
Islensku Matterhornfararnir
Björguðu
mannslífi
á Mt. Blanc
tslensku fjallgöngumennirnir
sem fóru utan fyrir stuttu til aö
klifa Matterhorn, björguöu
mannslifi á Mount Blanc á sunnu-
daginn er þeir voru þar aö æf-
ingum.
Leiðangurinn var þar i æfinga-
ferö við tindinn, sem er hæsta
fjall Evrópu, og voru þeir á leiö
niöur fjalliö er atburöurinn
geröist.
Höföu þeir ólafur Hauksson og
Elias Jensson staönæmst á
klettasyllu til aö taka af sér
mannbrodda, er þeir heyröu
skyndilega neyöaróp fyrir ofan
sig, og siöan rnann velta niður
skriöuna rétt hjá þeim.
Staönæmdist hann augnablik og
klettasnös, en nógu lengi tii
að Ólafi tækist aö ná I aöra
buxnaskálm mannsins og draga
hann upp. Reyndist þetta vera
kanadiskur fjallgöngumaöur, og
er taliö fuUvIst aö hann heföi ekki
orðiö til frásagnar heföi tvi-
menningunum ekki tekist aö ná
taki á honum.
Ekki hafa annars oröiö bana-
slys á Mount Blanc siöan áriö
1958.
Þeir Matterhornfarar létu vel
yfir sér i samtali viö Visi i
morgun, en þá voru þeir komnir
niöur af tindinum og héldu kyrru
fyrir i frönskum bæ viö rætur
fjallsins.
—AH.
220 tonn ó 5 dögum
Sólberg ÓF 12 fékk I fimm daga
veiöiferö 220tonna afla, sem fór i
frystingu og salt á ólafefiröi.
Sólbergiö hefu þá aflaö frá ára-
mótum um 2700 tonna . Skip-
stjóri er Björn Kjartansson.
Verið er aö vinna aö endur-
bótum á ööru frystihúsinu á
Ólafsfirði og þess vegna hefur
móttaka á svona miklum afla
verið dáhtiö bagaleg.
RJ/GJ Ólafsfiröi.