Vísir - 16.09.1976, Síða 9

Vísir - 16.09.1976, Síða 9
9 vísir Fimmtudagur 16. september 1976. 1 öllum tiltækum skýrslum frá OECD og NORDFORSK er fjallaðum fjárframlög til rann- sóknastarfsemi, en ísland er neöst á blaöi. Ekki skiptir máli hvort tekiBer miö af fjármagni I hlutfalli viö þjóöarframleiöslu, sem variö er til starfseminnar, mannafla á hverja þiisund Ibúa, sem variö er til rannsókna og þróunarstarfsemi, eöa þess fjármagns sem liggur aö baki hverjum starfsmanni viö slík störf, islendingar eru alls staöar neöstir. Viö Islendingar skipum okkur þannig i flokk þjóöa, þar sem tækniþróun veröur aö telj- ast fremur skammt á veg kom- búa I nágrenni viö okkur og viö keppum viö um markaði og lifs- kjör verja um 1-1,5% og upp i 2% af þjóöarframleiöslunni til rannsókna. Ofan á allt þetta bætist aö islendingar eru mjög fámenn þjóö og veröur þvi um- fang þeirra rannsókna sem stundaöar eru á Islandi afar lítið I samanburöi viö nágranna- þjóöir okkar. Iðnaður og byggingar- starfsemi skipt Þaö er að sjá sem sumir at- vinnuvegir okkar hafi orðið aö þaö fjármagn sem variö er til rannsóknastarfsemi i bygg- ingariðnaöi er 0,1%, en í iönaöi 0,3%. Þessar tölur eru aö vfeu frá árinu 1973, en ástandiö hefur Lítið breyst siöan. Framlög til rannsóknastarfsemi á sviöi landbúnaöar, sjávarútvegs og orkumála eru mun hærri. 1 landbúnaöi er variö um 1,1% af vonnsluviröinu til rannsókna- starfsemi, i sjávarútvegi um 1,4% og orkumálin hafa fengiö um 2,6%. Séu þessi framlög til rann- sókna og þróunarstarfeemi á sviöi iönaöar og byggingar- starfsemi borin saman viö önn- Rannsóknarstarf- semin er stórlega vanrœkt Tífalda þarf framlögin til rannsóknarstarfsemi ef íslenskur iðnaður og mannvirkjagerð eiga að geta eflst að marki á nœstu órum 1BD00 15000 12000 9000 7500 6000 4500 3000 1500 in. Það er venjulega taliö greinilegt hættumerki aö verja svo litlum hluta sem Islendingar gera til rannsókna- og þróunar- starfsemi. Eins og kunnugt er verjum við aöeins um 0,5% af þjóöarframleiöslunni til þess- ara mála, en aörar þjóöir sem mjög afskiptir um framlög til rannsóknastarfsemi. Er hér einkum um aö ræöa bygginga- starfsemi og iönað. Sé fjár- magniö til rannsóknastarfsem- innar metiö i hlutfalii viö þá verömætisaukningu sem veröur i atvinnuveginum, kemur i ljós Fjármagn til rannsókna og þróunarstarfsemi sem hundraöshluti þjóöarframleiöslu. Rikisframlög i islenskum krónum á hvert mannsbarn til rannsókna áriö 1975 eftir löndum. ur lönd kemur i ljós aö Dan- mörk, Noregur, Sviþjóö og Finnland, verja um 2-3% af vinnsluviröi I greinunum til rannsóknastarfsemi. Þaöhlýtur þvi aö veröa aö draga þá álykt- un, aö iönaður og bygginga- starfsemi hafi verið mjög af- skipt um fjármagn til rann- sókna hér á landi. 314 manns við rannsóknir hér NORDFORSK (samstarferáð Noiöurlanda um rannsóknir) hefur nýlega gefiö út bók, sem ber heitiö Nordisk FoU statistik 1973. 1 þessari bók koma fram ýmsar athyglisverðar upplýs- ingar og samanburöur milli Noröurlanda um framlög til rannsókna- og þróunarstarf- semi. Þar kemur fram aö heildar- framlög til rannsókna á Norður- löndunum árið 1973 voru 300 milljaröar islenskra króna á nú- verandi verölagi,- þar af vöröu islendingar um 1050 millj. kr. eöa um 0,4%. 