Vísir - 17.08.1976, Page 18
18
Þriðjudagur 17. ágúst 1976 VISIR
TIL SÖHJ
Notað mótatimbur
til sölu. I”x4” og l”x6” heflaö.
Uppl. i sima 41794 eftir kl. 5.
Notað Aristan
alullarteppi meö rauöu klassfeku
mynstri stærö 3x4 m. Hvitar
uliarrýur islenskar stærö 2x2 1/2
og 2 1/2x3 m. Simi 41165.
Tveir islenskir
hvolpar til sölu. Uppl. isfma 18715
til kl. 20. A sama staö til sölu
barnakojur.
Til sölu
4 góð sumardekk af Saab 5.60x15
Sími 44037 eftir kl. 7.
Til sölu
Cartridges segulbandstæki i bil
(clarion). Uppl. i sima 32230.
Notaö mótatimbur
til sölu 4” og 6”. Simi 34469.
Til sölu
Farfisa Transicord harmonikku-
orgel sem nota má fleiri hljóöfæri
viö. Uppl. i sima 73083 næstu
daga.
Til sölu
Fidelity sambyggður útvarps-
magnari og plötuspilari ásamt
American radió hátölurum. Verö
kr. 50 þús. Uppl. i sima 28703.
Smi'ðajárn.
Mjög fallegir smiðajárnskerta-
stjakar, veggstjakar, gólfstjakar
og hengikrónur til sölu, gott verð.
Uppl. i sima 43337 á kvöldin og um
helgar.
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþök-
ur á góðu veröi. Uppl. i sima
33969.
Plötur á grafreiti
Áletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6.
Tii sölu
2 vandaðir gitarar. Annar klass-
iskur af gerðinni Sagadia, verö
kr. 15 þús., og hinn western-gitar
af gerðinni Ibanez, verð kr. 25
þús. Uppl. i sima 18979 eftir kl 8 i
kvöld og næstu kvöld.
Alveg nýr
Sansui magnari AU-7700 til sölu.
Uppl. i sima 31340 eða 23251 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
vegna flutnings vel með farin
Westinghouse þvottavél. Sjálf-
virk. Uppl. i sima 35503 eftir kl.
17.
Leðurjakki.
Nýr herra leðurjakki til sölu.
Uppl. i sima 38181 eftir kl. 7 á
kvöldin. Konráð.
Til sölu
Farfisa Transicord harmonikku-
orgel ásamt magnara, sem nota
má fleiri hljóðfæri við. Uppl. i
sima 73083 næstu daga.
ÖSIÍilST KEYPT
Mótatimbur óskast
Simi 71395 eftir kl. 6.
Óska eftir
að kaupa blek-fjölritara i góðu
ástandi. Vinsamlegast hafið sam-
band i sima 16590.
Trésmiðarennibekkir
óskast til kaups. Uppl. I sima 99-
1838.
Óskum eftir
viðurkenndum barnabilstól og
barnastól. Hringið eftir kl. 17 i
sima 84965.
Pianó óskast.
Uppl. i sima 19497.
Söngkerfis-mixer
óskast keyptur. Uppl. i sima
22082.
VliKSLUN
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Scrverslun
með skermaefni, grindur, kögur
og leggingar, einnig púðaflauel
margir litir. Opið frá kl. 14.-18.
Verslunin Silfurnes hf, Hverfis-
götu 74, simi 25270.
Buxnaefni
denim, litir: blátt, hvitt-óblyjað,
grænt og brúnt.
Verslunin Faldur, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Körfugerðin Ingólfsstr. 16
Barnakörfur með eða án
klæðningar, brúðuvöggur margar
tegundir, hjólhestakörfur þvotta-
körfur — tunnulag — bréfakörfur
og körfuhúsgögn. Körfugferöin.
Ingólfsstr. 16. simi 12165.
tJtsala.
Peysur á alla fjölskylduna. Bútar
og garn. Prjónastofa önnu bórð-
ardóttur. Skeifan 6, vesturdyr.
Leikfangahúsið Skólavörðustig 10
Ragnhlifakerrur barna, brúðu-
regnhlifakerrur, Lone Ranger
hestar og föt, skipamodel, flug-
vélamodel, Barbie-dúkkur og
Barbie-töskur, Barbie-bilar,
Barbie-tjöld, og Barbie-sundlaug-
ar. Ken indiánatjöld, byssur og
rifflar. Leikfangakassar, stand-
pallar fyrir börn, Fisher Price
leikföng, Tonka leikföng, gröfur,
ámokstursskóflur, lyftarar og
kranar. póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustíg 10, simi
14806.
Málverk og myndir.
Tökum i. umboðssölu og seljum,
sófa, sófasett, borðstofumublur,
sófaborð, skrifborð og ýmsar
gjafavörur. Vöruskiptaverslun,
Laugavegi 178, simi 25543.
IA1XADIJH
Útsalan
heldur áfram. Tilbúinn fatnaður,
litil númer, rósóttar flauelis-
dragtir 6 þús. kr., prjónasilkikjól-
ar kr. 4 þús., skokkar, peysur,
buxur og margt fleira. Efni á
heildsölu og eitthvað af bútum .
