Vísir - 17.08.1976, Síða 17
vism ' Þriðjudagur 17. ágúst 1976
FRJÁISIYNDI I VARMAHLlÐ
Þessar nöktu dömur prýddu landslagið í sundlauginni í Varmahlíð fyrir skömmu,
en æ algengara er að menn fari naktir í laugarnar úti á landsbyggðinni, eins og í
Grjótagjá við Mývatn og í Víti inni við öskju, sem varla er hægt að kalla laug. Það
eru þó aðallega útlendingar sem stunda þessa iðju hér á landi, en sem komið er.
Vísismynd: Ágúst Björnsson
17
Sigúlda:
Próffyllmgin gerð
til að kanna hreyf-
ingar grunnvatnsins
og jarðskorpunnar
1 gær var byrjað aö fylla í lón-
iö ofan stiflunnar viö Sigöldu.
Þetta er einn liöur i fram-
kvæmdunum viö virkjunina til
prófunar á stiflumannvirkjum
og á þéttleika þeirra jarölaga,
sem koma til meö aö liggja und-
ir vatnsþunga. Aformaö er, aö
þessi prófun taki um mánuö og
aö henni lokinni, eöa meöan á
henni stendur; veröi geröar ráö-
stafanir til þess að þétta þá
staöi, þar sem leki kann aö
koma fram.
Jafnframt verður þetta tæki-
færi notaö til þess aö fram-
kvæma ýmsar visindalegar at-
huganir á virkjunarsvæöinu.
Auk starfsmanna Landsvirkj-
unar og ráöunautanna munu
meöal annarra taka þátt i þeim
störfum menn frá Raunvisinda-
stofnun Háskólans og Orku-
stofnun. Þessar athuganir bein-
astfyrst og fremstaö þvi aö afla
upplýsinga um hreyfingar
grunnvatnsins og hreyfingu
jarðskorpunnar viö þaö, aö
breyttar aöstæður skapast viö
hækkun á vatnsborði ofan stiflu.
Þaö stööuvatn, sem myndastof-
an stiflu, veröur um þaö bil 14
ferkm aö flatarmáli og rúmlega
40 m djúpt, þar sem þaö veröur
dýpstviöstifluna.Fyrir um 3000
árum var þarná stööuvatn, sem
tæmdist viö þaö, aö vatniö grói
sér gljúfur i gegnum Sigölduna.
Hæsta vatnsborö þessa vatns
var 500 m yfir sjó. 1 framtíðinni
veröur vatnsborö þess 498 m viö
venjulegan rekstur Sigöldu-
virkjunar, en viö umrædda
próffyllingu veröur af tæknileg-
um ástæðum ekki fariö i fulla
hæö.
VliltSLUN
AUGtYSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
LICINTIA VEGGHÚSGÖGN
Innskots-
borð og
smóborð
í mikiu
úrvali
□BB
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
J
~”— N
Höfum úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
Vandaöir sveliibekkir.
Nvjar springdvnur i öll-
um stærðum og stifleik-
uin. Viögerö á notuöum
springdýuum samdæg-
urs. Sækjum, sendurn.
Lokaö vegna
sumarleyfa
til 16 ágúst.
KSpringdýmir:
í Helluhrauni 20, Sfmi 53044.
ý Hafnarfirði
BALDWIN
Kasettutöskur
SKEMMTARINN
er hljóöfærið
sem allir geta
spilaó á.
Heil hljómsveit í
einu hljómboröi.
Postsendum
Hljóðfæraverzlun
P/lLMhRS
Borgartúni 29 Sími 32845
Laugavegt 17 (©27667
■■
SPEGLAR I
SMÍÐAJÁRNS
RÖMMUM
nýkomnir í
miklu úrvali
1 Simi 19635.
Vegghúsgögn
Hillur
Skópar
Hagstœtt
verð
|n|y| F O R m|
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — HafnarfirBi
Sími 51818