1 hlutfalli við þjóöarfram- leiöslu eru framlögin til rann- sókna hæst i Sviþjóð eöa um 1,7%, i Noregi, Danmörku og Finnlandi voru þau 1,2%, 1% og 0,9%, en á Islandi 0,5%. A Noröurlöndunum vinna um 72 þúsund manns við rannsókn- ir- og þróunarstarfsemi, eru þá bæöi taldir háskólamenntaðir menn og aöstoöarmenn. A Is- landi er heildartala þeirra sem rannsóknir stunda 314 manns. 1 Sviþjóð vinna um 36 þúsund manns viö rannsóknir, 11 þús. i Noregi og Finnlandi og 12 þús- und I Danmörku. Vantar aðstoðarfólk Athyglisvert er aö i Sviþjóö, sem hefur hlutfallslega flesta rannsóknarmenn eru há- skólaiúenntaöir sérfræðingar hlutfallslega fæstir, eða um 30%, en á Islandi hlutfallslega flestireða um 50%, af þessu má draga þá ályktun aö yfirleitt hafi visindamenn á íslandi sem rannsóknir stunda ekki nægilegt aöstoöarfólk. Athyglisvert er, hvernig fjár- magniö sem variö er til rann- sókna skiptist milli undirstööu- rannsókna, hagnýtra rannsókna og vöruþróunarstarfsemi. Undirstööurannsóknir eru at- huganir til öflunar á nýrri þekk- ingu án ákveöins hagnýts mark- miös, hagnýtar rannsóknir eru athuganir til öflunar á nýrri þekkingu með ákveðiö hagnýtt markmiö i huga, en vöruþróun- arstarfsemi er notkun á þekk- ingu tíl þróunar nýrra efna, tækja, aöferöa eöa þjónustu. Noröurlöndunum er þaö sameiginlegt að verja um 20-25% af þvi fjármagni sem varið er til rannsóknastarfsemi I hverju landi til undirstööu- rannsókna. En til hagnýtra rannsókna verja islendingar um 60% af sinu fjármagni en svi'ar aðeins 20%. Til vöruþróunar- starfsemi verja islendingar aö- eins 15%, en aörar þjóöir i kringum okkur 45-50%. Af þessu mætti draga þá ályktun aö is lendingar veröu of miklu fjár- magni til öflunar á nýrri þekk- ingu en of litlu fjármagni til þess aö þróa fram ný tæki, efni og aðferðir. Það er einnig at- hyglisvert við þessa skýrslu sem vitnaö hefur veriö til, að þar kemur fram aö 86% af þvi fjármagni sem varið er til rann- sóknastarfsemi á íslandi, kemur úr opinberum sjóöum, en einungis milli 40 og 50% á Norðurlöndunum. Afgangurinn kemur frá atvinnufyrirtækjun- um sjálfum. Afþessuer ljóst, að draga verður þá ályktun aö at- vinnufyrirtæki á íslandi eyöi allt of litlu fé til rannsóknastarf- semi. AB minnsta kosti i hlut- falli viö nágrannaþjóöir okkar. Rannsóknaþátturinn mikilvægur Telja má aö atvinnufyrirtæk- in eigi sér nokkra afsökun þar sem þau eru flest þaö smá aö þau hafa ekki bolmagn til þess aö reisa rannsóknastofur. tætta er þö engan veginn fullgild af- sökun, þvi forsenda þess að Is- lensk atvinnufyrirtæki geti staöist harðnandi erlenda sam- keppni er, aö þau geti sifellt komiö með nýjar og endurbætt- ar vörur á markaðinn sem eru tæknilega fullkomnari og ódýr- ari en hinar erlendu vörur. Til þess aö geta þaö veröa atvinnu- fyrirtækin aö stunda verulega rannsókna- og þróunarstarf- semi. Hjá flestum atvinnufyrir- tækjum erlendis er rannsókna- þátturinn mikilvægasti þáttur- inn i starfi fyrirtækjanna, þvi þaöan koma hinar nýju fram- leiðsluvörur fyrirtækisins og þaðan eru einnig runnar nýjar og vinnusparandi endurbætur og aöferöir á framleiðslunni. Ef islenskur iönaöur og mannvirkjagerð á aö geta eflst að marki á næstu árum, þarf aö tifalda framlög til þessarar starfsemi, annars er voöinn vis. iQ riikj YYll m. m m. m. rækl 1 Umsjón: Reynir Hugason ------r----------------

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.