Sumastofa Margrétar Arnadótt-
ur, Alfhólsvegi 7, 3. hæð., Kópav.
IUÓL-VAGNAR
Tviburakerra
til sölu. Uppl. I sima 92-3423.
Til sölu
Suzuki AC-50 árg. ’74, vel með
farin og lítið ekin. Uppl. I sima
93-7165.
Honda 50 árg. ’72
til sölu. Uppl. i sima 32773 eftir kl.
19.
IIIJSGOKN
Sófasett
Til sölu verð kr. 30 þús. Uppl. I
sima 19228.
Óska eftir
að kaupa forstofuhúsgögn
(kommóðu, borð o.fl.). Má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. i sima 15732.
Smíðum húsgögn,
innréttingar, hjónarúm, svefn-
bekki, o.fl. eftir þinni hugmynd.
Seljum raðstóla á VERK-
SMIÐJUVERÐI. Hagsmiöi hf.
Kópavogi. Sími 40017.
Hjónarúm til sölu
Staögreiðsla æskileg. Uppl. i sima
17356 milli kl. 18 og 19.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, Isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum, ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
HLIMILISTffiKI
Vil selja
litinn viðarlitan isskáp. Uppl. i
sima 15901 eða 40133.
tsskápur til sölu
vegna flutninga. Mjög vel farinn
og góður, litaður. Kostar nýr yfir
100 þús. selst fyrir 45-50 þús. kr.
Uppl. I sima 72740.
HÍJSINÆM
T
ibúö til leigu
fyrir einstakling, 2ja herbergja,
eldhús, bað og geymsla. Alger
reglusemi áskilin. Leigan kr. 22
þús. og greiðist fyrirfram
mánaðarlega. beir sem hafa
áhuga leggi inn umsókn á augld.
VIsis merkt „Breiöholt 3265”
ásamt upplýsingum og meðmæl-
um.
Tii leigu
risibúð, 3 herbergi, eldhús og bað
i Hlfðunum. Tilboö sendist Visi
fyrir 20. ág. merkt „Hliðar 3262”.
tbúð til leigu
(70 ferm.) I háhýsinu Austurbrún
4, frá næstu mánaðamótum. Til-
boð sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld merk „Útsýni”.
Iðnaðar- eða verslunar-
húsnæði 160 fermetrar til leigu.
Uppl. i sima 99-4180 eða 99-4166 og
upplýsingar gefur Aage
Michaelsen.
Einstaklingsherbergi
til leigu i Fossvogshv. Reglusemi
áskilin. Uppl. i sima 38630 milli
kl. 10-4.
Húsráðendur — Leigumiðlun.
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
3ja herbergja Ibúð
i gamla bænum til leigu. Sérinn-
gangur, hiti og rafmagn, Tilboð
merkt „Rólegur staður 1402”
leggist inn á augld. deild Visis
fyrir föstudagskvöld.
Einbýlishús til leigu
i Breiðholti. Uppl. i sima 71449.
IlfJSiXÆIH ÓSIL4SIJ
▼ é
Óska eftir 2-3 herb.
ibúð til leigu frá 1. sept. n.k.
Nánari uppl. I sima 23258.
Ung hjón með 1 barn
vantar 2-3 herb. ibúð strax, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 73458.
Stór ibúð óskast
til leigu strax. Uppl. i sima 10288
milli kl. 5 og 7.
3-4 herb. ibúð óskast
helst I Hliðunum eða nágrenni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
71942 allan daginn.
34 herb. Ibúð óskast
á leigu I Hafnarfirði. Uppl. I sima
51986.
2-3 herb. ibúð óskast
á leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 32912.
3 herb. ibúð óskast
til leigu sem fyrst. Uppl. I sima
16728.
Verslunarskólanemi
óskar að taka á leigu herb. i vet-
ur. Tilboð sendist Visi merkt
„3264”.
‘ Hjón með 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð.
Uppl. I sima 75849.
Óskum eftir 2 herb. ibúð
til leigu frá 1. sept. Tvennt
fulloröið i heimili. Nánari uppl. I
sima 85106 1 dag og næstu daga.
Óskum eftir
3-4 herb. Ibúð til leigu. Snyrtileg
umgengni. Uppl. I sima 21753 i
kvöld og næstu kvöld.
Ung hjón
utan af landi, sem stunda nám við
Kennaraháskóla Islands óska
eftir l-2ja herbergja ibúð strax
eða fyrir 1. sept. Reglusemi áskil-
in. Húshjálp eða hjálparkennsla
gæti fylgt ef óskað er. Simi 30264
milli kl. 5 og 10 e.h.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2ja herbergja ibúð á
leigu fram að áramótum. Uppl. i
sima 93-8223.
Nemandi i Menntaskóla
Kópavogs óskar eftir herbergi,
helst I nágrenni skólans. Fæði
æskilegt á sama stað. Uppl. i
sima 99-5166.
