Vísir - 16.09.1976, Page 2

Vísir - 16.09.1976, Page 2
/ A. Sástu sýninguna „íslenskur fatnaður”? Jóhann Friögeirsson bilstjóri: — Néi ég fór ekki í Laugardalshöll einfaldlega af þvi aö ég var ekki spenntur fyrir henni. Sævar Guömundsson, verslunar- maöur: — Já ég fór aö sjá hana. Mér likaöi mjög vel þaö sem þarna var aö sjá. Guömundur Tómasson, verslunarmaöur:— Nei ég haföi ekki tima til þess. Þessi timi er mesti annatiminn hjá okkur. Þá eru krakkarnir að koma til aö kaupa ritföng og slfkt fyrir skól- ann. Smári Sverrisson, bakaranemi: — Nei, ég fór ekki til aö sjá hana, Eg pældi ekkert 1 henni. Magnús Gislason, sölumaöur: — Nei ég fór ekki þangaö. Ég haföi ekki tima til þess. Fimmtudagur 16. september 1976. visra Jeppar tókust á við torfœrur keppninni. Tveir voru á Bronco og einn á Rússa. Willysinn var greinilega bill keppninnar þvi Sigurður Garöarsson á Willys hreppti annaö sætið. Þriöji varð Kristinn Kristinsson á Bronco. Góöa veöriö sem var þegar keppnin fór fram laöaði aö sér 3500 áhorfendur, enda margir sem hafa áhuga á aö sjá jeppana rembast við torfærur. Þeir tættu og trylltu i ná- grenni viö Grindavik nú um helgina. Margir fræknir jeppa- menn voru þar saman komnir, en fræknastur allra varö samt Vilhjálmur Ragnarsson sem keppti á Willys. Allan timann var keppni hnif- jöfn. Menn bisuðust viö aö koma jeppunum sinum yfir hinar verstu torfærur og þótti mörg- um lygilegt á að horfa hvað hægt var að koma þeim. Vilhjálmur Ragnarsson er vanur torfæruakstrinum og er þetta i annaö skipti sem hann sigrar. í þetta sinn mátti hann hafa sig allan viö þvl að þaö var ekki fyrr en I siðustu hindrun- innisem honum tókst aö skjót- ast fram fyrir keppninautana. Sex manns voru á Willys i Þaö er eins gott aö fylgjast vel meö hvaö er aö gerast þarna „niöri”. Mikill mannfjöidi var saman kominn á jeppakeppninni. Upp, upp min sál! „Hvaö eigum viö aö gera viö hann þennan”. ----Þrjár spurningar til herra Schiitz Þá hefur Karl Schuti rofiö þagnarmúrinn um Geirfinns- máliö meö viötali I sjónvarpinu, og aflétt þvi myndabanni, sem örn Höskuldsson, rannsóknar- dómari, haföi sett á hann viö komuna til landsins. Einnig hefur Karl Schutz bæst i þann friöa hóp, sem stefnt hefur Morgunblaöinufyrir ærumeiösl, og hefur hann þvi haft erindi sem erfiði meö veru sinni hér nú þegar, hvaö sem llöur árangri hans af athugunum á undir- heimamálum Fúlutjarnarliös- ins. Af sjónvarpsviötalinu má þó ráöa, aö hann viti þegar meira en hann vill láta upp- skátt, og er þaö næsta traust- vekjandi, enda má hann gerst vita, aö þann dag sem hann kysi aö loka málinu meö yfirlýsingu um aö I þvi væri ekkert meira aö gera, yröu hans benefaktorar islenskir endanlega fastir i gapastokki þeirra ótlöinda, sem hér hafa oröiö án uppljóstrunar siöasta áriö eöa svo. Herra Karl Schulz veit ef- laust, aö nokkrum almennum spurningum er enn ósvaraö i hinu svonefnda Geirfinnsmáli, og veröur ekki vitaö aö óreyndu, vegna þeirrar einangrunar, sem hann viröisthafa veriö geymdur i, a.m.k. framan af, hvort hann hefir heyrt, eöa leitast viö aö finna svör viö þeim. Þessar al- mennu spurningar eru einkum þrjár og varöa málsmeöferö, frekar en þær varpi sérstöku ljósi á málið sjálft. Þær eru þó þess eölis aö vert er aö gefa þeim gaum fyrir mann, sem ekki veröur vændur um aö vilja ekki upplýsa mál eöa kunna ekki tíl verka. 1. spurning er þessi: Er yöur kunnugt um, aö vitni úr Kefla- vik tilgreindi sérstakan mann, sem svonefndan Leirfinn, viö sakbendingu, en var sleppt samstundis og látiö halda til sins heima, þar sem þaö dvaldi, uns þremur dögum sfðar aö þaö hringdi og tilkynnti aö þaö væri falliö frá sakbendingunni? Ekkert var frekar aöhafst út af þessum sinnaskiptum. Vitniö var ekki yfirheyrt og ekki spurt hvaö eöa hver heföi valdið sinnaskiptunum, heldur var þetta slmtal vitnisins látiö nægja þrátt fyrir þýöingar- miklar breytingar á framburöi. 2. spurning er þessi: Er yöur kunnugt um, aöstúlkan, sem nú situr inni eftir aö hafa játaö óljósan þátt i mannsláti (Geir- finns), haföi áöur greint skýrt og skilmerkilega frá veru sinni i slippnum I Keflavik kvöldiö eöa nóttina, sem morö átti aö hafa veriö framiö þar. Eftir þann framburö, þar sem stúlkan tók m.a. fram aö hún heföi dvalið i auöu húsi um tima um nóttina, var henni sleppt og gefin sú skýring, aö stúlku sem ætti sjö mánaöa gamalt barn væri ekki haldiöi fangelsi? Ekkertvar þvi til fyrirstööu aö loka þessa stúlku inni, þegar hún kom meö framburð, sem er velflestum næsta óskiljanlegur. 3. spurning er þessi: Er yöur kunnugt um, aö fangaveröir voru ráönir til viðbótar I SIÖu- múlafangelsiö, þegar fjölgaöi þar skyndilega út af rannsókn Geirfinnsmálsins? Þannig hljóöa þær þrjár spurningar, sem gagnlegt væri aö fá svör við frá herra Schuts, þo ekki væri til annars en fá þessa hliðina út úr veröldinni. Auövitað er helstu spurningum málsins, og þeim sem kunna aö viröast þýöingarmeiri, ósvarað. Þeim svörum ræöur gæfa og gjörfileiki herra Schuts, sem eins og fleirum viröist oröiö kunnugt um vlsiaö afbrotahring i landinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.