Ungur maður
óskar eftir herbergi eðá 2ja her-
bergja ibúð, sem næst Urðarstig.
Uppl. i sima 10395 eftir kl. 18.
2 reglusöm systkini
utan af landi með 1 barn, óska
eftir að taka á leigu ibúð. Fyrir-
framgreiðsla og húshjálp kemur
til greina. Uppl. i sima 92-8097.
3ja-4ra herbergja Ibúö
óskast til leigu fyrir reglusamt
skólafólk utan af landi. Uppl. I
sima 12698.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast i Heima- eða Langholts-
hverfi. Uppl. i sima 81768.
Ungt par
úr Borgarfirði óskar eftir litilli
ibúð til leigu frá 15. okt. Góð fyrir-
framgreiðsla strax gegn hag-
stæðum kjörum. Hringið í sima
50526 fyrir 20. ágúst.
Litil ibúð óskast
strax. Uppl. I sima 15317 eftir kl. 8
á kvöldin.
Litil ibúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu
óskast um næstu mánaðamót i
Keflavik eða Njarðvikum. Uppl. i
sima 2988 á skrifstofutima.
Tilboð óskast
i 10.000 kr. þjóðhátiðargullpem
inga frá 1974. Tilboð sendist Visi'
merkt „1974-3128”.
Tilboð óskast
I 10.000 kr. þjóðhátiðargullpening
frá 1974. Tilboð sendist Visi merkt
„1974-3128”.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
Frimerkamiðstöðin, Skólavörðu-
stig 21 A. Simi 21170.
TAPAD-FUNIHI)
Ljósbrúnt indverskt
seðlaveski glataðist sunnud. 15/8
við Slippfélagið I Reykjavfk eða i
Miðborginni, i veskinu voru
bankabækur, ljósmyndir,
persónuskilriki og fl. persónuleg-
ir munir. Finnandi vinsamlegast
hringið i sima 86902. Góð fundar-
laun.
Spái I spil og bolla
næstu daga. Hringið i sima 82032.
Les i lófa,
spil og bolla, næstu daga. Uppl. i
sima 53730.
Get tekið
að mér 2 börn um tveggja ára
aldur i gæslu frá kl. 9-6. Simi
21602.
Unglingur öskast
til að gæta barns á öðru ári. Uppl.
I sima 12907.
Kona i Hliðunum
eða Háaleiti óskast til að gæta 6
mánaða barns frá kl. 8-12 f.h.
Uppl. i sima 23808 eftir kl. 17.
Athvarf vantar
fyrir 6 ára dreng e.h. i vetur.
Helst i Sólheimum eða nágrenni.
Uppl. i sima 83842, eftir kl. 18.
Iðnverkakonur Arbæjarhverfi
Nokkrar iðnverkakonur i Ar-
bæjarhverfi óskast strax. Uppl. I
sima 82700.
Offsetljósmyndari óskast
Tilboð óskast sent augld. Visis
merkt „Offset 3310”.
ATVINNA ÓSIÍAST
Tvær konur
vantar vinnu við hreingerningar,
helst hjá stóru fyrirtæki eða
stofnun. Uppl. i sima 35904 eða
38374.
Múrverk óskast
Get bætt við mig múrverki á Ibúð.
Einnig flísar og viðgerðir. Fag-
vinna. Simi 23569 eftir kl. 20.
Óska eftir
ráðskonustöðu i sveit á góðu
heimili. Er barnlaus. Skriflegt
svar sendist augl.deild Visis
merkt „Ráðskona i sveit 1405”.
Röskur 27 ára
verslunarmaður óskar eftir
framtiðarstarfi. Margt kemur til
greina. Simi 86689.
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaðkar til sölu.
Laxamaðkar og silungamaðkar
til sölu. Að Skólavörðustig 27.
Uppl. I s&na 142%.
Til sölu
sprækir skoskir laxamaðkar á
hagstæðu verði. Uppl. i sima
81059. Geymið auglýsinguna.
ummiA
Skriftarnámskeið
Skriftarnámskeið hefjast
fimmtud. 19. ág. Kennt verður
skáskrift, formskrift og töflu-
skrift. Innritun og uppl. i sima
12907. Ragnhildur Asgeirsdóttir.
IfllFJlVGLUftlIWAK
Teppahrfeinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 73469.
Hreingerningar.
Tökum aðokkurhreingerningar á
ibúðum og fyrirtækjum hvar sem
er á landinu. Vanir, fljót og góð
vinna. Þorsteinn og Sigurður B.
Uppl. I sfrna 25563.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Hólmbræður (Ólafur Hólm).
Athugið!
Við erum með ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæði yðar. Vinsamlegast
hringið I tima i sima 16085. Vanir
og vandvirkir menn. Vélahrein-
gerningar.
Teppahreinsun, froðuhreinsun
i heimahúsum og stofnunum.
Pantið i sima 35851 eftir kl. 18.30 á
kvöldin.
Fegrun gólfteppahreinsun.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum aö
okkur hreingerningar á ibúöum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig i heima-
(húsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
.31044.
Sjá smáauglýsingar
einnig á bls. 16